Heimsmynd - 01.07.1992, Qupperneq 22

Heimsmynd - 01.07.1992, Qupperneq 22
mmi HEILSA Eitthvad á milli horrenglu og vödvafjalls HVAÐ VILTU VERÐA? stærðum og gerðum heilsuræktarstöðvar. Ásta Vala sem kennir pallapuð í Mætti brýnir fyrir konum að vera ófeimnar við að horfa á sig í speglinum hvernig svo sem vaxtarlagi þeirra sé háttað. Fleiri þjálfarar ráðleggja konum hiksta- laust að festa kaup á fallegum æfingabúningum því það virki hvetjandi í stað þess að þær feli sig og komplexana undir síðum og stórum bol- um. Mjög margir eru orðnir meðvitaðir um mikil- vægi hreyfingar enda er hún lífsnauðsynleg. Aðhald í mataræði er ekki nóg. Það dugir held- ur ekki að hætta eingöngu að reykja því nýjustu fregnir herma að hreyfingarleysið sé álíka skað- legt fyrir líkamann og reykingarnar. Eróbikkæðið hafði sína ókosti í för með sér í upphafi. Margir fóru alltof geyst í sakarnir með ófyrirséðum afleiðingum. Hið sama var uppi á teningnum í lyftingum lóða. Þar nutu konur oft leiðsagnar karla og lyftu alltof þungum lóðum með þeim afleiðingum að herptir vöðvarnir styttust og tútnuðu út. Núorðið nýtur svokallað pallapuð geysilegra vinsælda eða „the step“ eins og þessi leikfimi er kölluð á ensku. Pallapuðið framhald á bls. 88 TÍSKAN OG KVENÍMYNDIN Kyntákn aldarinnar, Marilyn Monroe, Callie Grace Macdonald íslenskur þjálfarl, horrenglan Twiggy, Jane Fonda áður en hún hóf líkamsrækt, bandaríska fyrirsæt- an Cheryl Tiegs, aðeins grönn en í engu Newton John í Greese þegar áherslan var enn á að vera grannur, Jane Fonda eftir að hún hóf lík- amsrækt, Jessica Rabbit ] holdtekning kynbombunnar, Madonna og Claudia Schif- fer, ein eftirsótt- asta fyrirsæta nútímans.B Íæstar konur sætta sig við spegilmynd sína. Þær dreymir flestar um að vera grennri, stæltari, íturvaxnari eða ein- hvern veginn öðruvísi en þær eru. Hin æskilega kvenímynd er háð tískusveifl- um. Og undanfarið hefur stundaglas- vöxtur Marilyn Monroe ráðið ríkjum. Marilyn Monroe er eitt frægasta kyntákn allra tíma. Vöxtur hennar og útlit sagði ef til vill meira um vaxandi velmegun í Bandaríkjum eftirstríðsár- anna en nokkur opinber skýrsla. Þegar Marilyn Monroe hvarf af sjónarsviðinu fóru stærðir fjór- tán og fjörutíu og fjögur úr tísku. Brjóst, rass og læri áttu að heyra sögunni til. Við tóku ár mjónanna þar sem Twiggy var fyrirmyndin og leggirnir áttu helst að líkjast tannstönglum und- an stuttpilsunum. Frá þessum tíma hafa konur vart borið sitt barr. Margar þeirra hafa verið í stöðugum megrunarkúrum öll sín fullorðinsár og eilífu stríði við kílóin í hinni endalausu þrá eftir fal- legri líkama enda er anorexía orðinn vel þekkt- ur sjúkdómur um allan hinn vestræna heim. Þar hefur eróbikkæðið einnig farið sem eldur í sinu undanfarinn áratug. Öll líkamsrækt er af hinu góða en betri eru þær fréttir sem berast nú að keppikeflið sé ekki lengur að verða eins og Ma- donna eða Jane Fonda í laginu. Líkamsræktar- spekingar segja að tíska tíunda áratugarins beinist inn á þær brautir að hver manneskja verði sátt við eigið vaxtar- lag, sem liggi oftast einhvers staðar á bilinu milli hor- renglu og vöðvafjalls. Hvað eru spekingarnar með öðrum orðum að segja? Jú, að konur séu loks að komast til vits og ára. Konur séu orðnar nægilega meðvitaðar til þess að leggja stund á líkamsrækt heilsunnar vegna en ekki eingöngu til að líta vel út í augum annarra. Þetta er augsýnilegt öllum þeim sem leggja leið sína inn á líkamsræktarstöðvar. Þegar Sóley Jóhanns- dóttir var að byrja með dansstúdíó sitt var áberandi hvað konurnar voru flestar ungar og vel á sig komnar. Núorðið sækja konur af öllum tímamót 22 HEIMSMYND
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Heimsmynd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.