Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Qupperneq 87

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Qupperneq 87
Tímarit hjúkrunarfræðinga | 87 „MARGA BÝR YFIR MIKILLI ÞEKKINGU EN ER HÓGVÆR Í FRAMKOMU. HÚN REYNDI EKKI AÐ GANGA Í AUGUN Á OKKUR NEMENDUM AÐ NEINU LEYTI. HÚN ER HREIN OG BEIN.“ á suma af þessum þáttum í myndbandinu. Þá segir Marga rólega: „Ég á ekki auðvelt með að sjá þetta en þú Arna getur það auðveldlega, það er munur á styrk okkar. Þú hefur þetta klíníska innsæi og reynslu. Þú ert opin fyrir „observation“ á hegðun og samskiptum.“ Þannig undirstrikaði hún styrk minn og hvatti mig til að nota hann. Hún hefði getað sleppt því að segja þetta en þarna jókst sjálfstraust mitt talsvert. Marga hefur þetta öryggi og hógværð án þess að vera meðvirk eða mikil jámanneskja. Hún virðir bæði styrk sinn og annarra. Vitur, róleg og rökvís Við tölum alltaf mikið saman og alltaf kemur hún mér til að sjá nýja og breiðari fleti á viðfangefninu. Marga vitur, róleg og rökvís. Ég hvatvísari og hrárri, óþroskaðri. Ég lærði snemma að hennar ráð eru góð. Hún er svo víðsýn. Í samstarfi okkar benti Marga mér rólega á ýmsa mikilvæga og nauðsynlega hluti sem hjálpuðu manni að vaxa sem fagmaður. Eitt sinn stormaði ég framlág og pirruð inn á skrifstofuna hennar og kvartaði yfir að ég þyrfti víst að taka enn einn kúrsinn í „hugmyndafræði“. Ég sagðist engan áhuga hafa á að eyða tíma í þetta algjörlega ónauðsynlega efni „hugmyndafræði“. Hún svarar rólega: „En Arna, þú ert alltaf að tala um hugmyndafræði.“ Og ég hugsa: „Já, einmitt, eða hitt þá heldur.“ Svo leiddi hún mig rólega í sannleikann um að ég hefði mótaða hugmyndafræði. Að mín hugmyndafræði væri eins og margra annarra byggð á bæði fræðimennsku og því sem reynslan hefur kennt mér. Ég ber djúpa og mikla virðingu fyrir hæfileikum Mörgu. Fyrir mig hefur verið ómetanlegt að vaxa við hlið hennar og njóta samverunnar. Við, með okkar ólíku sjónarhorn, höfum unnið saman og speglað okkur í viðhorfum og þekkingu hvor annarrar, allt til að fá sem besta heildarmynd. Það er í raun Mörgu að þakka að mitt sérsvið er svefnvandi barna. Þó það líði lengra á milli þess að við hittumst en áður, þá tölum við enn um sömu hlutina: börn, foreldra, geðheilsu barna og foreldra í víðu samhengi. Betri fræðilega móður hefði ég ekki getað fengið. Takk, Marga. AFMÆLISKVEÐJA TIL HJÚKRUNARFRÆÐINGA ÍSAGA EHF KIRKJUHVOLL HJÚKRUNAR- OG DVALARHEIMILI KRABBAMEINSFÉLAGIÐ LAUGARDALSLAUG LJÓSMÆÐRAFÉLAGIÐ LUNDUR HJÚKRUNARHEIMILI MJÓLKURSAMSALAN MÚLABÆR DAGÞJÁLFUN ALDRAÐRA OG ÖRYRKJA MÖRK HJÚKRUNARHEIMILI NAUST DVALARHEIMILI RAFIÐNAÐARSAMBAND ÍSLANDS REYKJALUNDUR REYNIR BAKARI SELJAHLÍÐ HEIMILI ALDRAÐRA SELTJARNARNESBÆR SIGURJÓNSBAKARÍ SILVA GISTING SJÓMANNASAMBAND ÍSLANDS SKÓGARBÆR SÓLHEIMAR SSF STARFSGREINASAMBAND ÍSLANDS Vigdís Magnúsdóttir verður forstjóri Landspítalans Dr. Marga Thome á skrifstofunni sinni í Eirbergi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.