Ársrit um starfsendurhæfingu - 2010, Blaðsíða 43

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2010, Blaðsíða 43
43www.virk.is ATVINNULÍF Skúli Waldorff starfsmannastjóri Orkuveitu Reykjavíkur / viðtal um að ráðgjafar geta orðið starfsmönnum Alcan, rétt eins og öðrum, innan handar við að finna réttu leiðina, ef á þarf að halda.“ Meðalstarfsaldur þeirra 450 starfsmanna, sem starfa í álverinu í Straumsvík, er 15 ár. Í svo fjölmennum hópi er óhjákvæmilegt að ýmis vandamál komi upp, um lengri eða skemmri tíma. Ýmsar fyrirbyggjandi aðgerðir hafa lengi tíðkast, fyrir utan strangar öryggisreglur. Þannig er sérstök áhersla lögð á heilsueflingu af ýmsu tagi, t.d. er fylgst með næringarinnihaldi máltíða í mötuneyti, Jakobína Jónsdóttir, framkvæmdastjóri starfs- mannasviðs Alcan á Íslandi, segir að sér lítist mjög vel á starfsemi Starfsendurhæfingarsjóðs, þótt fyrirtækið hafi ekki enn kynnst starfsemi sjóðsins í raun. „Mér finnst gott að vita að nú get ég vísað starfsmönnum á einn stað, þar sem hlutlaus aðili getur rætt við þá um stöðu þeirra. Stundum er vandinn ekki augljós; starfsmaðurinn kvartar kannski undan þrálátum verk, en raunverulegi vandinn getur verið af félagslegum eða andlegum toga. Slíkan vanda á starfsmaðurinn kannski erfitt með að ræða við samstarfsmenn sína. Ég er viss Ekki fórnarkostnaður, heldur nauðsyn Jakobína Jónsdóttir framkvæmdastjóri hjá Alcan á Íslandi / viðtal „Skert starfsgeta þýðir ekki að fólk geti ekki lagt sitt af mörkum áfram.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.