Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Page 105

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Page 105
Tímarit hjúkrunarfræðinga | 105 GRUNDAR HEIMILIN MÖRK HJÚKRUNARHEIMILI hjúkrunarfræði, fylgdi okkur inn í Fhh og tók þátt í mótun þess. Það væri hægt að nefna hér marga aðra til sögunnar en meðal annars var stuðningur hjúkrunarforstjóra, kennara í Hjúkrunarskóla Íslands og margra samstarfsmanna áþreifanlegur og ómetanlegur. Meðal þessara einstaklinga hef ég eignast góða vini og samferðamenn. Mér er einnig minnisstæð samvinna okkar Svanlaugar Árnadóttur, formanns Hjúkrunarfélagsins, á mestu umbrotatímunum. Á milli okkar var bæði vinsamlegt og afslappað andrúmsloft og þannig hélst það alla tíð. Sameining félaganna gæfuspor Í hinu stóra samhengi er sennilega sameining félaganna 1994 eitt stærsta gæfuspor sem stéttin hefur stigið. Annað mjög afdrifaríkt framfaraskref var tekið 1986 þegar allt nám í hjúkrunarfræði var flutt á háskólastig. Í kjölfar þessa hefur hjúkrunarstéttin sameinast á margan og mikilvægan hátt. Hjúkrun á Íslandi er nú öll kennd í háskóla og það er einkar ánægjulegt hve margir hjúkrunarfræðingar hafa bætt við sig námi á öllum námsstigum. Ein af afleiðingum þess að rannsakendum og sérfræðingum í hjúkrun fjölgar er að umönnun sem byggist á hjúkrunarfræðilegum rannsóknum eflist, fleiri taka þátt í kennslu og leiðsögn nemenda og öflugar fyrirmyndir í hjúkrun verða fleiri. Fyrirmyndir sem munu væntanlega höfða bæði til ungra kvenna og karla í framtíðinni. Hjúkrunarfræðingar á þingpöllum 1973.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.