Morgunblaðið - 12.10.2019, Page 15

Morgunblaðið - 12.10.2019, Page 15
Til sölu er lögbýlið Leirárskógur. Um er að ræða 217.6 ha land í Hvalfjarðarsveit. Landið er staðsett undir suðvesturhlíðum Skarðsheiðar í um 40 mín akstursfjarlægð frá Reykjavík. Landið skiptist m.a um 80 ha kjarrlendi sem er að hluta gamall barrskógur (5 ha) og um 90 ha framræst graslendi. Hinn hluti landsins eru móar með melkollum. Í landinu er gjöfular borholur sem gefa af sér frá um 80° til 120° stiga heitt vatn. Áin Leirá rennur að hluta á landamerkjum. „Enginn húsakostur er á jörðinni.“ Hér er gott tækifæri fyrir framtaksama aðila. Allar upplýsingar gefur Ingileifur Einarsson, lögg. fasteignasali sími 568 2444 / 894 1448, ingileifur@asbyrgi.is LEIRÁRSKÓGUR JÖRÐ MEÐ JARÐHITA OG SKÓGI Náttúruperla á Suðurlandi Ásbyrgi Fasteignasala ehf — Suðurlandsbraut 54, 108 Reykjavík asali

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.