Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Blaðsíða 31

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Blaðsíða 31
Tímarit hjúkrunarfræðinga | 31 áttu um sárt að binda. Sumir gátu auk þess ekki tjáð sig á íslensku. Þessi reynsla hefur verið dýrmætt veganesti fyrir mig og þroskað mig mikið sem hjúkrunarfræðing bæði faglega og persónulega. Fyrstu kynnin í nýju heimalandi móta viðhorf til frambúðar Ég á margar góðar og lærdómsríkar minningar eftir að hafa unnið á þessum stað í níu ár samfellt. Þarna upplifði ég líka skemmtilegar samverustundir með vinnufélögum, t.d. á golfmótum, siglingum, ferðalögum og samkomum. Enn í dag þegar ég heyri frá eða hitti gamla vinnufélaga frá Ísafirði eða Bolungarvík verða miklir fagnaðarfundir. Ég segi þetta hér til að benda á hvað það er mikilvægt að taka vel á móti samstarfsfólki af erlendum uppruna. Fyrstu kynnin í nýja heimalandinu móta viðhorf hins nýkomna til frambúðar. Ég á auðvelt með að aðlagast nýjum aðstæðum og er mjög opin fyrir nýjum verkefnum og tækifærum. Það er alltaf gaman að læra eitthvað nýtt, kynnast nýjum samstarfsfélögum. Árið 2002 flutti ég til Reykjavíkur og fór að vinna hjá Liðsinni. Þessa 28 mánuði sem ég var þar vann ég á 18 mismunandi deildum, mest á lyflækningadeildum, öldrunardeildum og í heilsugæslu í Reykjavík, Keflavík og Bolungarvík. „FJÖLGUN OG BREYTT SAMSETNING ÞJÓÐARINNAR KALLAR Á BREYTINGAR Á FAGLEGRI FRÆÐSLU TIL STARFSSTÉTTARINNAR UM MENNINGARLEGA HJÚKRUN“ Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna stofnað Starfið var einstaklega fjölbreytt og skemmti- legt, þar kynntist ég mörgum hjúkrunar- fræðingum sem voru sérfræðingar á hinum ýmsu sviðum. Þeir voru alltaf tilbúnir að deila reynslu sinni með öðrum og aðstoða eftir þörfum. Á þessum tíma fékk ég enn fremur tækifæri til að kynnast ólíkum stjórnunar-, skipulags-, meðferðar- og nálgunaraðferðum í hjúkrun. Það var krefjandi og lærdómsríkt og ekki síst skemmtilegt tímabil á mínum starfsferli. Ég byggi enn á þessari góðu reynslu. Ég vann einnig um árabil á Landspítala. Þar vann ég á bæklunar-, lungna- og sýkingavarnadeild. Ég vann einnig með menntadeild að námskeiði um menningarhæfa hjúkrun og leiðbeindi erlendum hjúkrunarfræðingum. Viðhorf til erlendra heilbrigðisstarfsmanna breyst mikið undanfarin 25 ár Erlendir hjúkrunarfræðingar virðast almennt vera ánægðir í vinnu hér á landi. Viðhorf Íslendinga til erlendra heilbrigðisstarfsmanna hefur líka mikið breyst á þessum 25 árum sem ég hef unnið hér á landi. Umræðan um menntunina, fagið og fagmennsku er miklu uppbyggilegri og opnari. Erlendir hjúkrunarfræðingar gera líka meiri kröfur til sjálfra sín að skilja og tala góða íslensku. Það er því miður oft þannig að Íslendingar vilja tala ensku við hjúkrunarfræðinga af erlendum uppruna þótt þeir reyni og vilji tjá sig á íslensku. Ég legg mikla áherslu á það að erlendir hjúkrunarfræðingar læri fljótt íslensku. Það skipti máli í starfinu, í símenntun og framhaldsmenntun, eykur öryggi í samskiptum við sjúklinga og samstarfsfélaga og bætir ekki síst félagslífið. Á lokum vil ég þakka samstarfsfólki mínu gegnum árin fyrir ánægjulega samvinnu. AFMÆLISKVEÐJA TIL HJÚKRUNARFRÆÐINGA 1001 MINKUR AFL STARFSGREINAFÉLAG ALCAN FJARÐARSTÁL ALDAN STÉTTARFÉLAG ALÞÝÐUSAMBAND ÍSLANDS AMTBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI ÁÁ VERKTAKAR ÁLTAK ÁRBÆJARAPÓTEK B&B GUESTHOUSE BANDALAG ÍSLENSKRA VERSLUNARMANMA BÁRAN STÉTTARFÉLAG BRÁKARHLÍÐ HJÚKRUNAR- OG DVALARHEIMILI DALBÆR HEIMILI ALDRAÐRA DVALARHEIMILI ALDRAÐRA STYKKISHÓLMI DVALARHEIMILIÐ FELLASKJÓL DVALARHEIMILIÐ JAÐAR DVALARHEIMILIÐ SILFURTÚN EFLING STÉTTARFÉLAG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.