Heimsmynd - 01.07.1992, Side 43

Heimsmynd - 01.07.1992, Side 43
 b HALLDÓR BRAGASON eða Dóri í hljómsveitinni Vinir Dóra, sem er flestum kunn. Hann er fæddur á sjötta áratugnum en vill ekkert nánar um það að tala. Er hins vegar laus og liðugur, sen einhverjum munu þykja góð tíðindi. Undanfarin þrjú ár hafa Vinir Dóra rutt brautina í flutningi á alvöru blús- tónlist en þeir hófu feril sinn á þeim vettvangi á Púlsinum. Hljómsveitin var stofnuð í febrúar 1989 og vakti fljótt athygli en kunnugir segja blúsflutn- ing hennar á heimsmælikvarða. Vinir Dóra hata sgilað með þekktum blúsleikurum, til dæmis Pinetop Perkins, 78 ára gamalli goðsögn í heimi blústónlistarinnar en Perkins hefur spilað með Rolling Muddy Waters og fleiri þekktum hljóm- sveitum. Vinir Dóra hafa gefið út tvær plötur með Pinetop Perkins. Halldór fékk fyrsta gítarinn sinn í fermingargjöf og byrjaði snemma í bílskúrsböndum. Hann heldur enn- þá fast í gítarinn sinn en framtíðin brosir nú við Vinum Dóra og hon- um sjálfum því þeir hafa fengið glæsileg tilboð erlendis frá. Þeir eru nýkomnir úr hljómleikaferð í Texas í Bandaríkjunum en þar þeir geysigóðar undirtektir og nú standa þeim margar dyr opnar á alþjóðavettvangi. Hverju tekur maður fyrst eftir í fari Dóra? Stetsonhattinum sem hann ej alltaf með og mislitu 'tunum sem hann Litríkur persónuleiki, segja vinir Dóra.B - Kristín Stefánsdóttir

x

Heimsmynd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.