Skessuhorn - 11.11.2015, Blaðsíða 23
Ráðstefnuhlé Vitbrigðana verður haldið í Borgarnesi
helgina 14.-15. nóvember, og um leið höldum við uppá
tveggja ára starfsafmæli samtakanna. Síðustu tvö ár
hafa verið lærdómsrík fyrir okkur sem stöndum að VV.
Tengslanet hefur styrkst verulega og enn frekari sam-
störf hafa myndast út frá því síðan í fyrra. Við höfum
fylgst með félagsmönnum okkar blómstra og taka á
móti viðurkenningum fyrir sitt góða starf. Við höfum
líka neyðst til að takast á við heldur
neikvæðari verkefni og þurft að
stíga fram menningunni og hinum
skapandi greinum til varnar. Við
stigum fram til að vernda ónefnda
tónlistarhátíð og minntum á að þó
svo að í mörgu fé sé misjafn sauður
-
di okkur að við þurfum að vera sífellt
á verði svo að okkur og atvinnunni
okkar sé ekki í hætta búin vegna fáfræði fárra. Við
búum nefnilega enn við vissa fordóma um að okkar
starfsgreinar séu á gráu svæði um að vera atvinnu-
grein eða bara hobbý. Og þegar þrengir að þá eru
„hobbýgreinarar“ gjarnan það fyrsta sem skorið er
niður.
opnað veitingastað eða staðið fyrir listviðburði.
Sannleikurinn er sá að það gilda sömu lögmál og að
reka skuttogara. Segjum svo að einhverjum skildi
detta í hug að hann yrði ríkur af togaraútgerð og
sá hinn sami myndi kaupa gamlan togara fyrir
aleiguna, stökkva uppí brú og setja allt í botn með álíka
að togarinn færi á hliðina á fyrsta
klukkutímanum og sykki
með manni, mús og rekstri. Hið
sama á við um menningarstaði,
þeim dúr sem einhver hefur fengið
hugmynd um að hann verði ríkur
af að reka. En því miður fara mörg
að við hvert slíkt tilfelli kemur verra
orð á greinina og fólk missir trúna
á greinunum – út af áhugamanninum sem vissi ekki
eru álitshnekkir sem fagfólk og listamenn í sinni grein
hugsjón að það vinnur jafnvel án launa, bara til að geta
unnið við að skapa til að gera heiminn fegurri en hann
er akkúrat núna.
En sannleikurinn er sá að innan menningar má
að byggðamálum og borgarþróun. Á Ráðstefnuhléinu
í ár er því sérstök áhersla á skipulag og menningu.
Sindri Birgisson skipulagsfræðingur mun t.a.m. fjalla
um nákvæmlega það í erindi sínu. Að auki mun Helena
um skapandi ferla. Anna Dröfn Ágústsdóttir og Guðni
Valberg munu fjalla um Reykjavík sem ekki varð, en
það er athyglisvert að sjá í því bókmenntaverki hvernig
menningin hefur haft bein áhrif á útlit höfuðborgar
okkar. Í því samhengi var það skapandi hugsun sem
hannaði þau verkefni sem eru í bókinni og í sumu
tilfellum urðu menningarleg sjónarmið til þess að þau
urðu aldrei að veruleika.
þema í skipulagningu Ráðstefnuhlésins í ár. Mannlíf
á Vesturlandi er í miklum vexti og bjartir tímar fram-
undan. Lonely Planet var fyrir stuttu að láta alla
vini sína vita að Vesturland væri heitur staður til að
aldeilis á að vera tilbúin til að taka á móti þessum
viti hvert það á að fara. Við getum verndað náttúruna
Innan VV er fagfólk í skipulagshönnun, vöruhönnun,
arkitektúr, tónlist, myndlist, leiklist og ritlist þannig það
Sem formaður VV gef ég því þau vinalegu ráð að
aðilar í rekstri leiti ráðgjafar fagfólks.
MENNINGARSAM�
FÉLAG ER VITSMUNA�
SAMFÉLAG!
Menningar-
samfélag er
vitsmuna-
listin!
„
“
SIGURSTEINN
SIGURÐSSON
Arkitekt FAÍ
& formaður VV
Vitbrigði Vesturlands | 3 |