Skessuhorn


Skessuhorn - 21.12.2016, Síða 27

Skessuhorn - 21.12.2016, Síða 27
MIÐVIKUDAGUR 21. DESEMBER 2016 27 KÖNNUN Á ÁFORMUM MARKAÐSAÐILA VARÐANDI UPPBYGGINGU FJARSKIPTAINNVIÐA Fyrirhuguð er lagning ljósleiðara í Skorradalshreppi, sem veita á öruggt þráðbundið netsamband í dreifbýli sveitarfélagsins. Gert er ráð fyrir að tengja öll lögheimili í sveitarfélaginu. Einnig standi eigendum frístundahúsa og fyrir tækja, sem staðsett eru í dreifbýli Skorradalshrepps, til boða að tengjast ljósleiðaranum. Gert er ráð fyrir að öllum þjónustuveitum verði heimilað að Einnig er möguleiki að hluti þessara fjarskiptainnviða tengist lögheimilum í hluta Borgarbyggðar, nánar tilekið í dreifbýlinu Andakíl. Þar standi einnig eigendum frístundahúsa og fyrirtækja í Andakíl til boða að tengjast ljósleiðaranum. Auglýst er eftir: A. Aðila, eða aðilum, sem sannanlega ætla að koma á ljósleiðaratengingu eða annarri a.m.k. 100 Mb/s þráðbundinni netþjónustu í Skorradalshreppi (utan þéttbýlis) á næstu þremur árum á markaðslegum forsendum. B. Hæfum aðila, eða aðilum, til að taka að sér að byggja upp ljós- framtíðar, komi til þess að enginn aðili svari lið A. hér að ofan. Aðilar fjárhagslegan styrk, reynslu af uppbyggingu og rekstri sambærilegra C. Eiganda mögulegra fyrirliggjandi fjarskiptainnviða í Skorradalshreppi sem er tilbúinn að leggja þá til við uppbygginguna gegn endurgjaldi sem ofan á jafnræðisgrundvelli. Áhugasamir skulu senda tilkynningu til Skorradalshrepps á netfangið skorradalur@skorradalur.is fyrir kl. 12:00 þann 31. desember nk. Í tilkynn- ingunni skal koma fram nafn og kennitala aðila, auk upplýsinga um ofan- greint eftir því sem við á. Hægt er að óska eftir nánari upplýsingum og skýringum og skulu slíkar fyrir- spurnir sendar á netfangið skorradalur@skorradalur.is. Áhugakönnun þessi er ekki skuldbindandi, hvorki fyrir Skorradalshrepp né þá sem sýna verkefninu áhuga. Oddviti Skorradalshrepps SK ES SU H O R N 2 01 6 SKORRADALSHREPPUR Sönghópurinn Borgarfjarðardæt- ur mun halda tvenna jólatónleika á milli jóla og nýárs. Fyrri tónleik- arnir verða haldnir í Reykholts- kirkju miðvikudaginn 28. desemb- er kl. 20:30 en þeir síðari í Hall- grímskirkju í Saurbæ fimmtudag- inn 29. desember, einnig kl. 20:30. Sönghópinn skipa fimm ungar og efnilegar tónlistardömur úr Borg- arfirði, sem allar eru menntaðar í klassískum söng eða píanóleik. Þær eru Birna Kristín Ásbjörns- dóttir frá Ásbjarnarstöðum í Staf- holtstungum, Ásta Marý Stefáns- dóttir frá Skipanesi í Melasveit, Anna Þórhildur Gunnarsdóttir frá Brekku í Norðurárdal, Stein- unn Þorvaldsdóttir frá Hjarðar- holti í Stafholtstungum og Þor- gerður Ólafsdóttir frá Sámsstöð- um í Hvítársíðu. Þetta er annað árið í röð sem Borgarfjarðardætur halda sam- an tónleika á jólum. „Við byrjuð- um í fyrra eftir að við Birna Krist- ín söfnuðum saman hópi sem var að mennta sig í klassísku tónlist- arnámi. Við fengum þá til liðs við okkur nokkrar söngkonur og héldum tónleika í Reykholti. Við ákváðum að endurtaka leikinn í ár og núna verða tvennir tónleikar,“ segir Steinunn Þorvaldsdóttir í samtali við Skessuhorn. Hópurinn hefur einnig tekið að sér að syngja á jólahlaðborðum og árshátíðum í vetur. Tónleikarnir verða með há- tíðlegu yfirbragði. „Þetta eru jóla- tónleikar og við munum eingöngu syngja jólalög. Bæði hátíðleg ein- söngslög og léttari samsöngslög sem við syngjum og röddum. Það verður píanóundirleikur og leik- ið undir á orgel en við tökum líka „A cappella“ lög, sem eru söngur án hljóðfæraleiks,“ segir Steinunn. Enginn aðgangseyrir er inn á tón- leikana en hægt verður að leggja fram frjáls framlög í bauk við inn- gang. „Allir eru velkomnir og við vonumst til að sjá sem flesta,“ seg- ir Steinunn. grþ Borgarfjarðardætur með jólatónleika Borgarfjarðardætur halda tvenna jólatónleika á milli jóla og nýárs. Frá vinstri: Ásta Marý Stefánsdóttir, Anna Þórhildur Gunnarsdóttir, Birna Kristín Ásbjörnsdóttir, Þorgerður Ólafsdóttir og Steinunn Þorvaldsdóttir. Grindurnar eru framleiddar úr endurunnu plasti - endurvinnanlegar - menga ekki jarðveginn VER ehf, Kirkjubraut 12 - 300 Akranesi 431 1111 - ver@ver-ehf.is Frekari upplýsingar á ecoraster.is Við þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða Snæfellsbær Borgarbyggð GrundarfjarðarbærUmhversstofnun
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.