Litli Bergþór - maí 2019, Blaðsíða 35

Litli Bergþór - maí 2019, Blaðsíða 35
Litli-Bergþór 35 Ritstjórn Litla-Bergþórs lék forvitni á að vita hvað hefði orðið af fyrrum sveitungum okkar sem lagt hafa land undir fót og búa fjarri heimahögunum. Við höfðum samband við Ingvar Ólafsson og Sigrúnu Þórisdóttur sem tóku okkur afar vel og fylgja svör þeirra hér. Sjaldséðir sveitungar Ingvar Ólafsson heiti ég, fæddur 1968 á Selfossi og ólst þar upp fyrstu 10 árin, en er alltaf, þegar ég er spurður, frá Arnarholti í Biskupstungum, sonur Theódóru frá Arnarholti og Ólafs frá Kjóastöðum. Það vildi þannig til árið 1986 að við Siggi Óli (Birkilundi) ætluðum að fara til Ekvador sem skiptinemar, en ég var eitthvað of seinn að sækja um, þannig að það voru bara í boði 2 mánuðir í Evrópu eða USA. Varð það til þess að ég endaði í Noregi, lítilli byggð við Nordfjord í vestur Noregi. Voru það góðir 2 mánuðir. Í kjölfarið plataði ég svo Gústa bróður minn með mér til Noregs í nóvember sama ár, og ætluðum við að vinna í nokkra mánuði og fara svo áfram til Svíðþjóðar eða Danmerkur. Gústi komst til Svíþjóðar, en ég hef verið hér eiginlega síðan, rétt fyrir utan Stavanger. Ég er giftur og á 3 dætur, kött og hús. Ég hef unnið við sitthvað. Var í fleiri ár við afleysingaþjónustu fyrir bændur, samtímis annarri vinnu. Vann í gluggaverksmiðju, sem húsasmiður og múrari. Var við störf í verksmiðju sem framleiddi sumarbústaði sem sendi um 20 bústaði til Íslands, eftir skjálftana árið 2000. Í 7 ár vann ég í Fjölskyldan mín: Siv (43), Miriam (28), Tuva (17), Benedikte (20) og þá ég (49). Í Reykholtsskóla 1980. Coop (kaupfélaginu) og endaði svo í verksmiðju sem býr til steypueiningar, þar sem ég tók skóla og meistarabréf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.