Heimsmynd - 01.06.1990, Blaðsíða 50

Heimsmynd - 01.06.1990, Blaðsíða 50
Tvöfaldur raki ACO FUKTLOTION gefur húð þinni tvö náttúruleg rakabindiefni. Finndu sjálf hve ACO Fukt- lotion smýgur hratt inn í húð- ina án þess að klægi eða svíði undan og hve húðin verður mjúk. ACO FUKTLOTION ilmar einnig þægilega. Heldurðu að þú finnir betri húðmjólk? Hún er notaleg fyrir allan líkamann. aco k:o ' i ikt-. h ACO Fuktlotion Með og an dmefna. Fæst aðeins í apótekinu. eyjanna sem ung eiginkona og eyddi mestum hluta lífs síns þar. Hún var orðinn 63 ára þegar fyrstu verk hennar fóru á prent, Gœrdagurinn (1959) og Tíu þúsund hlutir (1958) en bæði verkin byggja á æsku hennar. Sigmund Freud vann á rannsókna- stofu hans. Ernst Wilhelm Brucke, þýski lífeðl- isfræðingurinn sem var einn af frumkvöðlum í því að nota eðlisfræðilegar og efnafræðilegar aðferðir við læknisfræðilegar rannsóknir, fæddist þann 6. júní 1819 í Berlín. Hann var meðmæltur því að gera tilraunir á dýrum. Rannsóknir Brucke beindust að vöðvum beinagrindar, sjóninni og talfærum. Hann hafði mikinn áhuga á listum og skrifaði meðal annars um tengsl lífeðlisfræði sjónarinn- ar við myndlist. Brucke var fulltrúi þess skóla lífeðlisfræðinga sem um miðja 19. öld leitaðist við að þróa upp nýja líffræði sem byggði á eðlis- og efnafræði. I þeim hópi voru einnig Emil Du Bois-Reymond, Carl Ludwig og Hermann von Helmholtz. Þótt þessum mönnum tækist ekki að ná því markmiði höfðu þeir engu að síður mikil áhrif inn- an læknavísindanna. Það var fyrir tilstuðlan Brucke að Sigmund Freud, sem vann á rannsóknastofu hans, notað- ist við aflfræðilegar aðferðir í tilraun sinni til að móta vís- indalega sálfræði. Brucke var prófessor í líf- eðlisfræði við Vínarháskóla á árunum 1849 til 1891 og dó ári síðar. Pearl Buck. Nóbelsverðlaunahaf- inn Pearl Buck fæddist 26. júní 1892 í Hillsboro í Virginíu en hún varð þekkt fyrir bækur sínar um lífið í Kína þar sem hún ólst upp. Foreldrar hennar voru trúboðar í Kína og hlaut hún sína fyrstu menntun í Shanghai þótt hún færi til framhaldsnáms til Bandaríkj- anna og útskrifaðist úr kvennaskóla þar 1914. Hún sneri aftur til Kína og varð kennari þar við háskólann í Nanking. Fyrstu greinar Pearl Buck, en upprunalegt fjölskyldu- nafn hennar var Syden- stricker, birtust í bandarísk- um tímaritum um 1923. Það var ekki fyrr en 1931 að hún náði almennri hylli með skáldsögu sinni The Good Earth, sem fjallar um kín- verskan bónda og konu hans sem er hneppt í fjötra til að eignast land. Sagan var þýdd á fjölda tungumála og í kjöl- far hennar komu bækurnar Sons og A House Divided. Hún skildi við eiginmann sinn, John L. Buck sem var trúboði, og giftist útgefanda í New York, Richard J. Walsh, árið 1935. Eftir það var hún búsett í Bandaríkjun- um. Eftir seinni heimsstyrj- öldina stofnaði hún Pearl S. Buck sjóðinn til hjálpar óskil- getnum bömum Bandaríkja- manna í Asíulöndum. Arið 1967 afhenti hún sjóðnum mestan hluta tekna sinna eða um sjö milljónir dala. Fyrir utan skáldsögur sínar skrifaði Pearl Buck fjöldann allan af ævisögum auk smá- sagna og fleiri skáldsagna undir dulnefninu John Sed- ges. 50 HEIMSMYND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.