Heimsmynd - 01.07.1992, Blaðsíða 40

Heimsmynd - 01.07.1992, Blaðsíða 40
HORFÐU Á ÞIG „Here’s looking at you kid,“ sagði Humphrey Bogart, harðjaxl allra tíma í bíómynd og varð setningin fleyg. Hvernig væri að prófa nýja leið til að horfa á sjálfa þig? Burstaðu allt hárið frá andlitinu og berðu snjó- hvítan lit á það allt. Horfðu í spegil, alveg hlutlaus og þér bregður án efa í brún en með þessu móti sérðu andlitið í alveg nýju ljósi. Berðu saman sinn hvorn helming andlitsins, veltu fyrir þér andlitsdráttunum og reyndu í framhaldi af því að velja liti til förð- unar sem henta þér. A þessari mynd er allur farðinn frá Chanel. Farðinn er hvítur: Base Lumiere (Blanc). Púðrið: Poudre Lumiere (Aube). Blýanturinn sem notaður er í kringum aug- un er svartur og blár, (Noir og Bleu Elec- trique). Augnskuggar: Cendre Bleu og Les Qua- tre Ombres (Naturel). Maskarinn er svartur. Brúnn blýantur er notað- ur á augabrúnir og vara- litablýanturinn er Rubis. Varaliturinn er rauður: Météore.B 40 SÍÐS UMARFÖRÐ UN nú er sá tími genginn í garð þar sem farðanum er skellt inn í skáp. Leyfum sólbrúnkunni og hraust- legu útlitinu að njóta sín. Um hásumarið er rétt að nota aðeins létt púðurmeik sem gefur létta satínáferð og leyfir eðlilegum roða húðarinnar að koma í gegn. Nú er í góðu lagi að nota kinnalit (ólíkt kvöld- og vetrarförðun) því áherslan á að vera á frísklegan roð- ann, með rauðbrúnum litum og bronslit- um (til dæmis Terracotta frá Guerlain en Terracottapúðrið er bæði hægt að nota yfir allt andlitið til að öðlast sólbrúna og frísklega áferð eða eingöngu sem kinna- lit). Augnskugginn er einfaldur, aðeins er notaður einn litur yfir allt augnlokið - allt frá húðlituðum brúnum út í bleikt og ferskjulitað. Maskarinn er í mildum brúnum lit og augnblýanturinn notaður til að skyggja í kringum augun í stað þess að draga sterkar línur. Varalitir eru mildir og varagloss er upplagt á þessum árstíma.B
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.