Skessuhorn


Skessuhorn - 21.12.2016, Qupperneq 91

Skessuhorn - 21.12.2016, Qupperneq 91
MIÐVIKUDAGUR 21. DESEMBER 2016 91 Um síðustu helgi var sannkölluð jóla- stemning í Garða- lundi á Akranesi. Fjörið byrjaði með „leitinni að jóla- sveininum“ á föstu- dagskvöld og hélt áfram á laugardag þegar ilmandi jóla- markaður var hald- inn í fyrsta sinn í Garðalundi. Þar var ýmislegt á boðstól- um, svo sem matur, súkkulaði, hand- verk og listmun- ir. Pop - up kaffi- húsi var smellt upp í markaðstjaldinu, eldsmiðir voru að störfum fyrir utan og jólasveinarn- ir kíktu við. Veðr- ið var ekki hagstætt og setti það svip sinn á þátttöku, sem hefði mátt vera meiri. Ljósmyndari Skessuhorns kom við á jólamarkað- inum. grþ / Ljósm. ki. Markaðsstemning í Garðalundi Jólaálfar og -mýs gáfu gestum og gangandi mandarínur. Andaregg og litaður lopi var meðal þess sem hægt var að kaupa á markaðinum. Eldsmiðir voru að störfum í rigningunni í Garðalundi. Marineraða síldin smakkaðist vel. lítil snúin kerti. Það varð að passa þetta alveg rosalega rosalega vel því þetta var svo eldfimt.“ Pabbi henn- ar Fanneyjar var húsgagnasmiður og hann smíðaði jólatré fyrir heim- ilið. Fanney segir að skrautið sem var sett á jólatréð hafi verið búið til heima, öll fjölskyldan settist nið- ur saman og föndraði úr alls kyns pappír. „Við bjuggum líka til poka sem við fylltum með sælgæti, kand- ís og súkkulaði.“ Kandísinn hafi verið besta sælgætið sem hægt var að fá og svo var stundum hálft epli eða appelsína á boðstólnum. „Epl- in voru alltaf vel pússuð og glans- andi,“ segir Fanney. Dansað var í kringum jólatréð með fleiri börn- um sem komu í heimsókn en alltaf var það undir vakandi auga fullorð- inna til að grípa inn í ef kviknaði í jólatrénu. Jólagjafir voru aukaat- riði. Það var hátíðleikinn og sam- vera fjölskyldunnar sem skipti máli. „Ég man ekki eftir að hafa fengið jólagjafir, maður fékk bara eitthvað sem vantaði,“ segir Fann- ey að lokum. Starfsmaður á Dvalarheimilinu kemur inn í dagstofuna og kallar að það sé komið kaffi í matsalnum. Skyndilega fer allt á hreyfingu og blaðamaður skynjar að það sé tími til kominn að halda heim og þakk- ar fyrir spjallið. klj Helga Ívarsdóttir og Ólöf Sigurðardóttir. Skemmtilegur bangsi með körfu sem Sigríður Hjartardóttir vann að. Elínborg Kristjánsdóttir saumaði út á meðan blaðamaður spallaði við hana. Jólatré með heimagerðu jólaskrauti. Enn fleiri gjafavörur, föndur og hannyrðavörur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.