Víkurfréttir - 19.12.2019, Qupperneq 29
Sendum viðskiptavinum okkar
og Suðurnesjamönnum öllum bestu óskir um
gleðilega jólahátíð
og farsæld á komandi ári!
Þökkum ykkur viðskiptin
á árinu sem er að líða!
Óðinsvöllum 11 • 230 Keflavík • Kt. 450986-1949 • VSK.nr. 9109
Banki: Íslandsbanki 0542-26-82
Tannlæknastofan
Skólavegi 10
Bakkalág 17, 240 Grindavík
Sími 893 9713 / 898 8813
besaehf@gmail.com
Bakkalág 17, 240 Grindavík
S. 893 9713 / 898 8813
besaehf@gmail.com
frá löndunum sem kennarar heim-
sóttu og í dag má sjá ýmis konar sam-
þættingu áþreifanlegrar sköpunar
hjá börnum og kennurum þar sem
unnið er með leikgleði, þrívídd, ljós
og skugga, liti og ýmsar tilraunir
Greinahöfundar:
Anna Sofia Wahlström
Heiða Mjöll Brynjarsdóttir
Ingibjörg Guðmundsdóttir
Umhverfið sem þriðji kennarinn
Það hefur verið frábært tækifæri
fyrir kennara á Holti á taka þátt í
Erasmus+ verkefni. Í verkefninu
hafa kennarar fengið tækifæri til að
kynnast starfi í anda Reggio Emilia
í skólum á Ítalíu, Bretlandi og Sví-
þjóð. Við rýndum í starf annarra og
okkar með markmið verkefnisins að
leiðarljósi. Í dag upplifir hópurinn
sig öruggari og er áhugasamari um
starf í anda Reggio Emilia. Kennarar
eru meðvitaðri um að nýta sér um-
hverfið sem þriðja kennarann, hvern-
ig umhverfið getur orðið áhrifaríkur
liður í að samþætta námsgreinar og
tjáningarform sem ýta undir „100
málin“. Kennarar eru öruggari um
hvaða stafrænu forrit stuðla frekar að
skapandi vinnubrögðum og hvetja
til samvinnu barna. Í kjölfar Eras-
mus+ verkefnis hefur leikskólinn
Holt ákveðið að rækta og hlúa enn
frekar að starfi í anda Reggio Emilia.
Áhersla verður því lögð á að skapa
lærdómsríkt og fagurfræðilegt
umhverfi sem býður upp á ögrandi
námstækifæri og hvetur til leikgleði,
sköpunar og tjáningar. Ásamt því að
finna fleiri og nýjar leiðir til að vinna
með þematengd viðfangsefni í lengri
tíma en áður hefur verið gert í leik-
skólanum. Virðing fyrir barninu og
námstækifærum þess verður rauði
þráðurinn í starfi leikskólans Holts
næsta vetur.
Það má kynna sér verkefnið frekar á
creativechildreninadigitalworld.
wordpress.com/
Í leikskólanum er
starfandi sérgreinateymi
sem fundar reglulega til
að ákveða hvernig nýta
megi umhverfið á ögrandi
hátt. Innan sérgreinadeild
arinnar hefur verið
sett upp listasmiðja,
vísindasmiðja,
kubbasmiðja og
sögusmiðja ...
Brynhildur Ólafsdóttir:
Vasadiskó eftir
minnilegasta
jólagjöfin
Jólabíómyndin sem kemur þér í
jólaskap? Home Alone.
Sendir þú jólakort eða hefur
Face book tekið yfir? Ég sendi bara
á Facebook.
Ertu vanaföst um jólin, er eitt-
hvað sem þú gerir alltaf um há-
tíðarnar? Já, ég baka.
Eftirminnilegasta jólagjöf sem
þú hefur fengið? Þegar mamma
og pabbi gáfu mér vasadiskó.
Hvað er í matinn á aðfanga-
dag? Hamborgarhryggur og læri,
og auðvitað allt meðlæti með.
Hvenær finnst þér jólin vera
komin? Þegar snjórinn kemur.
Hefur þú verið eða gætirðu
hugsað þér að vera erlendis um
jólin? Nei, heima er best.
Áttu þér uppáhaldsjólaskraut?
Jólalandið mitt er uppáhaldsjóla
skrautið mitt.
Hvernig verð þú jóladegi? Ætli við
verðum ekki bara heima hjá okkur?
29MANNLÍF Á SUÐURNESJUM f immtudagur 19. desember 2019 // 48. tbl. // 40. árg.MANNLÍF Á SUÐURNESJUM