Fréttablaðið - 10.10.2015, Side 37

Fréttablaðið - 10.10.2015, Side 37
Það er fátt jólalegra og rómantískara en að njóta góðra veitinga yfir að-ventuna með útsýni yfir mannlífið á Austurvelli. Gestgjafar Borgar Restaur- ant, hjónin Þóra Sigurðardóttir og Völ- undur Snær, bjóða í annað skiptið upp á glæsilegt jólahlaðborð yfir jólin. Að sögn Þóru hefur eldhús veitingastaðarins ný- lega verið gert upp og er það nú eitt það glæsilegasta hér á landi. Auk þess er búið að stækka salinn þannig að hægt sé að taka á móti fleiri gestum en áður. „Við opnuðum hér í upphafi árs 2013 og héld- um fyrsta jólahlaðborð okkar sama ár. Viðtökurnar voru mjög góðar enda sam- einast í jólahlaðborðum okkar bæði klass- ískir og frumlegir réttir, fallegur salur og þessi sérstaka stemning sem ríkir hér við Austurvöll.“ Gestir Borgar Restaurant verða í góðum höndum að sögn Þóru. „Aníta Ösp Ingólfsdóttir er yfir- matreiðslumaður hjá okkur og er sannarlega mikill snilling- ur. Til að toppa okkur enn frek- ar fengum við Sturlu Birgisson til liðs við okkur en hann þarf vart að kynna fyrir landsmönn- um, svo lengi hefur hann verið í fremstu röð matreiðslumanna hérlendis.“ Klassík í bland við nýjungar Úrval forrétta og eftirrétta verður borið beint á borð gesta en aðalréttina verður að finna á glæsilegu hlaðborði. „Hér finna gestir allar þessar klassísku jólahlað- borðsveitingar á borð við hamborgarhrygg, hangikjöt, kalkún og fleiri rétti en auk þeirra eru ýmsir ljúffengir sérréttir í boði. Þar má m.a. nefna patéin okkar en þau eru öll matreidd hér frá grunni af Sturlu. Einn- ig bjóðum við upp á fennelgrafinn lax að hætti Jóhannesar á Borginni og súkkulaði- köku að hætti Karolínu konu hans. Jólahlaðborð Borgar Restaurant hefj- ast 20. nóvember og standa yfir til 22. desember. „Jólahlaðborð okkar er í boði alla daga vikunnar, bæði í hádeginu og á kvöldin. Í hádeginu geta gestir líka brot- ið þetta upp með síldarævintýri þar sem boðið er upp á sjö síldarrétti, rúgbrauð og smjör og jólafjarkanum en þá fá gestir fjóra gómsæta rétti.“ Margir fastagestir Jólahlaðborðið kostar 9.900 kr. á föstu- dögum til sunnudags en 8.900 kr. á mánu- dögum til fimmtudags. Jólahlaðborð í há- deginu kostar 3.500 kr. á virkum dögum en 4.900 um helgar. Síldarævintýrið kost- ar 1.990 kr. og einnig jólafjarkinn. Á Þorláksmessu tekur svo hið geysivin- sæla skötuhlaðborð við. „Skötuhlaðborð- in á Borginni eru löngu orðin sögufræg. Margir fastagestir hreinlega grétu í fyrra þegar þeim var ljóst að þeir gátu hvorki mætt í jólahlaðborð okkar né skötuhlað- borðið þegar hér var lokað vegna breyt- inga. Enda á staðurinn marga gallharða viðskiptavini sem mæta hingað ár eftir ár og finnst fátt betra en að njóta jólanna við Austurvöll.“ Allar nánari upplýsingar má finna á www.borgrestaurant.is. Jólin byrja alltaf á Borginni Fátt er betra en að njóta jólanna í fallegu og rómantísku umhverfi við Austurvöll. Borg Restaurant býður upp á geysivinsælt jólahlaðborð sitt yfir aðventuna þar sem blandað er saman klassískum réttum í bland við spennandi sérrétti að hætti hússins. Gestir Borgar Restaurant verða í góðum höndum matreiðslumeistaranna Sturlu Birgissonar og Anítu Aspar Ingólfsdóttur sem bjóða upp á klassíska rétti í bland við ýmsar nýjungar. Búið er að endurnýja eldhúsið sem er eitt hið glæsilegasta hér á landi og stækka salinn sem rúmar nú fleirir gesti. MYND/STEFÁN jólahlaðborð laUGarDaGUr 10. október 2015 Kynningarblað borgin restaurant, VoX, Satt, Slippbarinn og hótel Örk.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.