Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Side 66

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Side 66
66 | Tímarit hjúkrunarfræðinga 1972 Nýi hjúkrunarskólinn settur á stofn Listsköpun og manneskjan er sennilega það sem hefur helst vakið áhuga minn á lífsleiðinni. Ég hafði alltaf gaman af myndlist í skóla, teiknaði mikið, málaði og föndraði. Ég leit þó aldrei á listsköpunina sem eitthvað sem ég gæti starfað við. Ég var praktíkst hugsandi og vildi læra eitthvað sem veitti mér örugga atvinnu en jafnframt margbreytilegt starf. Mér hafði alltaf þótt sjúkrahúsumhverfið spennandi en amma mín var mörg ár sjúklingur á Landakoti þegar ég var barn og var ég tíður gestur þar með afa. Ég man eftir að hafa fylgst með störfum heilbrigðisstarfsfólks af aðdáun. Einnig eru margir flottir hjúkrunarfræðingar í nánustu fjölskyldu sem ég leit upp til. Þær töluðu vel um starfið og unnu á ólíkum vettvangi og þetta gaf mér hugmynd um fjölbreytileikann sem starfið býður upp á. Það lá því beint við að hefja nám við hjúkrunarfræðideild HÍ haustið 1997 og þaðan útskrifaðist ég með B.S í hjúkrunarfræði í júní 2001. Að námi loknu flutti ég til Árósa í Danmörku ásamt eiginmanni mínum sem var á leið í framhaldsnám. Fyrsta árið mitt í Danmörku vann ég á hjúkrunarheimili sem sérhæfði sig í umönnun alzheimers-sjúklinga með geðræn vandamál. Að því loknu vatt ég kvæði mínu í kross og réð mig á gjörgæsludeild Aarhus Universitetshospital þar sem ég starfaði í þrjú ár. Hún blundaði þó alltaf sterkt í mér þörfin til að skapa og það leiddi til þess að ég fór í leirlistarnám við Aarhus Kunstakademi vorið 2006. Þar var ég í þrjú ár og naut mín í botn í skapandi umhverfi. Bakgrunnur minn í hjúkrun var þó ekki langt undan og kennarinn minn í listanáminu hafði eitt sinn orð á því að það væri greinilegt hvert ég sækti innblástur. Mikið af listsköpun minni hafði tilvísun í líffæri og mannslíkamann. Hann hvatti mig til að fylgja því eftir og lokaverkefnið mitt sem kallaðist „Inside out“, var skúlptúrar með líffærum. Sköpunarþörfin hverfur aldrei Arnlaug Borgþórsdóttir hjúkrunarfræðingur á Landspítala og leirlistarkona 1970
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.