Skessuhorn


Skessuhorn - 11.11.2015, Blaðsíða 19

Skessuhorn - 11.11.2015, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 11. NÓVEMBER 2015 19 Fréttaveita Vesturlands www.skessuhorn.is Skeifunni 3h ll Sími: 588 5080 ll dynjandi.is Vatnsdælur, háþrýstidælur og rafstöðvar Hjá Dynjanda færðu öflugar rafstöðvar, vatns- og háþrýstidælur í mismunandi stærðum og gerðum. Við veitum þér faglega aðstoð. Hafðu samband. VOR 2015 SÍMENNTUN Í IÐNAÐI Sími 590 6400 Fax 590 6401 idan@idan.is www.idan.is Vatnagörðum 20 104 Reykjavík IÐ A N fræ ðslu setu r N Á M S V ÍS IR V O R 2 0 15 Eldvarnir við heita vinnu Þetta námskeið er fyrir þá sem vinna með opinn eld eða með verkfæri eða tæki sem gefa frá sér hita og eða neista. T.d. þegar asfalt er brætt með gasloga, unnið er við logsuðu, rafsuðu og lóðningu málma, eða með slípirokk, hitabyssu og og öðrum hitatækjum. Markmið þess ar að þátttakendur öðlist hæfni til að vinna heita vinnu af öryggi með því að lágmarka áhættu við vinnuna og hvernig skuli brugðist við henni. Farið er yfir kröfur til starfsmanna, hegðun elds og slökkvistarf og slökkvibúnað. Einnig brunavarnir og fyrirbyggjandi aðgerðir til að hindra eldsvoða og slys við heita vinnu. Ennfremur meðferð og notkun slökkvitækja gagnvart vinnuslysum. Jafnframt er allað um eldfim efni og sprengifimt umhverfi. Kennarar: Kristján J Kristjánsson, SHS,Hlynur Höskuldsson, SHS og Steinar Harðarson, vinnuverndarráðgjafi. Staðsetning: Slökkvistöðin, Kalmannsvöllum 2, Akranesi Tími: Þriðjudagur 17. nóvember kl. 13.00 - 18.00. Lengd: 7 kennslustundir. Fullt verð: 18.000 kr. Verð til aðila IÐUNNAR kr. 4.000 Skráning á www.idan.is og í síma 590 6400. Skráning á idan.is Sími 590 6400 www.idan.is Heit vinna Tveir opnir fundir um nýjan vegvísi í ferðaþjónustu voru haldnir á Vest- urlandi síðastliðinn mánudag. Fyrri fundurinn var í Grundarfirði en sá síðari í Borgarnesi. Á fundina mætti Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnað- ar- og viðskiptaráðherra ásamt hópi fólks sem unnið hefur að þessum nýja vegvísi. Á fundinn í Grundar- firði mættu Helga Árnadóttir fram- kvæmdastjóri Samtaka ferðaþjón- ustunnar, Halldór Halldórsson for- maður Sambands íslenskra sveitar- félaga, Hörður Þórhallsson fram- kvæmdastjóri Stjórnstöðvar ferða- mála og Ólöf Ýrr Atladóttir. Þau héldu tölu um nýútkomin vegvísi. Að kynningu lokinni var svo opið fyrir umræður. Þokkaleg mæting var á fundinn í Grundarfirði. Þar var hlýlega rætt um Svæðisgarð Snæfellsness og tal- aði ráðherra um að aðrir landshlut- ar væru farnir að horfa til vesturs á það góða starf sem hér er unn- ið. Lögð var áhersla á að sveitar- félögin tækju þátt í uppbyggingu ferðaþjónustunnar ásamt Stjórn- stöð ferðamála og skrifaði Hörð- ur Þórhallsson nýráðinn fram- kvæmdastjóri hennar niður ýmsa punkta með atriðum sem fundar- gestir vildu koma á framfæri. tfk Sagt frá nýjum vegvísi ferðaþjónustunnar Ræddi við elsta karlmann landsins F é l a g a r n i r Mummi og Dag- ur söfnuðu ný- verið þrjú þús- und krónum við Bónus á Akranesi sem þeir færðu RKÍ deildinni til góðra verkefna. „Rauði krossinn á Akranesi þakk- ar þeim kærlega fyrir þeirra fram- lag.“ mm Söfnuðu fyrir RKÍ Erlendir fjölmiðlar eru farnir að sýna elsta karlmanni á landinu og heið- ursborgara Stykkishólms áhuga. Í liðnum mánuði kom Jim Thornton blaðamaður frá bandaríska tímarit- inu Men’s Health, sem hefur mikla útbreiðslu, og tók viðtal við Georg. Með þeim á myndinni er sonarson- ur Georgs, Sigurður Ágústsson, sem sá um að túlka. mm/ Ljósm. ág.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.