Heimsmynd - 01.07.1992, Blaðsíða 89

Heimsmynd - 01.07.1992, Blaðsíða 89
ustu fatastærðirnar nú eru tólf, fjórtán og sextán. Hér á árum áður þótti eftirsókn- arverðast að ganga í stærðum sex og átta en nú eru það helst þær smávöxnu sem ganga í þeim. að er ekki þar með sagt að konur séu hættar að hafa áhyggjur af vigtinni en það hafa þær alltaf. Flestar eru hins vegar farnar að gera sér grein fyrir því að erfðum og upprunalegu vaxtarlagi verður ekki breytt með megrunarkúrum. „Konur fara í líkamsrækt til að styrkja sig og liðka. Þær eru ekkert að pína sig heldur gera þetta fyrir vellíðanina sem fylgir í kjölfarið", segir þjálfari í Reykja- vík. Flestar sem byrja að stunda líkams- rækt og gera það stöðugt í einhvern tíma með sýnilegum árangri, halda áfram. Ung kona sem var orðin hátt í níutíu kíló, „eins og tröllskessa í laginu“, eins og hún lýsir því sjálf hefur mætt þrisvar í viku í einhvers konar leikfimi í einni lík- amsræktarstöðinni í Reykjavík. Hún Iít- ur ekki út eins og Marilyn Monroe en hún geislar af ánægju yfir eigin styrk og auknum vöðvamassa á kostnað fitunnar. Önnur sem hefur losað sig við tuttugu kíló á einu ári er enn í þungavigt en stolt yfir stæltum líkama sínum. Anægjulegustu tíðindin í allri umræð- unni um heilsurækt er aukinn áhugi eldri kvenna á hreyfingu. I Bandaríkjunum er nýjasta æðið svonefndar kraftagöngur „powerwalking“ og sérverslanir hugsað- ar fyrir þann markað spretta upp eins og gorkúlur. Burtséð frá breyttri kvenímynd þar sem konur eiga ekki allar að vera sam- kvæmt kynbombu- eða horrengluformúl- unni er staðreyndin sú að helsti hvatinn fyrir allri líkamsrækt er að ganga í augun á hinu kyninu, segir þekktur íþrótta- frömuður. Flestar konur gera sér grein fyrir því að líkamsrækt og rétt mataræði breytir þeim ekki í Cindy Crawford, Claudiu Schiffer eða Lindu Pétursdóttur. En það gerir heldur ekkert til. Fæstar eru giftar mönnum sem líta út eins og Sean Connery eða Arnold Schwarzeneg- ger. Stöðug líkamsrækt af einhverju tagi breytir vaxtarlaginu, kemur fólki í betra form, eykur þol, vellíðan og lífslíkur.B EF ÞÚ GERIST ÁSKRIFANDIAÐ FÆRÐ ÞÚ ÞRIÐJA HVERT BLAÐ FRÍTT! - ÞAÐ BORGAR SIG AÐ VERA ÁSKRIFANDI - ÁSKRIFTARSÍMI622020 HEIMSMYND 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.