Skessuhorn


Skessuhorn - 21.12.2016, Page 38

Skessuhorn - 21.12.2016, Page 38
MIÐVIKUDAGUR 21. DESEMBER 201638 Ég óska Samfylkingarfólki og öllum íbúum Norðvesturkjördæmis gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári, með þökk fyrir stuðning og samveru í nýliðnum alþingiskosningum. Kær kveðja Guðjón S. Brjánsson alþingismaður SK ES SU H O R N 2 01 6 Golfklúbburinn Leynir • Garðavöllur • www.leynir.is • leynir@leynir.is • s. 431-2711 Golfklúbburinn Leynir þakkar öllum félagsmönnum, sjálfboðaliðum, starfsmönnum, velunnurum og samstarfs- aðilum fyrir gott samstarf og stuðning á árinu. Sendum hugheilar jóla- og nýárskveðjur Stjórn Golfklúbbsins Leynis SK ES SU H O R N 2 01 6 SK ES SU H O R N 2 01 4 Stjórn og starfsfólk Búnaðarsamtaka Vesturlands sendir bændum og búaliði á starfssvæði Búnarsamtakanna hugheilar jólakveðjur með ósk um farsælt komandi ár. Þökkum samstarf á árinu sem er að líða. Líkt og sjá má á öðrum stað í Skessuhorni vikunnar var að venju góð þátttaka í jólamynda- samkeppni grunnskólanema, sem Skessuhorn heldur á ári hverju. Hundruð mynda bárust í keppn- ina frá börnum á aldrinum sex til tólf ára. Á flestum myndunum má sjá að börnin vanda sig mikið og leggja mörg þeirra mikla vinnu í að skila inn sem flottastri mynd. Sumir eru þó tilbúnir að leggja meira á sig en aðrir til að geta tekið þátt. Ein þeirra er Ísabella Sól, ellefu ára nemandi í Heið- arskóla í Hvalfjarðarsveit. Hún sendi þessa mynd inn í keppn- ina í ár og með henni fylgdi eft- irfarandi orðsending: „Ég heiti Ísabella Sól og ég teiknaði þessa mynd með vinstri út af því að ég er handleggsbrotin á hægri, en ég er samt rétthent.“ grþ Tók þátt í teikni- samkeppni þrátt fyrir handleggsbrot Kirkjukór Ólafsvíkur hélt árlega jólatónleika sína á dögunum í Ólafs- víkurkirkju. Söngskráin var fjöl- breytt en flutt voru jólalög, sálmar og ýmis önnur lög við góðar und- irtektir þeirra fjölmörgu tónleika- gesta sem mættu. Að tónleikum loknum var gestum að venju boð- ið upp á kaffi og konfekt í safnað- arheimilinu. Jólatónleikar Kirkju- kórs Ólafsvíkur eru orðnir að föst- um punkti á aðventunni og allt- af jafn ánæjulegt að sjá hve margir mæta og hlusta á þennan skemmti- lega kór undir stjórn Veronicu Os- terhammer við undirleik Elenu Makeeva. þa Vel mætt á jólatónleika Kirkjukórs Ólafsvíkur Fréttaveita Vesturlands www.skessuhorn.is
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.