Morgunblaðið - 12.10.2019, Page 54
54 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. OKTÓBER 2019
Á sunnudag
Suðaustan 8-15 m/s og lítilsháttar
væta við V-ströndina, annars hæg-
ari vindur, skýjað með köflum og
þurrt að kalla. Hiti 1 til 6 stig, en
frost 0 til 6 stig NA-til. Á mánudag Gengur í austan 10-18 m/s með rigningu á S-verðu
landinu, hvassast syðst, en hægari og bjartviðri fyrir norðan.
RÚV
07.15 KrakkaRÚV
07.16 Molang
07.19 Refurinn Pablo
07.24 Húrra fyrir Kela
07.48 Rán og Sævar
07.59 Hæ Sámur
08.06 Nellý og Nóra
08.13 Hrúturinn Hreinn
08.20 Djúpið
08.41 Bangsímon og vinir
09.03 Millý spyr
09.10 Konráð og Baldur
09.22 Flugskólinn
09.45 Ævar vísindamaður
10.15 Síðasta áminningin
11.20 Vikan með Gísla
Marteini
12.05 Pricebræður bjóða til
veislu
12.45 Heilabrot
13.15 Kiljan
13.55 HM í fimleikum
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Disneystundin
18.01 Guffagrín
18.23 Líló og Stitch
18.45 Landakort
18.53 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Sporið
20.20 Dansást: Billy Elliot
20.25 Billy Elliot
22.15 The Humbling
24.00 Agatha rannsakar málið
– Babb í brúðkaupi
00.45 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12.00 Everybody Loves
Raymond
12.20 The King of Queens
12.40 How I Met Your Mother
13.05 Speechless
13.30 The Voice US
15.00 Top Chef
16.00 Malcolm in the Middle
16.20 Everybody Loves
Raymond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mother
17.30 Futurama
17.55 Family Guy
18.20 Superior Donuts
18.45 Glee
19.30 The Voice US
20.15 The Hunt for Red
October
22.25 The Cabin in the
Woods
23.55 Out of Time
01.40 Broken City
03.25 Síminn + Spotify
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
07.00 Strumparnir
07.25 Kormákur
07.35 Latibær
08.00 Skoppa og Skrítla
08.10 Mía og ég
08.35 Tappi mús
08.40 Stóri og Litli
08.50 Heiða
09.15 Blíða og Blær
09.40 Mæja býfluga
09.50 Zigby
10.05 Lína langsokkur
10.30 Ninja-skjaldbökurnar
10.55 Friends
11.20 Ellen’s Game of Games
12.00 Bold and the Beautiful
12.20 Bold and the Beautiful
12.40 Bold and the Beautiful
13.00 Bold and the Beautiful
13.20 Bold and the Beautiful
13.45 Making Child Prodigies
14.15 The Truth About Your
Teeth
15.15 Gulli byggir
15.45 Föstudagskvöld með
Gumma Ben
16.30 Framkoma
17.00 Leitin að upprunanum
18.00 Sjáðu
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.55 Sportpakkinn
19.05 Lottó
19.10 Top 20 Funniest
19.55 Önd önd gæs
21.30 The Game
23.35 2 Guns
01.25 White Boy Rick
20.00 Lífið á Spáni (e)
20.30 Lífið er lag (e)
21.00 21 – Úrval á laugardegi
endurt. allan sólarhr.
18.00 Joni og vinir
18.30 The Way of the Master
19.00 Country Gospel Time
19.30 Joyce Meyer
20.00 Tomorroẃs World
20.30 Í ljósinu
21.30 Bill Dunn
20.00 Að austan
20.30 Landsbyggðir
21.00 Föstudagsþátturinn
21.30 Föstudagsþátturinn
22.00 Nágrannar á Norð-
urslóðum
22.30 Eitt og annað
23.00 Ég um mig
23.30 Taktíkin
24.00 Að norðan
06.55 Bæn og orð dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Til allra átta.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Öreigaskáldsögur.
09.00 Fréttir.
09.03 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Loftslagsþerapían.
11.00 Fréttir.
11.02 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Gestaboð.
14.00 Verðandi: Stuttverk.
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Orð um bækur.
17.00 Tónlist frá A til Ö.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar.
20.45 Fólk og fræði.
21.15 Bók vikunnar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Heimskviður.
23.00 Vikulokin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
12. október Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 8:09 18:21
ÍSAFJÖRÐUR 8:19 18:20
SIGLUFJÖRÐUR 8:02 18:03
DJÚPIVOGUR 7:40 17:49
Veðrið kl. 12 í dag
SPÁ KL. 12.00 Í DAG
Norðaustan 5-10 m/s og dálitlar skúrir eða él á N- og A-landi og syðst á landinu, en ann-
ars yfirleitt bjartviðri. Austlæg eða breytileg átt, 3-8 á morgun.
