Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Síða 43

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Síða 43
Tímarit hjúkrunarfræðinga | 43 Lífstíðarstarf að fullnema sig í hjúkrunarfræði Starf hjúkrunarfræðings á Íslandi gefur manni mun meira. Hér hef ég mun meiri tækifæri til að tala við sjúklinginn og meta ástand hans betur. Vera hans talsmaður. Hér erum við ekki einungis að hjúkra líkama sjúklingsins heldur hjúkrum við honum öllum og stundum fjölskyldu hans líka ef þörf er á. Við horfum á hagi hans heima fyrir, bæði fjárhagslega og fjölskyldu, áður en við tökum ákvörðun um útskrift og hvort kalla þurfti til heimahjúkrun. Hér setjumst við og læknar niður saman og gerum áætlanir. Sjúkdómsgreiningar og horfur eru ræddar á flettifundum sem gerir að verkum að ég þekki sjúklinginn minn betur og get veitt honum viðeigandi aðstoð. Við vinnum með fjölbreyttu teymi af læknum, hjúkrunarfræðingum, sjúkraliðum, sjúkraþjálfurum, næringarsérfræðingum og fleirum og það gerir starfið mjög spennandi. Í heimalandi mínu var okkur hjúkrunarfræðingum oft ýtt til hliðar og við nutum ekki sannmælis. ÖRYGGI - SAMVINNA - FRAMSÆKNI Sjúkrahúsið á Akureyri sendir Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga heillaóskir í tilefni 100 ára afmælis og á sama tíma þakkir fyrir gott og gjöfult samstarf á liðnum árum og til framtíðar. Innganga hjúkrunarfræðinga í BSRB Eins og með margar faggreinar er það lífstíðarstarf að fullnema sig í hjúkrunarfræði. Fræðslunefnd Landspítala og félag hjúkrunarfræðinga veitir okkur tækifæri til að viðhalda þekkingarstigi okkar og læra það nýjasta sem er að gerast í heimi hjúkrunarfræðinnar. Við getum valið milli námskeiða, fyrirlestra og þinga á sviði hjúkrunar og lækninga. Við eigum aldrei að staðna heldur dafna í starfi. Stéttarfélag okkar er mun sterkara hér en ég minnist frá heimalandi mínu og það er mikils virði. Örlög manns ráðast ekki í happdrætti í flestum tilfellum heldur er þau val. Ég valdi að verða hjúkrunarfræðingur á Íslandi og hef aldrei séð eftir því. Að stunda hjúkrun hér hefur gefið mér nýja sýn á starfið og meiri reynslu en ég hefði annars geta fengið og það eru forréttindi. Ég er búin að tileinka mér nýja skilgreiningu á orðinu hjúkrun. Kudos til allra hjúkrunarfræðinga hér á landi og til hamingju með 100 ára afmæli Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga! Mabuhay! Coleen með dóttur sinni, Alexöndru Sól, við Súkkulaðihóla (Chocolate Hills) á heimaeyju hennar Bohol á Filippseyjum árið 2011.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.