Skessuhorn


Skessuhorn - 22.03.2016, Blaðsíða 13

Skessuhorn - 22.03.2016, Blaðsíða 13
ÞRIÐJUDAGUR 22. MARS 2016 13 unarinnar telur Sigurður líklegt að verði hægt að sinna reglubundnu viðhaldi án þess að þurfa að loka á meðan. Segir hann það koma sér vel því eftirspurn sé stöðugt að aukast yfir vetrartímann, ekki síst í desember og sérstaklega yfir jól og áramót. „Vetrartraffíkin er orð- in ótrúlega mikil og virðist aðeins vera á uppleið miðað við bókanir fyrir næsta vetur,“ segir Sigurður að endingu. kgk Sigurður Ólafsson, eigandi og hótelstjóri á Hótel Hamri. Að óska eftir aðildarviðræðum við ESB og leggja kosti og galla aðildar undir dóm þjóðarinnar. Að auka aaheimildir í þorski um 30 til 40 þúsund tonn og leigja þær á frjálsum markaði. Að stöðva útutning á óunnum gámaski, en slíkt myndi skapa ölmörg störf hér á landi. Að auðlindum hafsins verði komið aftur í eigu þjóðarinnar. Að afnema verðtrygginguna við fyrsta tækifæri. Að koma með skýra aðgerðaáætlun um hvernig á að hjálpa skuldsettum heimilum. Þessar vikurnar er þeim að blæða út. Að koma með skýra aðgerðaáætlun um hvernig á að örva og ea atvinnulíð. Að atvinnuleitendum verði heimilt að stunda nám á meðan þeir eru á atvinnuleysisbótum. Að koma okkar sjónarmiðum vegna deilna við Breta vel á framfæri við alþjóðasamfélagið. Að misbjóða ekki þjóðinni með því fá Breta til að sinna hér loftrýmisvörnum á sama tíma og þeir telja okkur vera hryðjuverkamenn. Að skipt verði út stjórnendum í Seðlabankanum og Fjármálaeftirlitinu enda virðast þeir aðilar ekki njóta trausts og trúnaðar íslensku þjóðarinnar. Að stórea upplýsingaæði til almennings. Íslenska þjóðin vill vita, hvað er verið að gera - hvað er búið að gera og hvað hyggist þið gera. Að fenginn verði óháður erlendur aðili til að rannsaka hrun bankakersins og þar verði hverjum steini velt við. Að leitað verði allra leiða til að frysta eigur þeirra útrásarvíkinga sem stóðu að útrás bankanna á meðan rannsókn fer fram á hruni bankakersins. Að allir þeir aðilar sem skuldsettu íslenska alþýðu uppí rjáfur á erlendri grundu verði látnir sæta ábyrgð og einnig þeir eftirlitsaðilar sem brugðust sínu hlutverki. Stjórn Verkalýðsfélags Akraness skorar á ríkisstjórn Íslands Stjórn Verkalýðsfélags Akraness www.vlfa.is                Verkalýðsfélag Akraness Sunnubraut 13 | 300 Akranes | Sími 430 9900 | Fax 430 9901 | skrifstofa@vlfa.is Verkalýðsfélag Akraness A alfundur S K E S S U H O R N 2 01 6 www.vlfa.is Að óska eftir aðildarviðræðum við ESB og leggja kosti og galla aðildar undir dóm þjóðarinnar. Að auka aaheimildir í þorski um 30 til 40 þúsund tonn og leigja þær á frjálsum markaði. Að stöðva útutning á óunnum gámaski, en slíkt myndi skapa ölmörg störf hér á landi. Að auðlindum hafsins verði komið aftur í eigu þjóðarinnar. Að afnema verðtrygginguna við fyrsta tækifæri. Að koma með skýra aðgerðaáætlun um hvernig á að hjálpa skuldsettum heimilum. Þessar vikurnar er þeim að blæða út. Að koma með skýra aðgerðaáætlun um hvernig á að örva og ea atvinnulíð. Að atvinnuleitendum verði eimilt að stunda nám á meðan þeir eru á atvinnuleysisbótum. Að koma okkar sjónarmiðum vegna deilna við Breta vel á framfæri við alþjóðasamfélagið. Að misbjóða ekki þjóðinni með því fá Breta til að sinna hér loftrýmisvörnum á sama tíma og þeir telja okkur vera hryðjuverkamenn. Að skipt verði út stjórnendum í Seðlabankanum og Fjármálaeftirlitinu enda virðast þeir aðilar ekki njóta trausts og trúnaðar íslensku þjóðarinnar. Að stórea upplýsingaæði til almennings. Íslenska þjóðin vill vita, hvað er verið að gera - hvað er búið að gera og hvað hyggist þið gera. Að fenginn verði óháður erlendur aðili til að rannsaka hrun bankakersins og þar verði hverjum steini velt við. Að leitað verði allra leiða til að frysta eigur þeirra útrásarvíkinga sem stóðu að útrás bankanna á meðan rannsókn fer fram á