Skessuhorn - 11.02.2015, Blaðsíða 13
13MIÐVIKUDAGUR 11. FEBRÚAR 2015
Bolludagurinn á mánudaginn
og sprengidagurinn á þriðjudaginn
Bollur
föstudag, laugardag,
sunnudag og mánudag
Saltkjöt og baunir á
sprengidag
Tilboð:
Rúnstykki 2 fyrir 1 laugardag og sunnudag
S
K
E
S
S
U
H
O
R
N
2
01
5
Íbúar í Hvalfjarðarsveit – Akranesi.
Deildarfundur Hvalfjarðardeildar Kaupfélags
Borgfirðinga verður haldinn að Laxárbakka
mánudaginn 16. febrúar klukkan 20:30.
Dagskrá:
1. Rekstur KB 2014 og horfur á árinu 2015.
2. Margrét K. Guðnadóttir, dýralæknir og verslunarstjóri,
kynnir nýjasta nýtt í verslun KB.
3. Kosning deildarstjóra og fulltrúa á aðalfund KB 2015.
Félagið býður fundarmönnum uppá kaffi og með því!
Íbúar á svæðinu geta gengið í félagið á staðnum.
Inntökugjald er kr. 1.000.- Ekkert árgjald er í félaginu.
Kaupfélag Borgfirðinga.
Deildarstjóri.
Deildarfundur Hvalfjarðardeildar
Kaupfélags Borgfirðinga
Við höldum 1. vetrardag hátíðlegan og
blásum til veislu í Kaupfélagi Borgfirðinga
laugardaginn 25. október 2008 kl. 12-15
Flugger litir veita ráðgjöf og verða með tilboð
Mjólka kynnir vörur sínar
Kynning á hreinsiefnum frá Kemi
Kynning og tilboð á Kerckhaert
járningavörum, umboðsmaður
á staðnum, býður upp á ís
* Vetrarskeifurnar með
breiða teininum komnar *
Tískusýning á vetrarfatnaði,
tilboð á fatnaði frá 66°N
10 - 50 % afsláttur af völdum vörum
í versluninni
Royal Canin, glaðningur fylgir
öllum pokum af hunda-og kattamat.
Umboðsmaður á staðnum
Kaffi og rjómaterta
SK
ES
SU
H
O
R
N
2
01
5
L i o n s k l ú b b u r
Grundarfjarðar hef-
ur hafið söfnun fyr-
ir kaupum á sjálf-
virku hjartahnoð-
tæki í samvinnu við
s júkraf lutninga-
menn HVE, kven-
félagið Gleym mér
ei og önnur félög
á svæðinu. Tæk-
ið nefnist Lúkas og
hefur verið tekið í
notkun í sjúkrabíl-
um HVE á Akra-
nesi, Borgarnesi,
Ólafsvík og fleiri
stöðum. Hefur það gefið góða
raun þar sem hjartahnoð verð-
ur mun skilvirkara og losar um
bráðaliða sem geta þá sinnt lyfja-
gjöf eða öndunaraðstoð á meðan
tækið vinnur.
Nú er söfnunin komin í gang og
verður leitað til fyrirtækja og ann-
arra félaga á svæð-
inu og stefnt að því
að kaupa tækið þeg-
ar nær dregur vor-
inu. Lionsklúbbur
Grundarfjarðar og
Kvenfélagið Gleym
mér ei verða með
borð á 112 degin-
um í Fjölbrauta-
skóla Snæfellinga
í dag, miðviku-
daginn 11. febrú-
ar, þar sem áhuga-
samir geta kynnt sér
málefnið. Þeir sem
vilja leggja söfnun-
inni lið er bent á númer söfnun-
arreikningsins: 0321 - 26 - 770
kennitala 530586-2199 Skýring:
Lúkas. -fréttatilkynning
Fyrirtækið Sæfrost í Búðardal, sem
er til húsa í byggingum gamla slát-
urhússins, er enn í fullum gangi.
