Heimsmynd - 01.07.1992, Síða 43

Heimsmynd - 01.07.1992, Síða 43
 b HALLDÓR BRAGASON eða Dóri í hljómsveitinni Vinir Dóra, sem er flestum kunn. Hann er fæddur á sjötta áratugnum en vill ekkert nánar um það að tala. Er hins vegar laus og liðugur, sen einhverjum munu þykja góð tíðindi. Undanfarin þrjú ár hafa Vinir Dóra rutt brautina í flutningi á alvöru blús- tónlist en þeir hófu feril sinn á þeim vettvangi á Púlsinum. Hljómsveitin var stofnuð í febrúar 1989 og vakti fljótt athygli en kunnugir segja blúsflutn- ing hennar á heimsmælikvarða. Vinir Dóra hata sgilað með þekktum blúsleikurum, til dæmis Pinetop Perkins, 78 ára gamalli goðsögn í heimi blústónlistarinnar en Perkins hefur spilað með Rolling Muddy Waters og fleiri þekktum hljóm- sveitum. Vinir Dóra hafa gefið út tvær plötur með Pinetop Perkins. Halldór fékk fyrsta gítarinn sinn í fermingargjöf og byrjaði snemma í bílskúrsböndum. Hann heldur enn- þá fast í gítarinn sinn en framtíðin brosir nú við Vinum Dóra og hon- um sjálfum því þeir hafa fengið glæsileg tilboð erlendis frá. Þeir eru nýkomnir úr hljómleikaferð í Texas í Bandaríkjunum en þar þeir geysigóðar undirtektir og nú standa þeim margar dyr opnar á alþjóðavettvangi. Hverju tekur maður fyrst eftir í fari Dóra? Stetsonhattinum sem hann ej alltaf með og mislitu 'tunum sem hann Litríkur persónuleiki, segja vinir Dóra.B - Kristín Stefánsdóttir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Heimsmynd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.