Morgunblaðið - 23.11.2019, Síða 62

Morgunblaðið - 23.11.2019, Síða 62
62 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. NÓVEMBER 2019 Sími 534 1500 | kiddi@kambstal.is | Íshellu 1, 221 Hafnarfirði Klippt & beygt kambstál fyrir minni og stærri verk Reynsla | gæði | þjónusta Á sunnudag og mánudag Norð- austan 5-13 m/s, hvassast við suð- austurströndina. Skýjað og úr- komulítið, en léttskýjað suðvestan- og vestanlands. Hiti um og yfir frostmarki. Á þriðjudag Yfirleitt hæg austlæg eða breytileg átt og léttskýjað. Kólnandi veður, frost 2 til 8 stig síðdegis, kaldast í innsveitum. RÚV 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Molang 07.19 Refurinn Pablo 07.24 Húrra fyrir Kela 07.48 Hæ Sámur 07.55 Nellý og Nóra 08.02 Hrúturinn Hreinn 08.09 Bubbi byggir 08.20 Djúpið 08.41 Bangsímon og vinir 09.03 Millý spyr 09.10 Friðþjófur forvitni 09.32 Hvolpasveitin 09.55 Ævar vísindamaður 10.25 Letidýrið Velcro 11.20 Kappsmál 12.10 Vikan með Gísla Mar- teini 12.55 Borgarafundur 14.05 Nýbakaðar mæður 14.35 Kiljan 15.20 Skuggahliðar snjall- síma 15.50 Súðbyrðingur – saga báts 16.50 Nýja afríska eldhúsið – Suður-Afríka 17.20 Feneyjatvíæringurinn 2019 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Gullbrá og Björn 18.24 Líló og Stitch 18.45 Landakort 18.53 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Rabbabari 20.00 Fólkið mitt og fleiri dýr 20.50 Bíóást: As Good as It Gets 23.10 Passengers 00.40 Poirot 01.30 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 11.55 Everybody Loves Ray- mond 12.15 The King of Queens 12.35 How I Met Your Mother 13.00 The Voice US 14.30 Crystal Palace – Liver- pool 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Futurama 17.55 Family Guy 18.20 Superior Donuts 18.45 Glee 19.30 The Voice US 20.15 Girl Most Likely 22.00 G.I. Joe: Retaliation 23.50 Detroit 23.50 American Gangster 02.10 Lions for Lambs Stöð 2 Hringbraut Omega N4 08.00 Strumparnir 08.25 Blíða og Blær 08.50 Stóri og Litli 09.00 Heiða 09.25 Mæja býfluga 09.35 Tappi mús 09.40 Mía og ég 10.05 Zigby 10.15 Latibær 10.40 Skoppa og Skrítla 10.50 Lína langsokkur 11.15 Ninja-skjaldbökurnar 11.35 Friends 12.00 Bold and the Beautiful 12.20 Bold and the Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.00 Bold and the Beautiful 13.20 Bold and the Beautiful 13.40 Seinfeld 14.05 X-Factor Celebrity 15.40 Hvar er best að búa? 16.25 Um land allt 17.10 Föstudagskvöld með Gumma Ben 18.00 Sjáðu 18.28 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 19.05 Lottó 19.10 Top 20 Funniest 19.55 Christmas All Over Again 21.15 Can You Ever Forgive Me 23.00 Lady Macbeth 00.30 Tully 20.00 Heilsugæslan (e) 20.30 Fjallaskálar Íslands (e) 21.00 Suður með sjó (e) 21.30 Bókahornið (e) Endurt. allan sólarhr. 16.00 Global Answers 16.30 Joel Osteen 17.00 Omega 18.00 Joni og vinir 18.30 The Way of the Master 19.00 Country Gospel Time 19.30 United Reykjavík 20.00 Að austan 20.30 Landsbyggðir 21.00 Föstudagsþátturinn 21.30 Föstudagsþátturinn 22.00 Heimildarmyndir og ör- sögur (e) 22.30 Nágrannar á Norður- slóðum (e) 23.00 Að vestan 23.30 Taktíkin 24.00 Að norðan Rás 1 92,4  93,5 06.55 Bæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Til allra átta. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Frá Orkneyjum og Hjalt- landi. 09.00 Fréttir. 09.03 Á reki með KK. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Völuspá. 11.00 Fréttir. 11.02 Vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Gestaboð. 14.00 Flakk. 15.00 Orð um bækur. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Tónlistarhátíð Rásar 1. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Í ljósi sögunnar. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sveifludansar. 20.45 Fólk og fræði. 21.15 Bók vikunnar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Heimskviður. 