Skessuhorn


Skessuhorn - 21.12.2016, Side 87

Skessuhorn - 21.12.2016, Side 87
MIÐVIKUDAGUR 21. DESEMBER 2016 87 Ljósmyndasamkeppni Skessuhorns meðal grunnskólanema í 8. - 10. bekk skóla á Vesturlandi var hald- in í fyrsta sinn nú í desember. Gátu þátttakendur sent inn ljósmyndir í gegnum tölvupóst eða samfélags- miðilinn Instagram undir myllu- merkinu #skessujól. Þema mynd- anna var „aðventan“ og barst fjöldi skemmtilegra mynda í keppnina. Vinningshafi í keppninni er Unnd- ís Ida Ingvarsdóttir, 13 ára nem- andi í Heiðarskóla í Hvalfjarðar- sveit, en hún sendi mynd sem hún kallar „Aðventan í fjárhúsunum.“ Hlýtur hún að launum gjafabréf til kaupa á GoPro myndavél. Í öðru sæti varð mynd sem Jason Jens Ill- ugason úr Ólafsvík sendi inn en í því þriðja varð mynd Samúels Al- ans Hafþórssonar frá Stykkishólmi og fá þeir bækur í verðlaun. Urðu eiginlega stjarfar Unndís Ida, sigurvegari í keppn- inni, hefur alltaf haft gaman af því að taka ljósmyndir. „Ég var í ljós- myndavali í skólanum og hef alltaf haft gaman af því að taka myndir - sérstaklega af kettinum okkar,“ seg- ir Unndís í samtali við Skessuhorn. Hún lagði töluverða vinnu í að ná réttu myndinni til að senda inn í keppnina. „Ég var búin að hugsa alveg helling um þetta, var með margar hugmyndir og alls kon- ar. Svo datt mér þetta í hug og var næstum því á síðustu stundu með þetta.“ Unndís Ida situr sjálf fyr- ir á myndinni en hún setti mynda- vélina á þrífót og tímastillti hana. Hún segist mikið hafa velt því fyrir sér að taka myndina í fjárhúsunum með logandi kerti en datt á endan- um í hug að hafa kindurnar með. „Ég hélt samt að þær myndu hlaupa í burtu en þær voru svo hræddar að þær voru eiginlega alveg stjarfar,“ segir hún og hlær. „Þess vegna voru þær alveg kyrrar, það mátti heyra að þær önduðu ansi hratt! Þetta var pínu erfitt og það tók alveg smá stund að ná réttu myndinni,“ segir sigurvegarinn að endingu. Líkt og sjá má á myndunum bár- Úrslit í ljósmyndasam- keppni Skessuhorns Í 4.-10. sæti urðu eftirtaldar myndir: 1. sæti: „Aðventan í fjárhúsunum“ eftir Unndísi Idu Ingvarsdóttur Heiðarskóla. Unndís hlýtur að launum gjafabréf til kaupa á GoPro myndavél eða sambærilegri græju að eigin vali í versluninni Módel á Akranesi. 2. sæti: Ljósmyndari: Jason Jens Illugason, Snæfellsbæ. Jason Jens hlýtur að launum bókina „Skögla - helreið Nýráðs til Jötunheima“ eftir Þorgrím Kára Snævarr. ust margar flottar myndir í keppn- ina. Hér má sjá vinningsmyndirn- ar, ásamt þeim myndum sem urðu í 4. - 10. sæti. grþ 3. sæti: Ljósmyndari: Samúel Alan Hafþórsson, Stykkishólmi. Samúel Alan hlýtur að launum bókina „Skögla - helreið Nýráðs til Jötunheima“ eftir Þorgrím Kára Snævarr.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.