Heimsmynd - 01.06.1990, Page 73

Heimsmynd - 01.06.1990, Page 73
Ástríður Helga Petersen með aðra dóttur sína. Hans Petersen, stofnandi samnefnds fyrirtækis í Reykjavík. Guðrún Margrét Jónsdóttir (1892-1961) sem giftist Hans Pétri Petersen. Hún ólst upp hjá föðurbróður sínum, Guðmundi Hannessyni prófessor. kaupmaður í Reykjavík. Valdimarssyni læknaprófessor. Hans Agnarsson (f. 1945) kennari en nú fulltrúi hjá Könnun hf., kvæntur Kristjönu Kristjánsdóttur skólastjóra Grandaskóla. Elín Agnarsdóttir (f. 1947) auglýsingastjóri hjá Hans Petersen hf., gift Pórði Skúla- syni starfsmanni hjá sama fyrirtæki. Júlíus Agnarsson (f. 1953) framkvæmdastjóri eigin hljómblöndunarfyrirtækis (Stúdíó 1) að Skólastræti 1, sambýliskona hans er Vilhelmína Kristins- dóttir. c. Búi Petersen (1919-1973) kaupmaður, kvæntur Þuríði Guðmundsdóttur. Kjördóttir þeirra er Ásrún Lilja Petersen (f. 1953) sem gift er á Bretlandseyjum. d. Una Petersen (f. 1921), ekkja Þorsteins Thorarensen borgarfógeta í Reykjavík. Börn þeirra eru: Ástríður Thorar- ensen (f. 1951), gift Davíð Oddssyni borgarstjóra í Reykjavík en hann er eins og kunnugt er einhver litríkasti og öflugasti stjórnmálamaður landsins um þessar mundir. Hann er því verðugur inn í þá fjölbreyttu og skrautlegu flóru stjórnmála- manna í Guðlaugsstaðakyninu þó að hann sé aðeins tengdur inn í ættina. Skúli Thorarensen (f. 1955) gæslumaður á geð- deild Landspítalans. e. Lilja María Petersen (f. 1922) læknir í Reykjavík, ekkja Jóns Sigurðssonar bílstjóra. Börn þeirra eru: Birna Jónsdóttir (f. 1950) læknir í Reykjavík, gift Jóhanni Rúnari Björgvinssyni hagfræðingi. Sigurður Jónsson (f. 1952) íslenskufræðingur, starfsmaður hjá Tölvutækni Hans Petersen, kvæntur Dagnýju Guðmundsdóttur kennara. Guðný Jónsdóttir (f. 1954), gift Leó Geir Torfasyni prentljósmyndara. Hans Pétur Jónsson (f. 1957) framkvæmdastjóri Tölvutækni Hans Petersen, giftur Öldu B. Sigurðardóttur. Guðrún Margrét Jónsdóttir (f. 1963) eðlisfræðingur á Akranesi, gift Herði Ragnarssyni kennara. f. Margrét Lína Petersen (f. 1927), ekkja Gunnars Ormslev, þess þekkta og frábæra saxófónleikara. Börn þeirra eru Ás- laug Gyða Ormslev (f. 1951) flugfreyja, gift Ásgeiri Pálssyni flugumferðarstjóra (sjá Laufásætt, HEIMSMYND maí 1990 og Thoroddsenætt, HEIMSMYND des. 1989). Margrét Guð- rún Ormslev (f. 1953) exam. art í frönsku, gift Leifi Franssyni lyfjafræðingi. Pétur Ormslev (f. 1958) fyrirliði bikarmeistara Fram í knattspyrnu og um skeið atvinnumaður í knattspyrnu með Fortuna Dusseldorf, kvæntur Helgu Möller söngkonu. Jens Gunnar Ormslev (f. 1960) verslunarmaður hjá Hans Pet- ersen, sambýliskona hans er Arnheiður Stefánsdóttir. 3. Ingibjörg Jónsdóttir matreiðslukona í Winnipeg var þriðja dóttir Jóns Hannessonar á Brún og önnur þeirra sem fór með móður sinni til Ameríku, ógift og barnlaus. 4. Pálína Anna Jónsdóttir (1894-1972) var sú fjórða, gift Guðmundi Kristjánssyni bónda á Auðkúlu í Húnavatnssýslu. Börn þeirra voru: a. Hannes Guðmundsson (f. 1925) bóndi á Auðkúlu. b. Arnljótur Guðmundsson (f. 1929) húsasmíðameistari í Reykjavík, kvæntur Hrefnu Magnúsdóttur textíllistakonu. Börn þeirra eru Ásdís Sólrún Arnljótsdóttir (f. 1957) starfs- maður Félagsmálastofnunar í Reykjavík, Hulda Anna Arn- Ijótsdóttir (f. 1960) bókmenntafræðingur, Guðmundur Arn- Ijótsson (f. 1963) í Svíþjóð, kvæntur Líneyju Björk Weisshapp- el og Arnar Þorri Arnljótsson (f. 1968) iðnnemi. Framhald á bls. 94. Margrét Lína Petersen og eiginmaður hennar, sem nú er látinn, hinn þekkti saxófónleikari Gunnar Ormslev. Una Petersen, ekkja Þorsteins Thorarensen, borgarfógeta í Reykjavík, og tengdamóðir Davíðs Öddssonar borgarstjóra. Ástríður Thorarensen og Davíð Oddsson. Páll Pétursson, þingmaður

x

Heimsmynd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.