Skessuhorn


Skessuhorn - 21.12.2016, Qupperneq 65

Skessuhorn - 21.12.2016, Qupperneq 65
MIÐVIKUDAGUR 21. DESEMBER 2016 65 staðfest við hann á sínum tíma að sprengjurnar væru úr þeirra ranni, en aðeins í samtölum, slíkt var aldrei sett á blað. Síðar staðfesti fyrrver- andi upplýsingafulltrúi Varnarliðs- ins, Friðþór Eydal, að sprengjurnar væru í raun bandarískar. Sprengjum fargað í Faxaflóa Guðmundur talaði um að hann hefði heyrt af því að íslenskir bátar hefðu verið leigðir af bandaríska hern- um til að losa sig við sprengjur eft- ir seinni heimsstyrjöldina. Friðþór Eydal staðfesti það einnig við Jakob Kristinsson og Þorkel Jóhannsson þegar þeir unnu að grein sinni fyr- ir Læknablaðið. Það rímar við aldur sprengjanna, en þær voru frá árinu 1942. Guðmundur hafi heyrt að bátarnir hafi átt að losa sprengjurn- ar í Faxaflóa á miklu dýpi, en það fór ekki betur en svo að þær lentu í skelj- anámum Sementsverksmiðjunnar, á 20-25 metra dýpi. Það er hins veg- ar nokkuð óvíst hvenær þeim var varpað í Faxaflóann, en þær höfðu þó legið á hafsbotni í nokkurn tíma áður en þær lentu á færibandi Sem- entsverksmiðju ríkisins. Á árunum eftir seinni heimsstyrj- öld var ekki óalgengt að sprengjum væri fargað með því að henda þeim í sjóinn. Þá var sú hugsun algeng að lengi tæki sjórinn við. Í Eystrasalt- inu förguðu Þjóðverjar á sama hátt mörgum sprengjum og hafa nokkrar þeirra lent í veiðarfærum fiskiskipa, þar á meðal sinnepsgassprengjur. Engin rannsókn fór fram Sprengjufundurinn í Sementsverk- smiðjunni 1972 var aldrei rann- sakaður af íslenskum yfirvöldum. „Fyrir mitt leyti þá fannst mér ákaf- lega klént af stjórnvöldum að rann- saka þetta ekki. Maður hefur það á tilfinningunni að þetta hafi ver- ið þaggað niður,“ segir Guðmund- ur. Fréttablöð þessa tíma fylgd- ust grannt með sprengjufundinum en lítið var velt fyrir sér uppruna sprengjanna. Um þennan miður skemmtilega fund var því lítið rætt opinberlega, en sprengjufundurinn sjálfur var engu að síður á flestra vitorði. Enn veit enginn hversu margar sprengjur og efnavopn liggja hugsanlega á botni Faxafló- ans. „Þessi hætta er ennþá fyrir hendi. Maður veit ekki hve margar sprengjur voru fluttar og hvað þetta og hvað hitt. Við vitum bara að það voru tvær sinnepsgassprengjur sem komu upp í Sementsverksmiðjuna. Ekkert annað,“ segir Guðmundur Guðmundsson að endingu. klj Óskum íbúum Hvalfjarðarsveitar og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári Þökkum ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða SK ES SU H O R N 2 01 4 Sendum íbúum Borgarbyggðar, svo og Vestlendingum öllum, okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á komandi ári. Þökkum samskiptin á árinu sem er að líða. Sveitarstjórn og starfsfólk Borgarbyggðar Jólakveðja S K E S S U H O R N 2 01 5 Gísli S. Einarsson var trúnaðarmaður og flokksstjóri í Sementsverksmiðjunni árið 1972, en varð síðar alþingismaður og bæjarstjóri á Akranesi. Hann man vel eftir því þegar sprengjur fóru að berast af botni Faxaflóa inn á færiböndin í Sements- verksmiðjunni. Svipmyndir úr verksmiðjunni, en þar hafa vélarnar nú þagnað fyrir nokkru.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.