Hvað færðu þegar þú
tekur drykkfelldan
afa, veimiltítu með
hjarta úr gulli, sjálf-
umglaðan föður og
óöruggan hesta-
skurðlækni? Ef svarið
er síðasta jólaboð les-
andans ráðlegg ég
honum að leita sér fjöl-
skylduráðgjafar, nú
eða horfa á teikni-
myndaþættina Rick
and Morty, sem sýndir eru á Netflix. Í stuttu máli
sagt snúast þættirnir um vísindamanninn Rick
Sanchez, sem heldur í alls kyns ævintýri með
dóttursyni sínum, Morty Smith. Morty er ekki
endilega alltaf mjög fús til að elta afa sinn um
heima og geima, enda lenda þeir félagar í alls
kyns hremmingum, sem oft má rekja til þess að
Rick er einkar lunkinn að koma sér í vandræði
með hrjúfum persónuleika sínum.
Húmor þáttanna er hérumbil eins súr og hugs-
ast getur og má til að mynda nefna þáttinn An-
atomy Park, þar sem í ljós kemur að Rick hefur
nýtt sér neyð heimilislauss drykkjusvola, Reu-
bens, til þess að búa til í honum skemmtigarð að
fyrirmynd Júragarðsins. Allir sem séð hafa Júra-
garðinn vita hvernig það ævintýri fór en segja má
að „lifrarbólga C“ bjargi deginum. Hversu oft er
hægt að segja það og skrifa?
Nú er nýbúið að tilkynna nýja seríu, þá fjórðu í
röðinni, og á hún að koma út í lok nóvember. Hún
getur þá stytt mér stundirnar þar til síðasta Star
Wars-myndin kemur út í desember, stuttu fyrir
jól. Syngið með mér: „Ég hlakka svo til …“
Ljósvakinn Stefán Gunnar Sveinsson
Star Wars-biðin
styttist enn
Undur Rick og Morty eru
sjaldnast „normal“.
10 til 14 100%
helgi á K100
Stefán Val-
mundar rifjar
upp það besta
úr dagskrá
K100 frá liðinni
viku, spilar góða
tónlist og spjallar við hlustendur.
14 til 18 Algjört skronster Partí-
þáttur þjóðarinnar í umsjá Ásgeirs
Páls. Hann dregur fram DJ græj-
urnar klukkan 17 og býður hlust-
endum upp á klukkutíma partí-mix.
18 til 22 100% helgi á K100
Besta tónlistin á laugardagskvöldi.
Merkilegur félagsskapur heldur
upp á eins árs afmæli sitt um
þessar mundir. Ukulellurnar voru
stofnaðar af hópi samkynhneigðra
kvenna en um er að ræða 12 lesbí-
ur sem hittast reglulega á æfing-
um þar sem þær syngja og spila á
hljóðfærið ukulele. Þær mættu all-
ar með tölu í Ísland vaknar í gær-
morgun til að hita upp fyrir afmæl-
istónleika sem verða í kvöld á Hard
Rock Café. Tóku þær lagið „Tutt-
ugu og tveir“ sem fjallar um veru-
leika lesbía áður fyrr þegar fáar
konur höfðu komið út úr skápnum
og veitingastaðurinn 22 var einn
helsti staðurinn til að hitta sam-
kynhneigða. Nánar á k100.is.
Ukulellur fagna afmæli
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 9 skýjað Lúxemborg 15 léttskýjað Algarve 22 léttskýjað
Stykkishólmur 5 alskýjað Brussel 15 skýjað Madríd 25 heiðskírt
Akureyri 4 skýjað Dublin 11 rigning Barcelona 22 skýjað
Egilsstaðir 3 skýjað Glasgow 11 skúrir Mallorca 24 heiðskírt
Keflavíkurflugv. 9 skýjað London 16 rigning Róm 22 léttskýjað
Nuuk 3 skúrir París 19 léttskýjað Aþena 23 léttskýjað
Þórshöfn 9 rigning Amsterdam 14 rigning Winnipeg 0 alskýjað
Ósló 7 rigning Hamborg 14 skýjað Montreal 15 léttskýjað
Kaupmannahöfn 13 rigning Berlín 14 rigning New York 16 alskýjað
Stokkhólmur 10 rigning Vín 16 heiðskírt Chicago 10 rigning
Helsinki 8 skúrir Moskva 9 léttskýjað Orlando 28 heiðskírt
Kvikmynd frá 2014 með Al Pacino í hlutverki eldri leikara sem má muna sinn fífil
fegri. Hann á erfitt með að fá hlutverk og er hægt og rólega að missa tökin á
raunveruleikanum. En þegar hann hefur ástarsamband við dóttur vinkonu sinnar
fer tilvera hans endanlega á hliðina. Leikstjóri: Barry Levinson. Önnur hlutverk:
Greta Gerwig, Dianne Wiest og Charles Grodin. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi
ungra barna.
RÚV kl. 22.15 The Humbling: Niðurlægingin
SÉRBLAÐ
NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR:
Katrín Theódórsdóttir
Sími: 569 1105 kata@mbl.is
fimmtudaginn 28. nóvember
Við komum víða við í ár, heimsækjum
fjölda fólks og verðummeð fullt af
spennandi efni fyrir alla aldurshópa.
Morgunblaðsins kemur út
Jólablað