Skessuhorn


Skessuhorn - 11.11.2015, Qupperneq 25

Skessuhorn - 11.11.2015, Qupperneq 25
Dani Vottero er ungur og upp- rennandi ljósmyndar staðsettur í Malaga og Madrid á Spáni. Hann er fæddur á norður Ítalíu og hefur ferðast um heiminn vegna vinnu sinnar, sérstaklega í mið-Ameríku og Asíu. Dani þróaði ljósmyndun sína og listrænt auga í Animum 3D í Mal- aga sem er einn þekktasti ljósmynda- skóli Spánar. Útskriftarverkefni hans Slóðar Himalaya út nú í september 2015. Bókin er heimild um Nepal sem hefur heimildagerðarmönnum alls staðar að úr heiminum. Hægt er að panta bókina hjá Uno Editorial (www.unoeditorial.com/portfolio/ himalayan-trails) eða á Amazon og fer hluti af andvirði bókarinnar til uppbyggingar í Nepal. Önnur verk Danis eru frekar tilraunagjörn í tjáningu sinni (sim- pli)CITY er myndræn bók sem sýnir borgaralegan minilisma á meðan Bodies (language No.1) var gerð fyrir BeFree Hinsegin daga í Marabella, þá stærstu í Anda- lusiu og er stúdía um gervileika líkamans og sjónræn skilaboð hans. Kathmandu Beats fer aftur í heimil- dastílinn og ferðaljósmyndun og er algjörlega ólík öðrum verkum hans þar sem hann kannar óskýrleikann (blur) í myndmáli og uppbyggingu. Hægt er að þekkja verk Danis út frá hans fáguðu myndupp- byggingu, næmni í notkun lita og nálgun á viðfangsefninu. Auk þess að ferðast um heiminn og halda vinnustofur er Dani að vinna að verkefni fyrir International Cinema Festival of Marbella. DANI VOTTERO Ingi stofnaði Karolina Fund ehf vettvangur þar sem að þú getur til þess að starfa að hugmyndinni og fundið fjármagn til að koma því á koppinn. Í dag er Karolinafund vettvangur fyrir hópfjármögnun með smá twisti. Hugmyndin varð til í kjölfari efna- hagshrunsins á Íslandi. Eins og hafði það áhrif á fjárfestingar sem væri á einhvern hátt hjálpartæki fyrir samfélag þar sem - mynd og þú þarft að koma henni áfram og allt strandar á peningum. leikana og búa til eitthvað skipulag fjármagna“. Ingi Rafn telur helsta vandamálið við að stofna fyrirtæki sig alla fram til að fá fjármögnun hefur þó greinilega ekki aftrað honum enda með eitt af stærstu hópfjármögnunarfyrirtækjum á Norðurlöndunum. Svo auðvelt er að segja að allt er hægt ef viljinn er fyrir hendi. Ingi Rafn hefur víðtæka reynslu og skemmtilegan bakgrunn. Hann var einn af þeim sem missti vinnuna í hruninu en lét það ekki á sig fá og stofnaði ekki eitt, heldur tvö Fund pæling og ég fór í Eigið frumkvöðlastarf á milli nýsköpunarmiðstöðvar og vinnumálastofnunar, því ég var atvinnulaus þá var ég fullkomlega gjaldgengur inn í það. Ég var þar, þar til ég var búinn að koma þessu fyrirtæki á koppinn, þau fjárfestu í mér í 1,5 ár. Skattar, virðisauki og opinber gjöld sem þessi rekstur minn greiðir á hverjum mánuði er tíu sinnum þessi upphæð, það tók ekki nema einn og hálfan mánuð eins og staðan er núna til að endur- greiða ríkinu allt.“ Skemmtilegt var að heyra hversu góða fjárfestingu ríkið gerði þarna. Hann stofnaði einnig annað fyrirtæki, svo segja má að hann sé kunnugur í frumkvöðlaheiminum „Ég á annað fyrirtæki, vefsíðu sem heitir reykjavikcornerstore.com sem er mjög lítið þekkt á Íslandi í heimi á Pinterest og enginn á Íslandi hefur nokkurn tímann heyrt um þetta“. WWW.GULLEGGID.IS/KAROLINA-FUND.HTML VINNUSTOFA/ KL.15.00 FYRIRLESTUR / KL.13.50 FYRIRLESTUR/ 14.10. KL.10.10 INGI RAFN SIGURÐSSON Karolinafund MYNDUPPBYGGING & MYNDMÁL danivotterophotography.com/ FYRIRLESTUR/ KL.14.30 Í KRAFTI FJÖLDANS MÓDEL� TEIKNING SÍMENNUNAR- MIÐSTÖÐ VESTURLANDS/ Hefst 14. nóvember 2015 Lýkur 15. nóvember 2015 Verð 15.900,- Svæði Borgarfjörður Staðsetning Húsnæði Símenntunar í Borgarnesi kl. 11:00 til 14:00 Farið verður í tæknina við að teikna andlitsmyndir. Fyrri daginn æfa nemendur sig við að teikna andlit hvers annars og seinni daginn verður unnið með lifandi módel. Námskeiðið er fyrir alla, byrjendur sem og lengra komna. Laugardag og sun- nudag kl. 11:00 til 14:00 Leiðbeinandi: Michelle Bird listakona vefsíða: www.michellebird.com SKRÁNING Á WWW.SIMENNTUN.IS SIMENNTUN@SIMENNTUN.IS | S. 437 2390 Vitbrigði Vesturlands | 5 | LJÓSMYNDUN Tveggja daga vinnustofa með Dani Vottero fyrir hvern þann sem vill kanna heim ljósmynd- uninnar eða bæta tækni sína. danivotterophotography.com/ Komdu með myndavélina þína og þann útbúnað sem þú átt. Klæðist eftir veðri. útimynda- Verð fyrir 2 daga er 9.000kr sem renna beint til Rauða - ki. Hægt er að leggja inná reikning 0326-26-110205 kt. 620780-3679 LAUGARDAGUR 1.kynnstu myndavélinni þinni. Karakter, linsur, tól. 2. Grunnur. Lýsing, fókus- dýpt, ljósop, tími og hraði. Iso stillingar 4. Uppbygging mynda frægra ljósmyndara SUNNUDAGUR 1. Uppbygging og almennar reglur. Góð ráð í portrait- og landslagsljósmyndun 3. Þín verk: hvernig hefur þú VINNUSTOFA/ KL.11.10 VINNUSTOFA MEÐ DANI VOTTERO

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.