Morgunblaðið - 12.10.2019, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 12.10.2019, Qupperneq 38
38 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. OKTÓBER 2019 Landssamtök lífeyrissjóða óska eftir sérfræðingi til starfa Leitað er að öflugum einstaklingi með góða hæfni til að annast greiningu á ýmsum hagstærðum og víðtæka þekkingu og getu til að starfa skipulega og sjálfstætt. Mikilvægt er að viðkomandi búi yfir góðum samskiptahæfileikum. SÉRFRÆÐINGUR Starfssvið • Annast greiningu, úrvinnslu og samantekt á ýmsum gagnlegum hagtölum fyrir lífeyrissjóði. • Veita faglega aðstoð við starfshópa sem starfa á vegum samtakanna. • Sinna almennum skrifstofustörfum. • Önnur verkefni í samráði við framkvæmdastjóra. Menntun og hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, t.d. hagfræði-, viðskipta- eða verkfræðimenntun. • Framhaldsmenntun er æskileg. • Eiga mjög gott með að annast greiningarvinnu og úrvinnslu tölfræðigagna. • Eiga auðvelt með framsetningu á skriflegum texta. • Góðir skipulagshæfileikar og geta til að starfa sjálfstætt. • Afburðagóð enskukunnátta, vald á öðrum tungumálum, einkum norðurlandamáli, er kostur. • Góðir samskiptahæfileikar. Upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir Umsóknarfrestur er til og með 28. október nk. Upplýsingar óskast fylltar út á www.hagvangur.is Umsókn skulu fylgja ítarlegar og greinargóðar upplýsingar um náms- og starfsferil þar sem tilgreind eru verkefni og ábyrgð úr fyrri störfum. Faxaflóahafnir sf. óska eftir að ráða yfirvélstjóra dráttarbáta Faxaflóahafna sf. til starfa. Starfið felst m.a. í vélstjórn á dráttarbátum sem og yfirumsjón með viðhaldi og umgengni um borð í dráttarbátum Faxaflóahafna sf. Unnið er í dagvinnu alla virka daga frá 07:00 til 17:00. Viðkomandi er verkstjóri annarra vélstjóra í þeim viðhalds- og umgengnisverkefnum dráttarbáta sem sinna þarf hverju sinni auk annarra tilfallandi verkefna tengt hafnarþjónustu. Hæfniskröfur eru vélstjórnarréttindi VF.1, reynsla af yfirvélstjórn skipa, öryggisnám Slysavarnaskóla sjómanna, góð íslensku-, ensku- og tölvukunnátta. Þar sem í gildi eru ákvæði laga um hafnavernd þá er óskað eftir að umsækjandi geti lagt fram sakavottorð. Umsókn ásamt ferilskrá sendist til Faxaflóahafna sf., á netfangið olafur@faxafloahafnir.is eigi síðar en fimmtudaginn 31. október n.k. Nánari upplýsingar um starfið gefur Gísli J. Hallsson yfirhafnsögumaður, gisli@faxafloahafnir.is Yfirvélstjóri Faxaflóahafna sf.      IceTugs ehf óskar eftir hafnsögumanni til starfa á Faxaflóasvæðinu. Kostur ef viðkomandi er með hafnsöguréttindi. Óskað er eftir skipstjórnarmenntuðum manni sem hefur áhuga á fjölbreyttri vinnu og er opinn fyrir nýjungum. Starfið felur í sér skipstjórn á bátum félagsins og hafnsögu á svæðinu. Einnig óskum við eftir Vélfræðing til starfa á báta félagsins og önnur tilfalandi störf. Fjölbreitt og spennandi vinna. Icetugs hefur yfir að ráða 4 öflugum dráttarbátum, ásamt olíuflutningapramma sem þjónustar skip á svæðinu. Áhugasamir sendi upplýsingar á bragi@icetugs.is Fullum trúnaði er heitið. STARFSSKYLDUR Rannsóknir, kennsla og stjórnun:                                      ! "   #        $ !  % $    & !  !  $  & !  !  MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR: '           (    ! )    (  #  "&       *   !    $   ! ) $ +  !     #          , !   , $       +  !    $  !&#        +  ! &       -  ! ")!          +  "  $  !     !    ! . $ ,    !  )   ! $   ")!  $ NÁNARI UPPLÝSINGAR www.lbhi.is/laus_storf  "     /0     #     "$    kristinp@lbhi.is. Umsóknarfrestur er til 20. október 2019 1      2 #(  "   3     !  starf@lbhi.is. - ! &$      *$         "    +$  +  4!  Í LANDSLAGSARKITEKTÚR, SKIPULAGSFRÆÐI EÐA SKYLDUM GREINUM VIÐ LANDBÚNAÐAR- HÁSKÓLA ÍSLANDS WWW.LBHI.IS LEKTOR atvinna@mbl.is Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.