Tíðbrá - 01.11.1928, Blaðsíða 17
TÍÐBRÁ
15
setið i kuida fram á riætur við það, að skrásetja bækur safnsins.
|tá eiga og organlcikari og dyravörður, þeir Kjartan Jóhannes-
son og Helgi Þorkelsson, miklar þakkir skildar. Ennfremur get
ég ekki stilt mig um, að þakka þeim fröken Hólmfriði Árnadótt-
ur, Birni Gestssyni og Guðbrandi Guðjónssyni, sem jafnan hafa
verið reiðubúin til þess, að beita höndum og huga að hverju
því, sem þörf var á að gera i það og það skiftið. Og enn mætti
marga telja, þótt ég sleppi þvi hér, sem deildinni hafa orðið að
IiSi- J. Kr.
Áttundi ársfundur íslandsd. Guðspekifélagsins.
Eins og félagsinönnum er kunnugt, stóð ársfundur deildarinn-
ar yfir dagana 28.—30. maí 1928 i húsi deildarinnar í Reykja-
vik. Forseti deildarinnar, séra Jakob Kristinsson, setti fundinn.
Kosinn var fundarstjóri hæstaréttardómari Páll Einarsson. Flest-
ar stúkurnar höfðu fulltrúa á fundinum.
Stjórnarkosning.
f deildarstjórn voru kosnir, séra Jakob Kristinsson, forseti,
með 81 atkv., og meðstjórnendur hans, Ludvig Kaaber, Páll Ein-
arsson, Sigriður Björnsdóttir og Þorlákur Ófeigsson. Endurskoð-
endur reikninga voru kosnir Einar Sveinn Einarsson og Sigur-
jón Jónsson.
Fréttublað innan félagsins
I'orseti gat um góðar undirtektir, sem sú hugmvml hefði feng-
ið lijá ýmsum stúkum og að sumar hefðu boðið að greiða kostn-
aðinn að sínu leyti. Samþykt að fela deildarstjórninni allar
framltvæmdir í málinu.
Ðyggingalán til stúkna.
Svohljóðandi tillaga var lesin upp og samþykt í einu hljóði:
Fundurinn veitir stjórn Deildarinnar fulla heimild til þess, að
veita stúkum þeim, er hafa ákveðið að byggja eða tryggja sér
hentugan fundarsai, lán úr deildarsjóði með eins hagkvæmum
lánskjörum fyrir stúkurnar og unl er, ef fé er fyrir hendi.
Ileildarstjóri gat þess, að deildarstjórnin hefði þegar tekið sér
það leyfi, að ákveða að lána Guðspekistúku ísafjarðar kr. 1000
(eitt jiúsund krónur) í þessu skyni, og samjiykti fundurinn
gjörðir deildarstjórnarinnar þvi viðvíkjandi og fól henni að gera
alla samninga þar að lútandi við ísafjarðarstiikuna.
Fyrirlestra
héldu jieir forseti deildarinnar og fundarstjóri, sitt fundar-
kvöldið hvor.
Skemiiför
var farin eftir fundinn, og tóku þátt i henni um 100 manns.