Fréttablaðið - 10.10.2015, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 10.10.2015, Blaðsíða 40
Kynning − auglýsing 10. október 2015 LAUGArDAGUr4 Jólahlaðborð 1. Ekki fara sársvöng á hlaðborðið Það er óráð að fasta áður en farið er á jólahlaðborð og bein ávísun á krampa og verki að flengja tíu sneiðum af puru steik í tóman og samanskroppinn maga. Skyn- samlegra er að borða eitthvað létt áður, til dæmis jógúrt eða skál af morgun korni. Þeir hörð- ustu undirbúa magann í nokkra daga fyrir hlaðborð með því að borða stórar máltíðir daglega og hreyfa sig vel til að auka matar- lystina. 2. Andlegur undirbúningur Gera ætti vel við sig á aðvent- unni og gera kröfur. Þegar búið er að finna það hlaðborð sem ykkur líst best á ætti að kynna sér matseðilinn og stilla hugann inn á að „ráðast á það og rústa því“ og gíra upp stemminguna líkt og landslið á leið í úrslita- leik. 3. Vatnsdrykkja Undirbúið magann fyrir „bar- dagann“ með því að drekka vatn yfir daginn. Það ætti að teygja á honum svo meira komist fyrir af mat um kvöldið. 4. Forgangsraðið Þegar þið standið loks við svign- andi borðin klár með disk ætti ekki að rjúka beint í þyngstu kjötréttina. Hefjið átið á létt- ari mat, til dæmis salati og jafn- vel súpu. Maginn er fljótari að vinna á mat sem inniheldur mikið vatn. 5. Hemjið ykkur Líklegra er að þið náið að inn- byrða meira af mat ef þið borð- ið hægt og vinnið ykkur jafnt og þétt gegnum réttina, en ef þið skóflið í ykkur í flýti. 6. Forðist gosdrykki Það gæti verið skynsamlegra að drekka vatn í litlum sopum með matnum. Gosdrykkir fylla upp í verðmætt pláss í maganum sem betur færi á að nýta undir villi- bráðarpaté. Eins hættir okkur til þess að vera sídrekkandi ef drykkurinn er bragðgóður. 7. Njótið kvöldsins Til að ykkur líði eins og þið hafið fengið „sem mest fyrir pening- inn“ ættuð þið að njóta hvers einasta bita sem þið stingið upp í ykkur þetta kvöld. www.thrillist.com Nokkur ráð til að hafa hlaðborðið undir Til þess að geta raðað í okkur sem mestu af kræsingum jólahlaðborðanna á aðventunni ætti að hafa nokkur atriði í huga. Öll viljum við jú fá okkar fyrir aurinn. Undirbúningur magans getur jafnvel hafist nokkrum dögum áður en haldið er á hlaðborðið. Hjá okkur skapast jafnan mjög skemmtileg stemn-ing á hverju borði. Við berum litla rétti á borðið sem fólk deilir með sér og því verð- ur þetta eins og lítið jólahlað- borð á hverju borði. Það virkar mjög vel enda svo skemmtilegt að borða saman og hafa gaman. Við viljum bara eiga skemmti- lega gleðileg jól með gestum og bjóða góðan mat og drykk,“ segir Jóhannes Steinn Jóhann- esson, yfirmatreiðslumeistari Slippbarsins. Jóla matseði l l Sl ippba rs- ins tekur gildi föstudagskvöld- ið 20. nóvember og er alla daga fram að jólum. Jólahádegið hefst mánudaginn 23. nóvember frá kl. 11.30-14.00 alla virka daga fram að jólum. Jólabrönsinn hefst laugardag- inn 21. nóvember frá kl. 12.00- 15.00 allar helgar fram að jólum. Pantanir og f yrirspurnir sendist á slippbarinn@icehot- els.is eða í síma 560 8080. Skemmtilega gleðileg jól á Slippbarnum Á Slippbarnum klingja jólaklukkurnar í takt við kokteilana og jólahjólið stendur beint fyrir utan barinn. Slippbarinn fer frekar óhefðbundnar leiðir um jólin sem endranær en þar reiða meistarakokkar fram metnaðarfullar og öðruvísi jólakræsingar sem bornar eru á hvert borð og gestir deila með sér. Jólamatseðillinn tekur gildi 20. nóvember. Gestir deila með sér réttum við hvert borð. „Hjá okkur skapast skemmtileg stemning á hverju borði en hvert um sig verður eins og lítið jólahlaðborð,“ segir Jóhannes Steinn. til að fá sem mest út úr jólahlaðborðinu ætti ekki að skófla mörgum sneiðum í sig á ógnarhraða. Það gæti verið gott að fá sér eitthvað létt í maga nokkru áður en farið er á hlaðborðið svo maginn sé ekki galtómur. Gott er að drekka vel af vatni daginn sem farið er á hlaðborðið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.