Litli Bergþór - maí 2019, Blaðsíða 22

Litli Bergþór - maí 2019, Blaðsíða 22
22 Litli-Bergþór Ég er úlfurinn og ég er úti í skógi. Einu sinni var úlfur sem átti heima úti í skógi. Hann sá stelpu sem hét Rauðhetta. Hún fékk körfu hjá mömmu sinni. Karfan var full af kökum og góðgæti. Rauðhetta labb aði út í skóg með körfuna. Hún var að fara til ömmu sinnar. Mamma hennar sagði henni að labba á stígnum til ömmu. Svo kom úlfurinn og sagði: ,,Gefðu mér körfuna eins og skot! Ég ætla að éta allar kökurnar!“. Rauðhetta sagði: „Nei, ég ætla alls ekki að gefa þér kökurnar. Ég ætla að gefa ömmu kökurnar“. Þá stakk úlfurinn upp á að fara í Skæri-blað-steinn og sá sem myndi vinna það fengi körfuna. Rauðhetta sagði: ,,Já, það skulum við gera“. Rauðhetta fékk skæri en úlfurinn fékk stein. Úlfurinn varð svo glaður að vinna að hann reif körfuna af Rauðhettu og hljóp inn í skóginn. Þá fór Rauðhetta að gráta og hélt áfram að gráta. Hún grét á meðan hún labbaði heim til ömmu. Þegar hún var búin að labba smá spöl þá kom úlfurinn aftur. Þá sagði Rauðhetta: „Ertu með kökurnar enn?“ Úlfurinn játaði því. Rauðhetta sagði þá: „Kemur þú í sjómann?“ Úlfurinn var til í það og svo sagði Rauðhetta: „Sá sem vinnur sjómann hann fær kökurnar“. Rauðhetta vann sjómann og fékk kökurnar aftur. Svo hélt hún glöð og kát til ömmu sinnar en úlfurinn varð leiður. Amman sá að úlfurinn var leiður og fékk ekkert að borða og bauð honum inn að fá kökur og mjólk. Köttur út í mýri, setti upp á sig stýri, úti er ævintýri. Jónas Þór Hafþórsson, 3. bekk. Öll almenn málningarvinna Skrautmálning & veggfóðrun Snyrtileg umgengni Fagleg vinnubrögð Arnar Sigurbjörnsson, málari Sími 777 5872 Einu sinni var ég tröllkarl. Ég átti heima undir snjónum á jökli. Þar var gott skjól en ekki hlýtt. Ég sá allt í einu dverg sem var frosinn. Ég náði í öxina og hjó hann úr ísnum. Dvergurinn var ekki hræddur, af því að hann vissi hvað myndi gerast í framtíðinni, en bara fram um eitt ár. Við áttum engar tilfinningar, við vorum ekki glaðir og svoleiðis Ævintýrið mitt - Rauðhetta Tröllin og dvergarnir og það komu túristar í leit að týnda dverg sem ég fann. Og þeir fundu hinn dverginn líka en þeir stungu þeim í holuna mína og þá fékk ég þá báða. Unnsteinn Magni Arnarsson, 3. bekk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.