Skessuhorn


Skessuhorn - 11.02.2015, Blaðsíða 17

Skessuhorn - 11.02.2015, Blaðsíða 17
17MIÐVIKUDAGUR 11. FEBRÚAR 2015 Nýr hraðbanki – auknir möguleikar Í innleggshraðbönkum okkar geta viðskiptavinir lagt inn seðla og tekið út allt að ���.��� kr. Þú getur líka millifært, greitt reikninga, fyllt á GSM Frelsi og skoðað stöðuna á reikningunum. Allt með því að auðkenna þig með greiðslukortinu þínu. Prófaðu nýja innleggshraðbankann í Arion banka í Borgarnesi. Arion hraðþjónusta – hafðu það eins og þú vilt RARIK ohf • Dvergshöfða 2 • 110 Reykjavík • Sími 528 9000 • www.rarik.is RARIK ohf. auglýsir laust til umsóknar starf tæknimanns við hönnun, áætlanagerð ofl. á rekstrarsviði fyrirtækisins með aðsetur í Stykkishólmi. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Hér er um ölbreytt starf að ræða við dreifikerfi fyrirtækisins. Rekstrarsvið ber ábyrgð á rekstri og viðhaldi á dreifikerfi RARIK. Meginverkefni sviðsins eru hönnun, nýframkvæmdir, breytingar, viðhald og rekstur dreifikerfis fyrirtækisins. Starfssvið Áætlanagerð. Hönnun dreifikerfa Verkbeiðnaútgáfa Verkundirbúningur Samskipti við viðskiptavini Hæfniskröfur Rafmagnstæknifræði, rafmagnsiðnfræði. Þekking og reynsla af háspennukerfum er kostur. Góð almenn tölvukunnátta Þekking á Microstation og/eða AutoCad æskileg Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum Drifkraftur og geta til að vinna sjálfstætt Nánari upplýsingar veita deildarstjóri rekstrarsviðs á Vesturlandi, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs eða starfsmannastjóri RARIK ohf. í síma 528 9000. Umsóknarfrestur er til 2. mars n.k. og skal skila umsóknum með ferilskrá á netfangið atvinnuumsokn@rarik.is. RARIK ohf. er rekið sem opinbert hlutafélag í eigu ríkisins. Hlutverk RARIK er að flytja og dreifa raforku, afla, dreifa og annast sölu á heitu vatni. Starfsmenn RARIK eru um 200, aðalskrifstofa er í Reykjavík og um 20 starfsstöðvar eru dreifðar vítt og breytt um landið. Hönnun og áætlanagerð Vesturlandi ur og varði mark stórveldisins Fram í efstu deildinni. „Ég kvaddi Fram reyndar með því að við lönduð- um eftirminnilegum Íslandsmeist- aratitli í handbolta utanhúss 1979. Svo ökklabrotnaði ég veturinn eft- ir og sá að það myndi taka mig lang- an tíma að verða það góður að ég gæti keppt um stöðu í fyrstu deild- inni en þá voru þrjár deildir í hand- boltanum. Skagamenn voru í þriðju deild. Ég var ráðinn þjálfari meist- araflokks og leikmaður. Ég ætlaði bara að verða einn vetur á Skagan- um og fara aftur í borgina en í milli- tíðinni kynntist ég konunni minni Sigríði Alfreðsdóttur. Það varð til þess að ég ílengdist á Skaganum og við stofnuðum hér heimili. Það gekk vel í handboltanum en á undan mér höfðu verið öflugir þjálfarar og leik- menn eins og Jón Hjaltalín Magn- ússon og Páll Björgvinsson. Okkur tókst strax að vinna okkur upp um deild. Komumst meira að segja í átta liða úrslit Bikarkeppninnar þar sem við unnum KR með Alfreð Gísla- son, Gísla Felix Bjarnason, Friðrik Þorbjörnsson, Hauk Geirmunds- son, Jóhannes Stefánsson og fleiri góða leikmenn. Hjá okkur voru öfl- ugir strákar eins og Pétur Ingólfs- son sem kom frá Ármanni og fór svo seinna í FH, nafnarnir Pétur Björnsson og Reimarsson, Sigþór Hreggviðsson, Hlynur Sigurbjörns- son, Þorleifur Sigurðsson og nokkr- ir fleiri góðir. Í stjórninni voru Teit- ur Stefánsson, Magnús Sólmundar- son, Haraldur Bjarnason fréttamað- ur og Valdimar Björgvinsson. Síðan kvarnaðist úr þessu góða liði okkar þegar strákarnir fóru hver af öðrum í nám til Reykjavíkur,“ segir Gissur. Það er þróun í þessu Eftir að handboltatímanum sleppti fór Gissur svo í golfið og hefur not- ið sín í þeirri íþrótt ásamt góðum fé- lögum síðan. Gissur og Sigríður Al- freðsdóttir eiga þrjú börn og það yngsta þeirra, Karitas 27 ára, býr á Akranesi. Hún lauk meistaranámi í kennslufræði á þessu ári. Næstelstur er Alfreð tollvörður í Reykjavík 31 árs og elst er Sandra 36 ára starfandi lyfjafræðingur í Noregi. Barnabörn- in eru fimm og það elsta er fimm ára gamalt. „Það bætist við eitt á ári, það er þróun í þessu,“ segir Gissur brosleitur að endingu. þá Unnið að endurnýjun aðveituæðarinnar á Hestflóanum í Andakíl.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.