Ársrit um starfsendurhæfingu - 2010, Qupperneq 8

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2010, Qupperneq 8
8 www.virk.is S TA R FS E N D U R H Æ FI N G A R S JÓ Ð U R starfseminni hafa ráðið uppbyggingu og ákvörðunum um ráðningar starfsmanna. Hjá sjóðnum þarf að starfa mjög öflugt þverfaglegt teymi sem getur bæði „haldið utan um“ ráðgjafa um allt land og veitt þeim faglegan stuðning. Samhliða þessu þarf að byggja upp starfsemi sjóðsins til framtíðar og tryggja að hann hafi for- göngu um þekkingarþróun og hagnýtingu reynslu í starfsendurhæfingu hér á landi. Gildi starfsmanna Starfsmenn VIRK hafa mótað sér gildi sem eru leiðarljós þeirra við dagleg störf. Sameiginleg gildi starfsmanna og menning á vinnustað móta breytni, ákvörðunartöku, samskipti og vinnu- brögð. Þau tryggja samræmi í daglegum störfum og stýra viðhorfum og nálgun starfsmanna að verkefnum. Gildin styðja jafnframt við hlutverk, stefnu og framtíðarsýn VIRK. Gildi starfsmanna VIRK eru eftirfarandi: Fagmennska V• ið búum yfir þekkingu, færni og reynslu. Við erum áreiðanleg.• Við leggjum áherslu á trúnað, öryggi • og traust. Virðing Við berum virðingu fyrir sjálfum • okkur og samferðafólki okkar. Við leggjum áherslu á samvinnu og • samstarf í öllum verkefnum. Við erum sveigjanleg.• Við leggjum áherslu á umburðarlyndi • og auðmýkt. Metnaður Við höfum kraft og hugrekki til að • fara nýjar leiðir. Við sýnum frumkvæði og framsækni.• Við lærum af reynslunni og viljum • stöðugt gera betur. Ýmsar stefnur og áætlanir Sjóðurinn hefur mótað sér stefnur, starfsreglur og áætlanir í ýmsum málum. Hér er talið upp það helsta en nánari upplýsingar um þessar stefnur og áætlanir er að finna á heimasíðu sjóðsins (www.virk.is): S• tarfsáætlun fyrir hvert ár. Gerð er sundurliðuð starfsáætlun fyrir hvert ár og er hún uppfærð ársfjórðungslega á fundum starfsmanna. I• nnkaupastefna hefur verið mótuð og samþykkt af stjórn. U• pplýsingaöryggisstefna hefur verið mótuð og samþykkt af stjórn. Einnig hefur verið útbúin handbók fyrir starfsmenn á grundvelli þessarar stefnu. Fr• amtíðarsýn og stefna um starfsendurhæfingu á vinnustöðum hefur verið mótuð og samþykkt af stjórn sjóðsins. Þar eru sett fram markmið til lengri og skemmri tíma og skilgreindar leiðir að hverju markmiði. V• innuferlar og verklagsreglur ráðgjafa í ýmsum verkefnum hafa verið mótaðar og eru stöðugt í þróun hjá sjóðnum. R• eglur um úthlutun styrkja vegna rannsóknarvekefna hafa verið mótaðar og samþykktar af stjórn sjóðsins. Við undirritun nýrrar skipulagsskráar fyrir Starfsendurhæfingarsjóð í janúar 2009
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.