23.00 Vikulokin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 23. nóvember Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 10:22 16:07 ÍSAFJÖRÐUR 10:51 15:48 SIGLUFJÖRÐUR 10:35 15:30 DJÚPIVOGUR 9:57 15:31 Veðrið kl. 12 í dag Norðaustan 3-10 m/s í dag. Dálítil væta suðaustan- og austanlands og á annesjum norð- vestan til, en annars skýjað með köflum. Heldur kólnandi veður. Læknadrama er mitt uppáhaldsdrama. Þar eru þættirnir um Meredith Grey, Grey’s Anatomy, fremstir meðal jafningja. Ég kynntist Grey snemma á lífsleiðinni, aðeins 11 ára gömul, og hef fylgst með henni á síð- astliðnum 14 árum. Báðar höfum við tekið út mikinn þroska en það sem hún Meredith mín hefur fram yfir mig er að hún hefur upplifað öll ósköpin af áföllum. Ég velti því stundum fyrir mér hversu mikið getur komið fyrir eina mann- eskju á lífsleiðinni. Hún hefur misst eiginmann sinn, móður, föður og systur. Hún hefur lent í flugslysi og nærri drukknað. Þegar hér er komið sögu eru fáir eftir af upp- runalega leikarahópnum, enda 14 ár liðin síðan fyrsti þátturinn fór í loftið. Mörgum finnst þráður- inn ekki hafa haldið vatni í gegnum öll þessi ár og að ein mannsævi dugi hreinlega ekki til þess að ganga í gegnum svona mörg áföll. Einhverjir segja líka að botninn hafi dottið úr þáttunum þeg- ar læknarnir Dr. McDreamy og Dr. McSteamy féllu frá. Ég er algjörlega ósammála þessu, þrátt fyrir að ég syrgi horfnar persónur eins og ættingja mína. Jafnvel þótt þráðurinn þynnist finnur höfundur þáttanna, Shonda Rhimes, alltaf upp á einhverju afbragðs áfalli til að krydda söguþráðinn eða það sem betra er, dregur eldheitan Ítala fram á sögu- sviðið. Ljósvakinn Sonja Sif Þórólfsdóttir Það sem er lagt á eina manneskju Áföll Ellen Pompeo í hlutverki Meredith Grey. 10 til 14 100% helgi á K100 Stefán Val- mundar rifjar upp það besta úr dagskrá K100 frá liðinni viku, spilar góða tón- list og spjallar við hlustendur. 14 til 18 Algjört skronster, Partí- þáttur þjóðarinnar í umsjá Ásgeirs Páls. Hann dregur fram DJ græj- urnar klukkan 17 og býður hlust- endum upp á klukkutíma partímix. 18 til 22 100% helgi á K100 Besta tónlistin á laugardagskvöldi. Fyrir hartnær 10 árum hætti Valdi- mar Guðmundsson í hljómsveit sem hann var í og byrjaði að semja eigin lög. Hann hugsaði þetta sem sólóverkefni en fljótlega bættist vinur hans Ásgeir Aðalsteinsson við. Þeir félagar byrjuðu að semja lög heima hjá Ásgeiri og hægt og rólega bættust svo fleiri tónlistar- menn í hópinn. Í viðtali við morg- unþáttinn Ísland vaknar á K100 fór Valdimar yfir ferilinn og það sem fram undan er hjá hljómsveitinni. Hann kemur fram á tvennum jóla- tónleikum í Hörpu í desember og svo eru fyrirhugaðir veglegir af- mælistónleikar hljómsveitarinnar í mars. Nánar á k100.is. Að verða 10 ára Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 6 súld Lúxemborg 6 alskýjað Algarve 17 rigning Stykkishólmur 6 skýjað Brussel 8 alskýjað Madríd 11 súld Akureyri 2 skýjað Dublin 6 skúrir Barcelona 13 léttskýjað Egilsstaðir 2 léttskýjað Glasgow 6 skýjað Mallorca 16 rigning Keflavíkurflugv. 6 súld London 8 alskýjað Róm 13 léttskýjað Nuuk -4 skýjað París 9 skýjað Aþena 16 léttskýjað Þórshöfn 7 alskýjað Amsterdam 8 skýjað Winnipeg -5 skýjað Ósló 4 súld Hamborg 6 skýjað Montreal 5 rigning Kaupmannahöfn 8 þoka Berlín 8 skýjað New York 9 léttskýjað Stokkhólmur 4 skýjað Vín 9 skýjað Chicago 0 skýjað Helsinki 0 skýjað Moskva -6 skýjað Orlando 23 skýjað  Mögnuð mynd frá 2018 sem byggð er á sönnum atburðum með Melissu McCarthy og Richard E. Grant. Rithöfundurinn Lee Israel má muna sinn fífil fegri enda vill enginn lengur gefa út bækur hennar eftir að hún féll í hálfgerða ónáð þegar hún gaf út ævisögu Estée Lauder í óþökk hennar. Slypp og snauð datt hún niður á þá lausn að falsa sendibréf frægs fólks og selja þau til safnara. Þar með setti hún í gang atburðarás sem hefði varla verið hægt að skálda. Myndin var til- nefnd til þrennra Óskarsverðlauna. Stöð 2 kl. 21.15 Can you ever forgive me?

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.