Heimsmynd - 01.06.1990, Page 6

Heimsmynd - 01.06.1990, Page 6
5. tölublað 5. árgangur júní 1990 Sjálfsvíg bls. 36 Er kostur að vera karlmannslaus? bls. 86 GREINAR Stríðið um Stöðina: Baráttan um Stöð 2 og sameiningin við Sýn. Sundurleit öfl í viðskiptalífinu berjast um bitann og hugsanleg pólitísk áhrif. Eftir Ólaf Hannibalsson .......................................... 10 Sjálfsvíg: Aukin tíðni þeirra árið 1990 er ógnvekjandi staðreynd eins og kemur fram í viðtölum við prest, geðlækni og aðstandendur. Eftir Laufeyju E. Löve ... 36 Christine frá Pisan: Var fyrsti atvinnurithöfundurinn og kallast því með réttu nútímakona í fortíðinni. Hún varð ekkja með þrjú börn 25 ára gömul í lok 14. aldar. Eftir Ásdísi Egilsdóttur .................................. 40 Alvara og athlægi: Hvernig er þróunaraðstoð íslendinga á vegi stödd? Rætt við Vilhjálm Porsteinsson fiskifræðing ........................................ 54 Tíska: Fallegar myndir af fegurðardrottningu íslands í ár, Ástu Sigríði Einarsdóttur, í sumarfatnaði........ 60 Guðlaugsstaðakynið: Með óstöðvandi orðadyn öslar á hundavaði, segir í vísunni. Afkomendur eru margir, þar á meðal Páll Pétursson, Guðrún Agnarsdóttir og Hannes Hólmsteinn Gissurarson. Eftir Guðjón Friðriksson ....................................... 66 Garbo: Loksins ein. Ein dularfyllsta kona aldarinnar lést um páskana eftir hálfrar aldar einveru og tók leyndardóminn með sér í gröfina ................... 76 Er kostur að vera karlmannslaus?: Svo segja Rósa Ingólfsdóttir og fleiri konur sem hafa kosið að vera einhleypar og sjálfstæðar. Eftir Kristínu Jónsdóttur ... 86 Flóki: Hraunhellar á íslandi eru eitt af þeim náttúrufyrirbærum sem margir eiga eftir að skoða. Björn Hróarson kynnir Flóka fyrir lesendum ........ 92 FASTIR LIÐIR Frá ritstjóra: í huga ykkar og hjarta................ 8 WorldPaper: Nýskipting kökunnar .......................27 Júní 1990: Tímamót, fólk og fleira ................... 56 Mannasiðir: Um framhjáhöld............................ 74 Sviðsljós: íris Grönfeldt............................. 84 F0RSÍÐAN Ásta Sigríður Einarsdóttir, nýkjörin fegurðardrottning íslands árið 1990, sýnir sumartískuna í ár. Odd Stefán tók myndir af hinni átján ára fegurðardís vítt og breytt um bæ- inn og úrvalið birtist hér í blaðinu. Tímaritið HEIMSMYND er gefið út af Ófeigi hf. Aðalstræti 4, 101 Reykja- vík SÍMI 62 20 20 AUGLÝSINGA- SÍMI 62 20 21 og 62 20 85 SÍMI BLAÐAMANNA 1 73 66 RIT- STJÓRI OG STOFNANDI Herdís Forgeirsdóttir FRAMKVÆMDA- STJÓRI Hildur Grétarsdóttir STJÓRNARFORMAÐUR Kristinn Björnsson RITSTJÓRNARFULL- TRÚI Ólafur Hannibalsson AUG- LÝSINGAR Ása Ragnarsdóttir, Hildur Hauksdóttir LJÓSMYND- ARI Odd Stefán INNHEIMTA OG ÁSKRIFTIR Elísa Þorsteinsdóttir FÖRÐUN Sif Guðmundsdóttir PRÓFARKALESTUR Helga Magn- úsdóttir PRENTUN Oddi hf. ÚT- GÁFUSTJÓRN Herdís Forgeirsdótt- ir, Kristinn Björnsson, Sigurður Gísli Pálmason, Pétur Björnsson HEIMS- MYND kemur út tíu sinnum árið 1990 í lok janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, ágúst, september, október og nóvember. SKILA- FRESTUR fyrir auglýsingar er 15. hvers mánaðar. VERÐ eintaks í Iausasölu er kr. 449 en áskrifendur fá 30 prósent afslátt. ÓHEIMILT er að afrita eða fjölfalda efni blaðsins án skriflegs leyfis ritstjóra. 6 HEIMSMYND

x

Heimsmynd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.