Morgunblaðið - 12.10.2019, Side 11

Morgunblaðið - 12.10.2019, Side 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. OKTÓBER 2019 Landsréttur þyngdi í gær dóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir Gunnsteini M. Þorsteinssyni Löve vegna síendurtekinna umferðar- lagabrota. Var Gunnsteinn fund- inn sekur um akstur undir áhrif- um ávana- og fíkniefna í fimm skipti frá því í júlí 2017 til júlí 2018. Héraðsdómur hafði áður dæmt Gunnstein í níu mánaða fangelsi en Landsréttur þyngdi dóminn í 15 mánuði. Samkvæmt dómnum hefur Gunnsteinn átta sinnum á síðustu fimm árum verið dæmdur fyrir umferðar- og fíkniefnalagabrot og fyrir hótun. Í fyrra hlaut hann meðal annars 10 mánaða fangelsi fyrir fyrrnefnd brot. Ríkissaksóknari áfrýjaði málinu til Landsréttar og krafðist þyngri refsingar. Í dómi Landsréttar kemur fram að Gunnsteinn hafi mótmælt kröfu saksóknara og sagt að við málarekstur í héraði hafi saksóknari farið fram á 9-10 mánaða dóm. Það hafi orðið nið- urstaðan, en stuttu síðar hafi embættið breytt um skoðun og viljað lengri refsingu. Segir hann slíkt í andstöðu við ákvæði stjórn- arskrárinnar og mannréttinda- sáttmála Evrópu um réttláta málsmeðferð. Landsréttur kemst að þeirri niðurstöðu að miðað við brotafer- il mannsins sé rétt að refsing sé 15 mánuðir óskilorðsbundin, eða hálfu ári lengri en í dómi héraðs- dóms. Dómur þyngdur yfir manni vegna síendurtekinna umferðarbrota Íslenska ríkið hefur verið dæmt til að greiða þeim Gísla Reynissyni og Karli Löve Jóhannssyni 2,5 millj- ónir hvorum í skaðabætur vegna Aserta-málsins svokallaða, en þeir voru báðir sakborningar í því máli áður en ríkissaksóknari féll frá kröfum í málinu þegar það var komið fyrir Hæstarétt árið 2016. Héraðsdómur hafði komist að mismunandi niðurstöðu í málinu. Ingibjörg Þorsteinsdóttir héraðs- dómari hafði dæmt íslenska ríkið til að greiða Gísla 1,4 milljónir vegna kyrrsetningar á eignum sem þótti standa yfir of lengi og ummæla þá- verandi yfirmanns efnahagsbrota- deildar ríkislögreglustjóra, en fjöl- miðlafundur var haldinn þegar málið kom upp. Kjartan Bjarni Björgvinsson héraðsdómari hafði hins vegar komist að annarri nið- urstöðu og sýknaði hann ríkið í sambærilegu skaðabótamáli Karls. Landsréttur snýr þeirri niðurstöðu við og staðfestir skaðabótaskyldu í máli Gísla. Hins vegar eru bæturnar hækk- aðar og eru sem fyrr segir 2,5 milljónir í hvoru máli. Segir í dómum Landsréttar að saksókn- araembættið hafi ekki getað skýrt ástæður mikillar seinkunar á rannsókn málsins, en þeir voru báðir með stöðu grunaðs manns í sex ár. Þá voru fasteignir áfrýj- enda og ökutæki kyrrsett í allt að fimm ár. Bætur skal greiða í Aserta-málum Viðskipti GERRY WEBBER FYRIR FLOTTAR KONUR Á ÖLLUM ALDRI Fylgdu okkur á facebook Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is 20% afsláttur* af öllum vörum frá MOSMOSH *afsláttur gildir út laugardag 12.10 Komið með auglýsinguna til að fá 3 snið frítt. Ótrúlega fljótleg og sniðug aðferð til að laga snið að þínum þörfum. Lærðu þessa SNIÐUGU AÐFERÐ á aðeins EINNI KLST! ÓKEYPIS SNÍÐANÁMSKEIÐ! Mætið snemma, takmarkaður fjöldi! • Lærðu að sníða sniðin að þér og þínu ummáli. • Sjáðu hvernig þetta vesti er gert á mettíma þannig að það passi á einn af þáttakendum námskeiðsins. • Fyrir byrjendur og lengra komna. • Engar skuldbingindar. Þriðjudaginn 15/10 til laugardags 19/10 AÐEINS 5 DAGAR Í REYKJAVÍK Kennt er kl. 11:00, 13:00 og 17:00 Laugardaginn aðeins kl. 11:00 og 13:00 Hátúni 12 sími: 553 5444 gisting.dk 499 20 40 (Íslenskur sími) 32 55 20 44 (Danskur sími) Herbergi frá Dkk 300 Íbúðir frá Dkk 900 Kaupmannahöfn H a u ku r 0 1 .1 6 Viðskiptatækifæri á www.kontakt.is • Falleg lífstíls- og heimilisvöruverslun í Kringlunni með virkilega flottar vörur. Verslunin er ung að árum og þannig gefst tækifæri fyrir nýjan eiganda að móta hana eftir sínum hugmyndum. Hagstæður leigu- samningur í boði. • Framleiðslufyrirtæki á matvælasviði. Fyrirtækið fullvinnur ákveðnar fiskafurðir og selur innanlands sem og erlendis. Það er í leigu- húsnæði og býr við góðan tækjakost. Velta 200-300 kr. og afkoma með ágætum. • Heildverslun sem flytur inn ýmsan tæknibúnað til hitunar, kælingar og loftræstingar. Velta yfir 200 mkr. og góð afkoma. • Bílaþjónustufyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu sem sér um minni háttar viðgerðir og viðhald. Velta 90 mkr. Góður hagnaður. • Rótgróin heildsala með sérhæfðar vörur fyrir byggingariðnað. Velta 100mkr. Góður hagnaður. • Trésmiðja með 40 ára rekstrarsögu sem sérhæfir sig í innréttinga- smíði fyrir heimili, fyrirtæki og stofnanir. Fyrirtækið er vel tækjum búið og í eigin húsnæði. Velta 130 mkr. • Fyrirtæki sem framleiðir ákveðnar tegundir einfaldra matvæla fyrir aðra aðila á markaði. Töluverð sjálfvirkni þannig að kostnaði er mjög stillt í hóf. Velta 100 mkr. og afkoman sérlega góð. • Lítið ferðaþjónustufyrirtæki í góðum vexti sem býður fjölbreyttar ferðir á Suðurlandi. Eigið húsnæði og góður búnaður. Velta 50mkr. Góður vöxtur. • Þjónustufyrirtæki á mjög sérhæfðu sviði sem hefur eftirlit mað hreinlæti á vinnustöðum, gerir tillögur að kerfum og sér um úttektir. Guðni Halldórsson lögfræðingur, gudni@kontakt.is Þórarinn Arnar Sævarsson fasteignaráðgjafi, thorarinn@kontakt.is Gunnar Svavarsson viðskiptafræðingur, gunnar@kontakt.is Brynhildur Bergþórsdóttir rekstrarhagfræðingur, brynhildur@kontakt.is Sigurður A. Þóroddsson hæstaréttarlögmaður, sigurdur@kontakt.is Opið 11-15 í dag Bæjarlind 6 | sími 554 7030 Við erum á facebook TÚNIKUR Verð 7.900,- Str. 40/42-56/58 Margir litir og munstur

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.