Skessuhorn


Skessuhorn - 22.03.2016, Blaðsíða 11

Skessuhorn - 22.03.2016, Blaðsíða 11
ÞRIÐJUDAGUR 22. MARS 2016 11 Smiðjuvellir 32 - 300 Akranes - Sími 431 5090 - Fax 431 5091 - www.apvest.is Gleðilega páska Opið um páskana e ins og venjulega. Skírdagur, 12-14. Föstudagurinn la ngi, 12-13, vakt lyfja fræðings. Laugardagur 26. mars, 10-14. Páskadagur, 12-1 3, vakt lyfjafræðings . Annar í páskum, 12-13, vakt lyfjafræð ings. CLARVISTA STURTUGLER FYRIR VANDLÁTA Allt í gleri ÚTI OG INNI M ynd: Josefine Unterhauser Talsverður framburður stórgerðra jaka fór síðustu viku niður Grímsá í Borgarfirði, en áin líkt og aðr- ar borgfirskar ár, voru þá í leys- ingunum að hreinsa af sér vetrarís- inn. Meðfylgjandi mynd til vinstri tók Sveinbjörn Eyjólfsson formað- ur Veiðifélags Grímsár og Tunguár í hádeginu á miðvikudaginn, þeg- ar hann vitjaði um hross sín og veiðilendurnar í leiðinni. Til hægri er svo mynd tekin á sama stað af brúnni neðan við Fossatún, að vor- lagi um svipað leiti og laxveiðimenn renna fyrir fyrstu laxana. mm Grímsá hristir af sér klakaböndin Vörumerkið „Reykja- vík Loves“ verður notað til að markaðssetja höfuð- borgarsvæðið í heild til er- lendra ferðamanna sam- kvæmt samstarfssamningi sem sveitarstjórar allra sveitarfélaga á höfuðborg- arsvæðinu hafa undirritað. Samningurinn felur í sér samstarf sveitarfélaganna á vettvangi markaðsmála, viðburða og upplýsinga- mála í ferðaþjónustu á höf- uðborgarsvæðinu. Mark- mið samstarfsins er að vinna að því að ferðamenn dreifist meira um höfuð- borgarsvæðið, verji þar meiri tíma og nýti betur afþreyingu og þjón- ustu á svæðinu í heild. Í samningn- um kemur m.a. fram að vörumerk- ið Reykjavík sé þekkt og með sam- vinnu sveitarfélaganna á höfuð- borgarsvæðinu undir sameiginlegu vörumerki Reykjavík Loves megi efla svæðið enn frekar sem eftir- sóknarverðan áfangastað fyrir er- lenda ferðamenn. mm Höfuðborgarsvæðið markaðssett sem ein heild

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.