Skessuhorn


Skessuhorn - 11.11.2015, Blaðsíða 26

Skessuhorn - 11.11.2015, Blaðsíða 26
Breyttir tímar kalla á breyttar áherslur og breyttar aðgerðir. Með auknu vægi skapandi er litið til vaxtarmöguleika Akraness, sem stendur frammi fyrir þéttbýlisendurnýjun með endurbótum á gömlu stóru iðnaðarsvæði í hjarta bæjarins. Framundan eru spennandi tímar hjá iðnaðarbænum Akranesi, sem liggur í útjaðri stórhöfuðborgarsvæðisins og hefur gengið í gegnum nokkrar - jir eru möguleikar Akraness á tímum sköpunar? Velt er upp framtíðarmögulei- bjartsýni og styrkja sjálfsmynd íbúa, og þar með framgangi atvinnu- og menningarlífs og samfélagsins í heild. Vonast skírskotun til annarra sveitar- - blástur og veitt breiðari sýn og styrkt heildræna nálgun til skipulagsvinnu. Með því að sameina eigindle- gar og megindlegar aðferðir við skipulagsfræði, félags- og efnahagsmál og skoða samband skapandi starfsemi, staðsetningar og vaxtarmögu- leika, þá er niðurstaða rannsóknarinnar að skapandi starfsemi þrífst á Akranesi, en betur má ef duga skal. Hægt er að auka vaxtarmöguleika Akraness með því byggja upp innviði sem styðja við skapandi starfsemi og skapa félagslegar og efnahagslegar aðstæður fyrir skapandi fólk til að starfa í. Mikil sóknarfæri felast í nálægðinni við Reykjavík og góðu framboði af húsnæði á Akranesi, sem er ódýrara en á höfuðborgarsvæðinu. Endur- bætur á gömlu iðnaðarsvæði geta gegnt veigamiklu hlutver- ki í þéttbýlisendurnýjun Akra- starfsemi aðstöðu og skapa fjölbreytt og lifandi athafn- asvæði með góðum tengingum Vesturlands langar mig að skrifa hér smá grunnskólaárum mínum en ég ólst upp á bóndabænum Einarsnesi og gekk í skóla í Varmalandi. Ég upplifði það að fara í gegnum grunnskóla árin svolítið hissa á því að ég passaði að einhverju leyti ekki inn í hið hefðbundna form. Ég upplifði það að ég væri eitthvað öðruvísi þenkjandi en skildi ekki alveg hvernig, þar sem sá heimur sem ég þekki og hrærist í nú, var mér algjörlega framandi þá. Skólinn var með hefðbundnu á þessum tíma. Allt gekk sinni vanagang, eftir bókinni. Við það að upplifa þessi 10 ár, þar sem mér leið eins og ég væri klædd í föt sem voru nokkrum númerum of lítil eða of stór þá kviknaði hjá mér einskonar frelsisþrá og var ég snemma á unglingsárum harðákveðin í að sækja mér framhalds- menntun í Reykjavík, væntanlega í leit að sjálfri mér. Ég fer í framhaldsskólann eins og í fjöldanum þar sem ég þekkti ekki sjálfa mig, enn sem komið var. Ég vissi ekki hvert ég átti ekki fyrr en ég var orðin 27 ára gömul, komin í örugga vinnu hjá olíufyrirtæki á ágætis þvert á móti. Ég sagði því upp vinnunni og þreyti inntökupróf fyrir fornám í Myndlis- tarskóla Reykjavíkur og við það hófst 6 ára námsferill minn. Í vor stend ég uppi með Diploma í keramik og BA í myndlist og reynslunni ríkari. Á síðustu árum og fram að þessu hef ég tekið þátt í fjölmörgum sýningum af ýmsum toga og hef stýrt og rifja upp krókaleið mína í átt að þeim stað sem ég er á í dag þá velti ég því fyrir mér hvernig þetta hefði allt verið ef ég hefði fengið innsýn inn í hinn skapandi heim á mínum yngri árum. Í framhaldi leiði ég hugann að því hvað hægt er að gera hluti áhugaverða í grunnskólum í dag, sér í lagi fyrir börn sem leggja mikið á sig við að passa inn í kennsluformið í stað þess að uppgötva og leika sína t.d. á sviði listsköpunar. Hér með enda ég þessa ferðasögu mína á þessum hugleiðingum sem er að það að krakkar máti sjálfa sig og spegli sig í víðara samhengi en ella. Opnar umræður, vangaveltur og heimspekilegar pælingar sem listir bjóða upp á er mikilvægt hei- einstakling og gerir honum kleift að staðsetja sig innan samfélagins, á sínum upplýstu forsendum. Í þessu samhengi hefur það verið virkilega spennandi að fylgjast með Vit- brigðum Vesturlands verða til og sjá slíkan hóp skapandi einstaklinga sýnileiki skapandi greina ýtir undir hugmyndina um möguleikann sem stækkar heim einstaklingsins og ýtir undir forvitni og gefur honum frelsi nefnilega frumkvöðlar. Ég hlakka til að fylgjast með þessari mikilvægu grasrót sem Vitbrigðin eru og sjá jákvæð áhrif hennar breiðast út í samfélagið, þarna út í stóra sam- hengið og til komandi kynslóða. Geir Konráð er hugmynda- hönnuður sem starfar á frum- kvöðlasetrinu Hugheimum í Borgarnesi. Eftir að hafa ferðast, prufað hin ýmsu háskólanám, unnið hér og þar og leitt teymi í kringum til topp 10 úrslita í frum- kvöðlakeppninni um Gulleggið, endaði hann í heimabænum sínum þegar Hugheimar voru opnaðir. Með styrk og stuðning frá Nýsköpunarsjóði námsmanna, KPMG, Arion banka og Impru hefur verið mögulegt að taka verkefninu hans. Hugmyndin að verkefninu er sprottin upp úr vandræðunum með verjast á þægilegan máta öskufalli og menguninni sem fylgdi eld- gosum síðustu ára. Hugmyndin þróaðist síðan hægt og rólega eru með innbyggðan búnað til að vernda öndunarfæri gegn svifryki sem og öðru óæskilegu sem fylgir mengun í stór- borgum. Vonin er að hönnunin sé notendavænni og líklegri til að falla að klæðarburði fólks en hefðbundnar mengunargrímur, það er að segja að koma í veg fyrir að fólk stingi í stúf þegar það ver sig gegn þessu vaxandi vandamáli í heiminum, svifryk- og gasmengun í andrúmslofti. Ásamt verkefninu vinnur Geir að öðrum skapandi verkefnum sér til skemmtunar, allt frá því að þrívíddaprenta varahlut úr plasti í sundlaugaryksugu gallerí sem hægt væri að nota í fjörum bæjarins. UPPLIFUN SKYNJUNAR GEIR KONRÁÐ SINDRI BIRGISSON Skipulagsfræðingur & leikari HUGMYNDAHÖNNUÐUR SIGRÍÐUR ÞÓRA ÓÐINSDÓTTIR Myndlist FYRIRLESTUR / KL.9.40 | 6 | Ráðstefnuhlé ÚR SEMENTSSTÉTT Í SKAPANDI STÉTT FYRIRLESTUR / KL.10.20 AKRANES Á TÍMUM SKÖPUNAR FYRIRLESTUR / KL.13.30 VINNUSTOFA / KL.15.00

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.