Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Page 107

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Page 107
Tímarit hjúkrunarfræðinga | 107 á fót og viðhalda stjórnunarlegri og faglegri þjónustu, innleiðingu nýrrar þekkingar, menntun hjúkrunarfræðinga, ábyrgð þeirra og stöðu í heilbrigðisþjónustu þessara ólíku landa. Það sem einkenndi starfsumhverfið hjá embætti landlæknis var að þar voru það einvörðungu fagleg gildi sem réðu ákvarðanatöku. Í ráðuneytunum voru ákvarðanir byggðar á faglegum grunni þó fyrir kæmi að forgangsröðun og áherslur breyttust vegna stjórnmálaskoðana eða stefnu og samstarfsyfiryfirlýsinga ríkisstjórna. Málsvari hjúkrunar á alþjóðavettvangi Hjá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni var öll ráðgjöf og stuðningur við löndin byggð af djúpri faglegri þekkingu. En leiðarljósin voru ávallt gundvallargildi Sameinuðu þjóðanna, svo sem að viðhalda friði og öryggi, góðum samkiptum milli þjóða, virðingu fyrir þjóðfélagslegum HORNBREKKA óskar hjúkrunarfræðingum til hamingju með afmælið! og menningarlegum mun og að stuðla að jöfnum rétti einstaklinga. Það var ótrúlega gefandi að fá að hafa áhrif á stöðu heilbrigðismála í ólíkum löndum og ráðgjöfin var alltaf vel þegin. Það eru mikil foréttindi að hafa fengið að vera málsvari hjúkrunar á alþjóðavettvangi. Veigamestu störf hjúkrunarfræðinga eru við sjúkrabeð sjúklings, að hlúa að veikum einstaklingum hvar sem þeir eru staddir, að veita ráðgjöf, fræðslu og forvarnir og að standa við hlið einstaklinga og aðstandenda á erfiðum tímum. Kennsla, rannsóknir og vísindastörf eru einnig mjög mikilvæg því að öðrum kosti menntum við ekki einstaklinga til hjúkrunarstarfa né eflum fagið, hjúkrunina og heildarsýnina. En sjónarmið hjúkrunar eiga heima víðar …
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.