Skessuhorn


Skessuhorn - 21.12.2016, Page 94

Skessuhorn - 21.12.2016, Page 94
MIÐVIKUDAGUR 21. DESEMBER 201694 áhugamálsins út í ystu æsar. „Þetta er að einhverju leyti eins og hug- leiðsla. Að vera úti í náttúrunni og njóta augnabliksins. Maður horfir ekki stöðugt í myndavélina.“ Ránfuglar heilla mest Sigurjón hefur gaman af því að mynda alla fugla en sérstaklega skemmtilegt þykir honum að kom- ast í tæri við ránfugla, svo sem fálka og smyril. „Svo eru alltaf einhverjir flækingsfuglar sem berast til lands- ins. Ef það kemur góð lægð úr vestri eða austri, þá fara alltaf nokkrir nördar af stað og leita,“ segir hann. Hann hefur sjálfur myndað um 160 tegundir en er hógvær með þann fjölda og segir aðra ljósmyndara hafa myndað mun fleiri. Á Íslandi eru um 75 fuglategundir en séðar tegundir á landinu eru að nálgast 400. Hann hefur því myndað næstum helming séðra fuglategunda á landinu. Þó að fuglar séu eftirlætismynd- efnið, þá er myndavélin einnig tek- in upp við önnur tækifæri. Sigurjón myndar einnig norðurljósin, hefur farið á Hornstrandir að mynda refi og hefur meðal annars tekið myndir fyrir hrútaskrána, ásamt fleiri verk- efnum. „Borgarbyggð bað mig að skrásetja líf og störf refaskyttna með ljósmyndun. Það er í eina skiptið sem ég hef myndað mannfólk í svona verkefni,“ útskýrir hann. Þær mynd- ir voru sýndar á ljósmyndasýningu í Hallsteinssal í Safnahúsi Borgar- fjarðar. Að öðru leyti hefur Sigurjón ekki haldið sýningu á myndum sín- um, fyrir utan þátttöku í samsýningu á vegum Fuglaverndar sem haldin var í Ráðhúsi Reykjavikur til minn- ingar um Hjálmar S. Bárðarson. Myndir hans má hins vegar finna á samfélagsmiðlum. „Ég birti þær bæði á Facebook og á Flickr og fólk er aðeins farið að kaupa þær. Sumar þeirra hafa til dæmis verið prentaðar á púða,“ segir Sigurjón að lokum. grþ Sigurjón hefur farið á Hornstrandir og myndað refi. Kúhegri er mjög sjaldgæfur og sást í Ölfusi þar sem hann var í félagsskap hrossa. Einu þótti hann forvitnilegur og vildi smakka á honum. Borgarfjörður séður frá Seleyri. Skarðsheiði og Hvalfjörður í vetrarbúningi. Þessi mynd er tekin rétt fyrir utan Hvanneyri.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.