Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Síða 33

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Síða 33
Tímarit hjúkrunarfræðinga | 33 Smiðjuvellir 32 - Sími 431 5090 - www.apvest.is Til hamingju Þökkum farsælt og gott samstarf á liðnum árum sem og komandi. hjúkrunarfræðingar með 100 ára afmæli félagsins. 1927 Kristneshæli vígt SSN-fundur á Íslandi um Landspítalann tekið þátt í brautryðjendastarfi hér á landi í fjarheilbrigðisþjónustu sem hefur að mörgu leyti gjörbylt aðgengi að sérfræðiaðstoð. Íbúar hreppsins komu að þessu verkefni með afar virkum hætti og stóðu meðal annars fyrir fjársöfnun til nauðsynlegra tækjakaupa. Það er staðreynd að á litlum stöðum á landsbyggðinni eru úrræðin takmarkaðri en á stærri stöðum. Það væri ákjósanlegra ef fleira heilbrigðismenntað fólk gæti verið í viðbragðsstöðu en í fámenni er það hægara sagt en gert. Við búum hins vegar vel að góðum og fórnfúsum sjálfboðaliðum annarra viðbragðsaðila, s.s. í björgunarsveit og slökkviðliði, sem eru hoknir af reynslu og eru gríðarlega mikilvæg aðstoð. Það er einnig mjög gott samstarf við lögreglu og heilbrigðisstarfsfólk í næsta nágrenni, sérstaklega heilsugæsluna í Vík í Mýrdal. Með slíkan mannauð stendur maður ekki einn. Það hefur án efa verið styrkur minn sem fagmanneskju að hafa fjölþætta menntun. Til að geta staðið vaktina í „feltinu“ þarf að hafa yfirgripsmikla þekkingu og geta beitt henni fljótt, undir miklu álagi, á öruggan og yfirvegaðan hátt og taka því sem að höndum ber. Samvinna er lykill að árangri en grundvöllur samvinnu og árangurs er traust. Með því að heilbrigðisstéttir leggi saman er þörfum skjólstæðinga sinnt, skilvirkni eykst og síðast en ekki síst, sparnaðarkröfur uppfylltar. Fræðileg þekking og reynsla er lykilatriði að árangursríku starfi. Tækifæri felast í teymisvinnu Það má velta því fyrir sér hvort viðurkenning á sérhæfingu hjúkrunarfræðinga gæti orðið til þess að hækka þjónustustig og öryggi í heilbrigðisþjónustu hér á landi. Hefðin gerir það að verkum að skjólstæðingar þekkja hlutverk læknis betur þegar kemur að greiningu og ákvörðun um meðferð en eru einfaldlega ekki vanir því að því sé sinnt af hjúkrunarfræðingum. Ríkisendurskoðun hefur gefið tóninn til ráðuneytis um ýmsar breytingar varðandi þjónustu heilsugæslustöðva á landsbyggðinni, m.a. með aukinni áherslu á teymisvinnu innan heilsugæslunnar. Með slíkum aðgerðum ættu skjólstæðingar heilsugæslunnar í flestum tilvikum greiðari aðgang að fagaðila til að fá úrlausn sinna mála auk þess sem nýta má starfskrafta heilbrigðisstarfsfólks á markvissari hátt. Ég vil að lokum hvetja hjúkrunarfræðinga um allt land til að taka opnum örmum þeim tækifærum sem felast í teymisvinnu heilbrigðisstarfsfólks þar sem þekking og reynsla hvers og eins samtvinnast líkt og vel ofinn þráður öllum til hagsbóta.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.