Morgunblaðið - 12.10.2019, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 12.10.2019, Blaðsíða 43
DÆGRADVÖL 43 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. OKTÓBER 2019 Við gyllinæð og annarri ertingu og óþægindum í endaþarmi Krem Þríþætt verkun - verndar, gefur raka og græðir Byggir á náttúrulegum innihaldsefnum Inniheldur ekki stera Hreinsifroða Froðan hreinsar, róar og frískar óþægindasvæðið Byggir á náttúrulegum innihaldsefnum Fyrir hámarksárangur er mælt með notkun á Procto-ezeTM Hreinsi áður en Procto-ezeTM Krem er notað. Fæst í næsta apóteki. Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann ... að deila ást á súkkulaði. KALLI FRÆNDI MINN VAR EINU SINNI SIRKUSTRÚÐUR HANN HÆTTI Í FYRRA ÞRJÁTÍU VINIR HANS MÆTTU EINBÍLA Í KVEÐJUPARTÍIÐ EITT SINN TRÚÐUR, ÁVALLT TRÚÐUR ÉG ER KOMINN HEIM TIL FALLEGUSTU, ELSKULEGUSTU, ÞOLINMÓÐUSTU, INDÆLUSTU KONU Í ALLRI SKANDINAVÍU ! SUMIR VORU GREINILEGA Á KRÁNNI! HVER KLAGAÐI?! „ÞAÐ ÚTHEIMTIR MIKLA HÆFILEIKA AÐ SÝNA SVONA MIKLA INNRI REIÐI – ÁN ÞESS AÐ STURLAST ALGERLEGA.” „MÁ ÉG SITJA FREMST Í VÉLINNI?” Samper de Cortada, húsmóðir Barcelona (látin), og Ramiro Bas- compte de Lakanal (látinn), efna- fræðingur í Barcelona, en hann var fyrri eiginmaður Mariu Samper. Seinni eiginmaður Mariu var Juan Colom (látinn), læknir í Barcelona. Börn Kristjönu og Baltasars eru 1) Mireya Samper, f. 9.8. 1964, myndlistarmaður, búsett á Íslandi; 2) Baltasar Kormákur, f. 27.2. 1966, leikstjóri og kvikmyndaframleið- andi, búsettur á Íslandi, og 3) Rebekka Rán Samper, f. 5.5. 1967, myndlistarmaður og lögfræðingur, búsett á Íslandi. Barnabörnin eru Baltasar Breki, f. 22.7. 1989, Asra Rán Björt, f. 10.12. 1995; Ingibjörg Sóllilja, f. 17.3. 1996; Pálmi Kormákur, f. 7.6. 2000; Baltasar Darri, f. 21.6. 2000, og Stormur Jón Kormákur, f. 23.4. 2002. Systkini Kristjönu eru Halldóra Salóme Guðnadóttir, f. 2.12. 1940, fyrrverandi læknaritari, búsett í Garðabæ; Íris Bryndís Guðnadóttir, f. 7.11. 1942, tannsmiður, búsett í Reykjavík; Ásgeir Guðnason, f. 22.2. 1947, vélfræðingur og kennari, bú- settur í Reykjavík; Sigþrúður Þór- hildur Guðnadóttir, f. 10.4. 1950, vinnur á dýralæknastofu, búsett í Reykjavík, og Ragnheiður Gunn- hildur Guðnadóttir Gaihede, f. 18.7. 1951, vann á sjúkrahúsum í Dan- mörku, búsett í Gammel Holte á Sjálandi. Foreldrar Kristjönu voru hjónin Guðni Jón Guðbjartsson, f. 29.6. 1916, d. 20.10. 2004, vélstjóri, m.a. á Esjunni sem sótti Íslendinga til Petsamó í seinni heimsstyrjöldinni, síðar stöðvarstjóri Sogsvirkjunar, og Ragnheiður Guðmundsdóttir, f. 10.6. 1913, d. 13.9. 1995, húsmóðir. Kristjana Samper Þuríður Eiríksdóttir ljósmóðir í Hrauni Sigmundur Kristján Sveinsson útvegsbóndi á Flateyri og Hrauni á Ingjaldssandi Halldóra Salóme Sigmundsdóttir húsmóðir í Reykjavík Guðni Jón Guðbjartsson stöðvarstjóri Sogsvirkjunar á Ljósafossi Guðbjartur Guðbjartsson vélstjóri í Reykjavík María Eyjólfsdóttir húsmóðir á Læk Guðbjartur Björnsson bóndi á Læk í Dýrafi rði Ólöf Jónsdóttir húsmóðir og yfi rsetukona í Hjarðardal Benedikt Oddsson hreppstjóri í Hjarðardal í Dýrafi rði Guðmunda Kristjana Benediktsdóttir húsmóðir á Næfranesi Guðmundur Þórarinn Guðmundsson útvegsbóndi og stýrimaður á Næfranesi í Dýrafi rði Guðbjörg Guðmundsdóttir húsmóðir á Næfranesi Guðmundur Þórarinsson bóndi á Næfranesi Úr frændgarði Kristjönu Samper Ragnheiður Guðmundsdóttir húsmóðir á Ljósafossi Gátan er sem endranær eftirGuðmund Arnfinnsson: Beitt er hesti á blettinn þann. Blómlaus jurt á túni er. Einatt þau á fjalli fann. Finnum glás af aurum hér. Baldur Hafstað er með svar við gátunni: Eftir jaml og uml og þras við eiginkonu og dætur kom lausnarorðið: grös og gras sem geðið kætast lætur. Sigmar Ingason á þessa lausn: Gras af seðlum gefst þeim sem er ríkur. Á grasbala ég hvíldi klárinn Blesa. Fjallagrös á heiði fór ég svo að lesa. Fjörleg golan gras á túni strýkur. Guðrún Bjarnadóttir á þessa lausn: Þennan grasblett bítur hestur, blómlaust gras vill, hafnar eðlum. Við fjallagrös í felli vestur fann hann alveg gras af seðlum. „Nú vill lausnin vera svona,“ seg- ir Helgi R. Einarsson: Grös til fjalla finna má, fögur tún þau prýða, grasbölum þau grænka á og gras af seðlum víða. Eysteinn Pétursson svarar: Hestum þykir grasið gott. Gras er blómlaust, en þó svo flott. Á grösum fjalla ég gæði mér og gras af seðlum á handa þér. Sjálfur skýrir Guðmundur gát- una þannig: Gæðingi á gras er beitt. Gras á túni blómlaust er. Af fjallagrösum seyði seytt. Sjáum gras af aurum hér. Þá er limra: Það kvað vera í Karakas asni, kóraninn sá las asni, lög hans og vilja hann virtist skilja, svo greindur er enginn grasasni. Síðan er ný gáta eftir Guð- mund: Leitað hef ég orði að, innan stundar fann ég það; gátu þessa að glíma við góðfúslega ykkur bið: Hagur sá í höndum er. Í hamri jafnan unir sér. Mæniásinn uppi ber. Afar smár er þessi ver. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Enn fer Grímur til grasa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.