Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Qupperneq 49

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Qupperneq 49
Tímarit hjúkrunarfræðinga | 49 þau eiga sér stað heldur um allan heim. Það eru 70 milljón manns á flótta í heiminum í dag; flestir þeirra eru að flýja átök. Margir koma frá stríðshrjáðum svæðum þar sem heilbrigðisþjónustu er ábótavant vegna átakanna og sumir hafa í ofanálag verið lengi á flótta, oft við mjög erfiðar aðstæður og hafa ekki alltaf aðgengi að viðunandi heilbrigðisþjónustu. Sumt af þessu fólki kemur meira að segja alla leið til Íslands og hefur eða mun í framtíðinni leita sér aðstoðar innan íslenska heilbrigðiskerfisins, og það má til sanns vegar færa að hælisleitendur og flóttamenn séu meðal viðkvæmustu skjólstæðinga sem við hjúkrunarfræðingar sinnum í okkar starfi. Í gegnum tíðina hefur fólk flust á milli landa í leit að betra lífi. Ástæðurnar fyrir flóttanum eru margvíslegar þó að langflestir séu að flýja stríð í heimalandinu. Í dag eru viðhorf til þessara miklu fólksflutninga að mestu leyti neikvæð hvort sem um er að ræða flóttamenn, hælisleitendur, farandverkamenn eða aðra. Það er hins vegar mikilvægt að gera sér grein fyrir því að fólk á flótta hefur sömu réttindi og allir aðrir, hver svo sem ástæðan fyrir flóttanum er. Þetta ætti að vera útgangspunktur okkar hjúkrunarfræðinga þegar við tökumst á við þann mikla vanda að sinna skjólstæðingum úr hópi þeirra sem eru á flótta. Við sem hjúkrunarfræðingar höfum rödd, notum hana Á þessu 100 ára afmælisári vil ég hvetja íslenska hjúkrunarfræðinga til umhugsunar um hvað við getum lagt af mörkum svo kollegar okkar á átakasvæðum geti sinnt starfi sínu í friði og að sjúklingar þeirra hafi óheftan aðgang að góðri heilbrigðisþjónustu. Við getum sýnt kollegum okkar, sem lifa og starfa við erfiðar aðstæður í stríðshrjáðum löndum, samstöðu með því að hvetja þá sem einhverju ráða til að draga þá til ábyrgðar sem gera árásir á heilbrigðisþjónustu. Við getum gefið fé til hjálparstarfa. Við getum unnið á vettvangi. Við getum skrifað bréf til íslenskra stjórnvalda og hvatt þau til að auka framlög sín til hjálparstarfs og þróunarsamvinnu. Öll stríð verða einungis leyst af stjórnmála- mönnum; hvetjum þá sem ráða til að leita lausna. Við sem hjúkrunarfræðingar höfum rödd, notum hana. „ÖLL STRÍÐ VERÐA EINUNGIS LEYST AF STJÓRNMÁLAMÖNNUM; HVETJUM ÞÁ SEM RÁÐA TIL AÐ LEITA LAUSNA“ Áslaug að störfum á gjörgæsludeild Landspítala.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.