Morgunblaðið - 03.10.2019, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 03.10.2019, Qupperneq 50
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. OKTÓBER 2019 „Það leggst vel í okkur að fá loks- ins að liggja uppi í rúmi fram eftir morgni,“ segir Ásgeir Páll, einn stjórnenda þáttarins, en þau vakna venjulega alla morgna kl. 5 til þess að vera mætt hress og kát í út- sendingu á K100. Búðin er opin á meðan útsendingin fer fram og því eru allir velkomnir að koma og fylgjast með og skoða þau frábæru tilboð sem Vogue-búðin býður upp á í tilefni af þessu. Undanfarna daga hefur hlust- endum K100 gefist tækifæri til að senda inn hljóðupptökur af hrotum, annaðhvort sinna eigin, maka, fjöl- skyldumeðlima eða vina. Mörg hundruð upptökur hafa borist og verða bestu hroturnar verðlaunaðar í þætti dagsins. Verðlaun fyrir bestu hroturnar eru heldur betur glæsileg, Ergomotion stillanlegt heilsurúm ásamt sængum, sæng- urfötum og tilheyrandi að verð- mæti yfir 600.000 kr. Það er um að gera að vakna, stilla á K100 þenn- an morguninn og láta sjá sig í Vogue-búðinni. Ísland vaknar liggur fram eftir í rúminu í fyrramálið Morgunþáttur K100, Ísland vaknar, ætlar að liggja uppi í rúmi fram eftir þennan morguninn. Þau Ás- geir Páll, Jón Axel og Kristín Sif ætla að klæða sig í náttföt frá Joe Boxer og liggja uppi í rúmi í Vogue- búðinni. Þátturinn er allur sendur út frá búðinni og munu þau fá til sín góða gesti upp í rúm. Morgunhanar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif eru morgunhanar K100. Það er ekki á hverj- um degi sem þér gefst tækifæri til að komast til Spánar á svona góðu verði. Flug, hótel og morg- unmatur innifalinn í þessari fjögurra nátta ferð til höf- uðborgar eyjunnar, Palma De Mallorca. Það er Heiðar Austmann sem fer fyrir hönd stöðvar- innar til Mallorca og hann er spenntur. „Við ætlum í tapas-rölt um miðbæ Palma og vera með sundlaugarpartí. Svo er fjöldi óviðjafnanlegra staða til að skoða og auðvitað fáum við auðvitað hrekkja- vökuna beint í æð í framandi landi,“ segir Heiðar. „Ég held að þetta geti orðið rómantísk upplifun fyrir marga enda Palma með eindæmum Sólarstörnd Heiðar hlakkar til þess að liggja á sólarströndinni í Palma DeMallorca. Rómatísk Borgin er full af sjarmerandi veitingastöðum. Örfá sæti laus í K100-ferð til Mallorca Heimsferðir í samstarfi við K100 bjóða upp dásam- lega sólarferð til Mallorca um mánaðamótin októ- ber/nóvember. Ferðin er á frábæru verði eða 69.995 kr. og er alveg að seljast upp í ferðina. rómantísk með endalaust af flottum veitingastöðum.“ Ef fólk hefur áhuga á því að kynna sér ferðina frekar er hægt að finna allt um hana á heimasíðu Heims- ferða. „Ég hlakka svo líka bara til þess að fá að liggja á sólaströnd á þessum tíma árs, það gerist ekki oft,“ bætir Heiðar við að lokum. Dómkirkjan Þetta er eitt helsta kennileiti borgarinnar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.