Litli Bergþór - maí 2019, Blaðsíða 8

Litli Bergþór - maí 2019, Blaðsíða 8
8 Litli-Bergþór Árið 2019 er merkisár hjá Kvenfélagi Biskups- tungna, því félagið er 90 ára í ár. Af því tilefni ætlum við að gera okkur ýmislegt til gamans. Buðum okkur sjálfum út að borða á nýja hótelinu á Geysi á afmælisdaginn, sumardaginn fyrsta, og í byrjun maí drifu um 20 konur sig í afmælisferð til frænda okkar í Færeyjum.. En þessu segjum við frá seinna. Á aðalfundinum okkar í Aratungu þ. 13. mars 2019 voru þessar konur kosnar í stjórn næsta starfsárið: Agnes Geirdal formaður, Erna Björg Kjartansdóttir gjaldkeri, Margrét Baldursdóttir ritari, Herdís Friðriksdóttir og Oddný Jósefsdóttir meðstjórnendur og Margrét Sverrisdóttir og Nanna Mjöll Atladóttir varakonur. Skoðunarmenn reikninga eru Geirþrúður Sighvatsdóttir og Guðrún Ólafsdóttir. Í veitinganefnd eru: Margrét Sverrisdóttir for- maður, og með henni eru Elín Siggeirsdóttir og Jórunn Svavarsdóttir. Ingunn Birna Bragadóttir er varakona í veitinganefnd. Í skógræktarnefnd eru: Bryndís Malmo Bjarna dóttir formaður, Ingunn Birna Bragadóttir og Herdís Friðriksdóttir. Aðalhlutverk skóg rækt- ar nefndar er að sjá um gróðurreitinn okkar, Ingu- lund, í landi Spóastaða. Ný nefnd er svokölluð GamanSaman nefnd og í henni eru Dagný Guðmundsdóttir og Margrét Elín Ragnheiðardóttir. Þær skipuleggja fróðlega og skemmtilega viðburði fyrir kvenfélagskonur. Í afmælisnefnd vegna 90 ára afmælisins eru svo Sigríður Egilsdóttir og Sigríður Jónína Sig- urfinnsdóttir. Viðburðir á vegum Kvenfélagsins urðu alls um 30 á starfsárinu, en á bak við hvern viðburð er heilmikil vinna og samvinna margra félagskvenna við undirbúning, framkvæmd og frágang. Í vorblaði Litla-Bergþórs sögðum við frá starfinu fram til sumars 2018 og höldum hér áfram þar sem frá var horfið: Um miðjan október héldum við haustfund í fyrrverandi fjósi í Borgarholti, sem búið er að breyta í ágætis samkomusal. Þar kynntumst við myndlistakonunni Grétu Gísladóttur og verkum hennar. Jólafundurinn var svo á léttum nótum í veitingahúsinu Skjóli við Kjóastaði. GamanSaman-nefndin stóð fyrir skemmtilegum viðburðum veturinn 2018-2019. Við skoðuðum Torfbæina á Einholtsmelum, Kvenfélagspistill Agnes við undirbúning kaffihlaðborðs á jólamarkaðinum 2018.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.