Skessuhorn


Skessuhorn - 21.12.2016, Side 22

Skessuhorn - 21.12.2016, Side 22
MIÐVIKUDAGUR 21. DESEMBER 201622 Landmælingar Íslands í 60 ár Landmælingar Íslands eiga sér merka sögu sem hefur einkennst af góðu samstarfi við fjölmarga einstaklinga, stofnanir og fyrirtæki hér á landi og erlendis. Árið 2016 var viðburðaríkt en á því ári varð stofnunin 60 ára. Af því tilefni var m.a. haldin vel sótt afmælisráðstefna og skemmtileg sýning á verkefnum grunnskólabarna á Akranesi þar sem viðfangsefnið var Ísland. Einnig var haldið opið hús fyrir gesti og gangandi og var ánægjulegt hve margir nýttu það tækifæri til að kynna sér starfsemina. Nú þegar jólahátíð er að ganga í garð óskar starfsfólk Landmælinga Íslands ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Jafnframt eru færðar þakkir fyrir traust samstarf með von um ánægjuleg samskipti í framtíðinni. Jól 2016 Starfsfólk Landmælinga Íslands Í gær, þriðjudaginn 20. desemb- er, brautskráðust 13 nemend- ur frá Fjölbrautaskóla Snæfellinga í Grundarfirði. Af félagsfræði- braut brautskráðust þau Andri Már Magnason, Bergdís Rán Jónsdótt- ir, Jóhanna Kristín Sigurðardótt- ir, Jórunn Sif Helgadóttir, Lovísa Margrét Kristjánsdóttir, Margrét Hólmfríður Magnúsdóttir og Vikt- or Marinó Alexandersson. Af nátt- úrufræðibraut brautskráðust Al- exander Rodriguez Hafdísarson, Guðlaug Íris Jóhannsdóttir, Ingvar Örn Kristjánsson og Margrét Ol- sen. Viðbótarnámi til stúdentsprófs luku Laufey Björg Guðbjörnsdóttir og Kristjana Pétursdóttir. Athöfnin hófst á því að Stórsveit Snæfellsness flutti lag. Sveitin er skipuð nem- endum Fjölbrautaskóla Snæfellinga og er jafnan fengin til þess að koma fram við hátíðleg tækifæri, enda stolt skólans. Hrafnhildur Hallvarðsdóttir, skólameistari Fjölbrautaskóla Snæ- fellinga, brautskráði nemendur og flutti ávarp. Sólrún Guðjónsdóttir aðstoðarskólameistari afhenti síð- an nemendum viðurkenningar fyrir góðan námsárangur. Sveitarfélögin sem standa að skólanum gáfu við- urkenningarnar auk Arion banka, Landsbankanum og Hugvísinda- deild Háskóla Íslands. Hæstu einkunn á stúdentsprófi hlaut Margrét Olsen. Hún fékk veglega bókagjöf frá sveitarfélögun- um og peningagjöf frá Landsbank- anum. Hún fékk einnig viðurkenn- ingu fyrir góðan námsárangur í stærðfræði, ensku, raungreinum og íslensku. Guðlaug Íris Jóhannsdótt- ir fékk viðurkenningu fyrir góð- an árangur í viðskiptagreinum og dönsku og Jórunn Sif Helgadóttir fékk viðurkenningu fyrir góðan ár- angur í spænsku. María Kúld Heimisdóttir flutti kveðjuræðu fyrir hönd kennara og starfsfólks og Ívar Sindri Karvels- son flutti ræðu fyrir hönd fimm ára stúdenta. Nýstúdentinn Margrét Olsen hélt kveðjuræðu fyrir hönd nýstúdenta þar sem hún kvaddi skólann og starfsfólk hans. Að lok- um bauð skólameistari gestum í kaffi og kökur. mm/ba/ Útskrift frá Fjölbrautaskóla Snæfellinga Útskriftarhópurinn ásamt skólameistara og aðstoðarskólameistara. Ljósm. tfk. Margrét Olsen var dúx skólans að þessu sinni. Hér er hún fyrir miðju ásamt öðrum verðlaunahöfum. Ljósm. tfk.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.