Heimsmynd - 01.04.1993, Page 104

Heimsmynd - 01.04.1993, Page 104
3 I vatn 1 dl sítrónusafi 3 dl hvítvín Þetta er allt soðið saman í tíu mínútur. Þá er tindabykkjunni bætt út í og hún látin sjóða með í tvær mínútur. Allt látið standa í aðrar tvær mínútur. Veiðið þá fiskinn upp úr soðinu og hreinsið af honum brjóskið og reynið að halda fiskinum eins heillegum og hægt er. Raðið síðan tindabykkjunni þétt á plast- filmu og dreifið fyllingunni (sjá uppskrift) yfir. Rúllið síðan filmunni upp eins og pönnuköku en gætið þess að plastfilman verði hvergi á milli. Bindið þá hnút á endana og látið standa í kæli í tvær klukku- stundir. Þetta er síðan borið fram með fínt- skornu salati og ristuðu brauði. Fylling: 1/2 gulrót (upp úr soðinu) 2 stórir tómatar 1 msk. capers 1/4 gul paprika 1 msk. söxuð steinselja 1 msk. sítrónusafi 1 msk. ólífuolía salt og pipar 1 dl soð matarlímsblaS Grænmetið er allt skorið niður í litla teninga ca. 3 mm x 3mm og blandað saman við soðið með matarlíminu. Sósa: 1 /2 dós rauðrófur 1/4 líter olía 1 dl edik salt og pipar Allt sett í Mulinex og maukað saman. Innbakað lamb í þúsund- blaðadeigi með villisveppum og kóngasveppasósu 600 g lambalærisvöSvar 150 g sveppir 100 g þurrkaSir villisveppir 1/4 laukur (saxaSur) 1-2 msk. brauSrasp 2 eggjarauSur 4 stk. þúsundblaSadeig (filodeig, fæst keypt í ostabúSinni) 1 1/2 dl Madeira-vín 3 dl rjómi 3 dl kjötsoS 50 g smjör 30 g söxuS steinselja salt og pipar eftir smekk Sveppamauk: Leggið þurrkuðu sveppina í bleyti yfir nótt. Saxið 2/3 af þurrkuðu sveppunum smátt svo og 100 grömm af fersku svepp- unum. Steikið laukinn og sveppina saman en bætið síðan útí bæði steinseljunni og eggjarauðunum og kryddið með salti og pipar. Þurrkið síðan blönduna upp með brauðraspinu. Lamb: Skerið lambið í fjórar 150 gramma sneiðar og fletjið sneiðamar þunnt út með buffhamri. Smyrjið sveppamaukinu ofan á sneiðamar og rúllið þeim upp. Makið utan á rúllumar líka. Því næst er þeim rúllað upp í fíló-deigið og það penslað með eggjarauðu. Bakist í ofni við 200 gráður í tíu til tólf mínútur. Sósa: Skerið sveppina sem eftir eru í sneiðar og steikið í smjöri. Hellið 1/2 dl af víninu yfir og sjóðið niður. Bætið þá rjómanum út í og sjóðið niður um helming. Bætið þá soðinu út í og látið aftur sjóða niður um helming. Skömmu áður en sósan er borin fram er afgangnum af víninu hellt út í. Bragðbætið með salti og pipar. Fljótandi eyja á vanillurjóma Eyjur 8 eggjahvítur 200 g sykur og 1/4 dl vatn ögn salt Stífþeytið hvíturnar. Sjóðið sykurinn í vatninu og hellið síðan varlega yfir hvít- umar. Hitið vatn í grunnum potti í 70 gráður. Gerið fallegar bollur með tveimur teskeið- um. Sjóðið í vatninu í 30 sekúndur á hvorri hlið. Þerrið á pappír. Vanillukrem 8 dl mjólk 2 dl rjómi 8 eggjarauður 200 g sykur vanilla eftir smekk hvers og eins Sjóðið mjólkina og látið til hliðar. Þeytið síðan vel saman eggjarauðurnar og sykurinn þar til blandan verður nærri hvít. Blandið síðan saman við mjólkina og hitið án þess að sjóða í fimm mínútur og hrærið stanslaust í með sleif á meðan. n HEIMS 104 MYND 4 Lakkrísbaka með karamellusósu. t Fljótandi eyja á vanillurjóma. Gljáð jarðarber með sabayonsósu og Grand Marnier
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Heimsmynd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.