hruni bankakersins. Að allir þeir aðilar sem skuldsettu íslenska alþýðu uppí rjáfur á erlendri grundu verði látnir sæta ábyrgð og einnig þeir eftirlitsaðilar sem brugðust sínu hlutverki. Stjórn Verkalýðsfélags Akraness skorar á ríkisstjórn Íslands Stjórn Verkalýðsfélags Akraness www.vlfa.is                Verkalýðsfélag Akraness Sunnubraut 13 | 300 Akranes | Sími 430 9900 | Fax 430 9901 | skrifstofa@vlfa.is Dagskrá: Skýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár.1. En2. durskoðaðir reikningar félagsins lagðir fram til afgreiðslu. K3. osningar sem þurfa að fa fram á aðalfundi samkvæmt 28. grein laga félag i s. Önn4. ur mál. Á aðalfundi verða ekki afgreiddar m atkvæð greiðslu aðrar tillögur og ályktanir en þær sem borist hafa til skrifstofu félagsins 5 dögum fyrir aðalfund eins og 28. grei laga félagsins kveður á um. Ársreikningur félagsins mun liggja frammi á skrifstofu félagsins 10 dögum fyrir aðalfund. Komi tillögur eða ályktanir fram þá munu þær liggja frammi á skrifstofu félagsins og verða einnig kynntar á heimasíðu félagsins. Félagsmenn eru eindregið hvattir til að mæta. Boðið verður upp á kvöldverð eftir fundinn. Aðalf ndur Verkalýðsfélags Akr ness verður hald nn þriðjudaginn 5. apríl kl. 17:30 í Gamla Kaupfélaginu, Kirkjubraut 11 Framkvæmdir standa nú yfir við stækkun á Hótel Hamri skammt fyrir ofan Borgarnes. „Fram- kvæmdir hófust í síðustu viku og á að vera að fullu lokið fyrir 20. júní,“ segir Sigurður Ólafsson hót- elstjóri sem er jafnframt er eigandi Hótels Hamars ásamt Ragnheiði Níelssen. „Við erum að bæta við tíu herbergjum og þar af tveimur stórum svítum. Þær verða í end- anum, um 35 fermetrar hvor með gluggum frá hólfi í gólf svo gest- ir geti notið útsýnisins,“ segir Sig- urður. Borgarverk er með verk- ið og byggingastjóri við stækk- unina er Eiríkur Ingólfsson smið- ur. Loftorka reisir viðbygginguna úr forsteyptum einingum. „All- ir sem koma að framkvæmdum eru heimamenn. Við höfum alltaf lagt upp með það,“ segir Sigurð- ur. Stækkunina segir hann einfald- lega til komna vegna eftirspurnar. „Það er þörf á þessu yfir háanna- tímann eins og staðan er í dag. Komandi sumar er mjög vel bókað og háannatíminn er alltaf að lengj- ast. Það má segja að maí til sept- ember sé algjör háannatími,“ seg- ir Sigurður en bætir því við að yf- irstandandi framkvæmdir séu jafn- framt lokahnykkurinn í að full- móta hótelið. „Við bættum 14 her- bergjum við fyrir þremur árum og eftir þennan áfanga verða hér sam- tals 54 herbergi. Hótelið hefur því nær tvöfaldast að stærð síðan 2013 en þessi stærð sem við förum upp í núna tel ég að sé mjög hag- kvæm rekstrareining fyrir okkur,“ segir hann og útskýrir að þann- ig megi fullnýta alla aðstöðu hót- elsins. „Bæði eldhús og þvotta- hús til dæmis munu vel þola þessa stækkun og eins komum við ekki til með að þurfa að bæta við mörg- um starfsmönnum,“ segir hann. Hótel Hamar er heilsárshótel og aðeins var lokað um þriggja vikna skeið síðasta vetur vegna fram- kvæmda innanhúss, endurnýjun matsalar og reglubundins viðhalds á herbergjum. Með tilkomu stækk- Stækkun stendur yfir á Hótel Hamri í Borgarfirði Starfsmenn Borgarverks voru að vinna í grunni viðbyggingarinnar þegar blaðamann bar að garði síðastliðinn fimmtudag. Grjóti og möl ekið í grunninn. Háskólinn á Hólum Hagnýtt háskólanám • Ferðamálafræði • Viðburðastjórnun • Fiskeldisfræði • Reiðmennska og reiðkennsla Tækifærin eru í okkar greinum Hólaskóli - Háskólinn á Hólum Hólum í Hjaltadal 551 Sauðárkrókur Sími 455 6300 holaskoli@holar.is www.holar.is ný pr en t 0 2 /2 0 16 Háskólasamfélag með langa sögu Hólar í Hjaltadal er í senn mikill sögustaður og útivistarparadís. Háskólinn á Hólum er lítill en öflugur háskóli sem sinnir kennslu og rannsóknum á sviði ört vaxandi atvinnugreina. w w w .h ol ar .is

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.