Skessuhorn


Skessuhorn - 17.08.2016, Síða 25

Skessuhorn - 17.08.2016, Síða 25
MIÐVIKUDAGUR 17. ÁGÚST 2016 25 BLT – BEIKONBÁTUR ÞRIÐJUDAGUR TÚNFISKUR FÖSTUDAGUR PIZZABÁTUR MIÐVIKUDAGUR RIFIÐ GRÍSAKJÖT LAUGARDAGUR TERIYAKI KJÚKLINGUR FIMMTUDAGUR ÍTALSKUR BMT SUNNUDAGUR SKINKUBÁTUR MÁNUDAGUR 6” BÁTUR 599 KR. SKÓLABLAÐ SKESSUHORNS Spurning vikunnar Mikael Máni Hinriksson, 9 ára, Grundarfirði „Að fara í íþróttir og lesa.“ Sólveig Stefanía Bjarnadóttir, 9 ára, Grundarfirði „Að fara í skólasund og læra stærðfræði.“ Ásgeir Hjaltason, 10 ára, Grundarfirði „Það er skemmtilegt í skóla- sundi og stærðfræði.“ Steinunn Lára Skúladóttir 6. bekk, Borgarfirði „Að læra eitthvað nýtt og kynn- ast nýjum krökkum.“ Ágúst Páll Þorsteinsson 7. bekk, Borgarfirði „Mér finnst skemmtilegast að hitta vinina aftur. Líka að byrja í nýjum bekk og fá nýjar bækur.“ Siv Friðleifsdóttir formaður Velferð- arvaktarinnar hefur sent frá sér til- kynningu þar sem hún hvetur sveit- arstjórnir, skólanefndir, skólaskrif- stofur og skólastjóra til að leggja af kostnaðarþátttöku foreldra vegna ritfangakaupa barna eða halda henni í lágmarki. Velferðarvaktin starfar innan velferðarráðuneytisins og var stofnuð snemma árs 2009 til þess að fylgjast með afleiðingum efnahags- hrunsins á heimilin í landinu. Vel- ferðarvaktin hefur í gegnum tíðina komið á framfæri ábendingum um að sveitarstjórnir leggi áherslu á að halda kostnaði heimila vegna skóla- sóknar barna í lágmarki. Í úttekt sem Velferðarvaktin gerði og birt var í maí síðastliðnum kem- ur fram að kostnaður ritfanga er allt frá 400 til 22.300 krónur fyrir for- eldra grunnskólabarna. Siv segir í tilkynningunni að þetta samræm- ist hvorki Barnasáttmála Samein- uðu þjóðanna, þar sem segir að all- ir eigi að njóta sömu réttinda þeg- ar kemur að grunnmenntun, né 31. gr. grunnskólalaga, þar sem seg- ir að grunnmenntun skuli vera veitt að kostnaðarlausu og óheimilt sé að krefja nemendur eða foreldra þeirra um greiðslu fyrir kennslu, þjónustu, námsgögn eða annað efni sem nem- endum er gert skylt að nota í námi sínu. Örfá sveitarfélög hafa farið þá leið að útvega nemendum sínum ritföng en þar má nefna Ísafjarð- arbæ og Borgarfjörð eystri auk þess sem Sandgerðisbær mun veita nem- endum sínum frí ritföng á komandi skólaári. bþb Velferðarvaktin hvetur sveitarfélög til að útvega nemendum frí ritföng „Hvað er skemmtilegast við að byrja í skólanum?“

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.