Þar er frystur fiskur auk þess sem
fyrirtækið geymir kjöt í frysti-
geymslunum sem áður tilheyrðu
sláturhúsinu. „Við höldum áfram
ótrauðir. Næsta mál á dagskrá er
grásleppan og frysting hennar nú
í vor. Við veiðum hana sjálfir. Svo
munum við halda áfram í makríln-
um reikna ég með. Það er búið að
kaupa það mikinn búnað til þeirra
veiða,“ sagði Baldur Þórir Gísla-
son þegar blaðamaður Skessuhorns
átti leið um Búðardal í síðustu viku.
Hann rekur Sæfrost ásamt Breka
Bjarnasyni.
Þennan dag var verið að fylla
stóran flutningabíl með tengivangi
af frosnu lambakjöti við húsakynni
Sæfrosts. Bíllinn var að fara með
kjötið til áframvinnslu á Hvamms-
tanga, en Sæfrost geymir frosið kjöt
auk þess að frysta sjávarafla svo sem
grásleppu og makríl. Þeir Baldur og
Breki koma sjálfir að útgerð smá-
báta, meðal annars á makrílveið-
unum. „Við fórum í Steingríms-
fjörð á Ströndum nú síðasta sum-
ar. Það varð þó aldrei nein aflahrota
þar eins og gerðist sumarið 2013.
Okkur gekk þó þokkalega á okk-
ar báti, fengum einhver 40 tonn og
frystum hér í Búðardal. Í allt fryst-
um við ein 170 – 180 tonn af mak-
ríl hérna. Um níutíu prósent af því
fóru til manneldis. Það má segja að
bara það sem var útlitsskemmt hafi
farið í beitu,“ sagði Baldur þar sem
hann fylgdist með „útskipun“ kjöts-
ins til Hvammstanga ásamt Tristani
syni sínum. mþh
Feðgarnir Baldur Þórir Gíslason og Tristan Þórir Baldursson. Í bakgrunni er verið
að gera fulllestaðan kjötflutningabílinn kláran til að fara með frosið kjöt frá
Sæfrosti til vinnslu á Hvammstanga.
Sæfrost í Búðardal frystir
áfram kjöt og fisk
Sjúkraflutningamenn og fulltrúar Lionsklúbbsins og Kvenfélagsins. F.v.
Tómas Freyr Kristjánsson, Jóhann Þór Ragnarsson, Magnús Jósepsson,
Erling Pétursson og Sólrún Guðjónsdóttir.
Hefja söfnun á Lúkasi í Grundarfirði Lífsglaður og jafnréttissinnaður
leikskólakennari
Leikskólinn Hraunborg á Bifröst auglýsir eftir leikskólakennara eða
einstaklingi með aðra uppeldismenntun til að vinna með börnum í kjarna.
Leikskólinn Hraunborg er hluti af Hjallastefnufjölskyldunni og við leitum að
jákvæðum einstaklingi sem er tilbúinn að tileinka sér starfshætti Hjalla-
stefnunnar af metnaði, gleði og kærleika. Viðkomandi þarf að sýna sjálfstæð í
vinnubrögð og hafa brennandi áhuga á jafnrétti og lýðræði í leikskólastarfi.
Skólar Hjallastefnunnar starfa að sameiginlegum markmiðum eftir sömu
hugmyndafræði en sjálfstæði hvers skóla er mikið. Jafnréttisuppeldi, skapandi
hugsun, félagsþjálfun og einstaklingsstyrking eru innviðir hugmynda-
fræðinnar sem við teljum að geti skipt sköpum í þroska komandi kynslóða.
Við hvetjum karla jafnt sem konur til að
sækja um, áhugasamir hafi samband við
Þorgerði Önnu leikskólastýru á netfangið
thaa@hjalli.is eða í síma 824-0604.
Umsóknarfrestur er til
21. febrúar 2015.
SK
ES
SU
H
O
R
N
2
01
5