Morgunblaðið - 07.12.2019, Blaðsíða 31
MESSUR 31á morgun
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 2019
Við erum til staðar þegar þú
þarft á okkur að halda
551 1266
Skipulag útfarar
Dánarbússkipti
Kaupmálar
Erfðaskrár
Reiknivélar
Minn hinsti vilji
Fróðleikur
Sjá nánar á
www.utfor.is
Vesturhlíð 2, Fossvogi | Sími 551 1266 | utfor.is
Önnumst alla þætti útfararinnar
með virðingu og umhyggju að leiðarljósi
Reynslumikið fagfólk
Elín Sigrún Jónsdóttir
Framkvæmdastjóri
Jón G. Bjarnason
Útfararþjónusta
Ellert Ingason
Útfararþjónusta
Helga Guðmundsdóttir
Útfararþjónusta
Lára Árnadóttir
Útfararþjónusta
Katla Þorsteinsdóttir
Lögfræðiþjónusta
Guðmundur Baldvinsson
Útfararþjónusta
Sigurður Bjarni Jónsson
Útfararþjónusta
Magnús Sævar
Magnússon
Útfararþjónusta
Emilía Jónsdóttir
Félagsráðgjafi
Sigrún Óskarsdóttir
Guðfræðingur
Útfararþjónusta
& lögfræðiþjónusta
utfor.is
ÍSLENSKA Kristskirkjan | Almenn sam-
koma með lofgjörð, fyrirbænum og barna-
starfi kl. 13. Guðjón Vilhjálmsson prédikar.
Kaffi að samverustund lokinni. Einnig verður
jólabasar í umsjá unga fólksins sem hyggur á
trúboðsferð til Filippseyja næsta vor. Ým-
islegt verður á boðstólum og margt tilvalið til
jólagjafa, en allur ágóði basarsins rennur í
sameiginlegan ferðasjóð trúboðanna.
KEFLAVÍKURKIRKJA | Sunnudagur kl. 11.
Jólaball Keflavíkurkirkju hefst með kerta-
tendringu, bæn og söng í kirkjunni. Því næst
er haldið í Kirkjulund þar sem hljómsveit Tón-
listarskóla Reykjanesbæjar leiðir söngva er
dansað verður í kringum jólatré. Kaffi og pip-
arkökur í boði.
Sunnudagur 8. des. kl. 20. Aðventukvöld
Kórs Keflavíkurkirkju geymir innihaldsríka
stund í söng á jólaperlum og sálmum. Kór-
félagar flytja einsöng. Arnór organisti er
stjórnandi og sr. Erla þjónar.
KÓPAVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11.
Sigurður Arnarson sóknarprestur prédikar og
þjónar fyrir altari. Kór Kópavogskirkju syngur
undir stjórn Lenku Mátéová kantors. Sunnu-
dagaskólinn verður á sama tíma í safn-
aðarheimilinu Borgum.
LANGHOLTSKIRKJA | Aðventumessa kl.
11. Góðir grannar syngja undir stjórn Egils
Gunnarssonar við undirleik Magnúsar Ragn-
arssonar organista.
Brasskvartett úr Skólahljómsveit Austurbæjar
leikur einnig við athöfnina. Guðbjörg Jóhann-
esdóttir sóknarprestur þjónar. Sara Gríms
tekur á móti börnunum í sunnudagaskól-
anum. Léttur hádegisverður að messu lok-
inni.
LAUGARNESKIRKJA | Jólaball Laugarnes-
kirkju kl. 11. Léttar veitingar, jólasveinar og
gengið í kringum jólatréð.
Betri stofan, Hátúni 12, kl. 13. Helgistund
með sr. Hjalta Jóni Sverrissyni og Elísabetu
Þórðardóttur organista.
Íhugunarguðsþjónusta kl. 20. Sr. Hjalti Jón
Sverrisson, sr. Henning Magnússon og Bylgja
Dís Gunnarsdóttir leiða stundina.
10.12. Kyrrðarbæn kl. 20. Kristin íhugun.
Húsið opnað kl. 19.40.
11.12. Foreldrasamvera kl. 10-12.
12.12. Kyrrðarstund í Áskirkju. Málsverður og
opið hús á eftir.
LÁGAFELLSKIRKJA | Aðventukvöld kl. 20.
Ræðumaður Einar Már Guðmundsson. Ein-
söngvari er Hallveig Rúnarsdóttir. Fiðlu-
leikur: Sigrún Harðardóttir. Kór Lágafells-
kirkju syngur og leiðir safnaðarsöng undir
stjórn Þórðar Sigurðarsonar, organista.
Prestar safnaðar flytja ávarp og bæn. Byndís
Böðvarsdóttir er kirkjuvörður. Kaffiveitingar í
boði sóknarnefndar í safnaðarheimilinu
Þverholti 3. Sunnudagaskóli kl. 13. Petrína
og Sigurður, ásamt Þórði organista, sjá um
stundina.
LINDAKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11, við
fáum Stopp-leikhópinn í heimsókn sem sýnir
leikritið Jólin hennar Jóru. Guðsþjónusta kl.
20. Hjónin Regína Ósk og Svenni annast tón-
listarflutning. Sr. Guðmundur Karl Brynj-
arsson þjónar.
NESKIRKJA | Fjölskylduguðsþjónusta kl.
11. Barnakór Neskirkju syngur undir stjórn
Erlu Rutar Káradóttur. Aðventan og biðin eftir
jólunum eru þema messunnar og verður
skoðað í máli og myndum, leik og söng. Org-
anisti er Steingrímur Þórhallsson og prestur
er Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir. Starfs-
fólk barnastarfsins aðstoðar við helgihaldið.
Hressing á torginu eftir helgistundina.
NJARÐVÍKURKIRKJA Innri-Njarðvík |
Síðasti sunnudagaskólinn fyrir jólafrí sunnu-
daginn kl. 11 í safnaðarheimilinu í umsjón
Heiðars, Dísu, Regínu Rósu og Rakelar Ósk-
ar.
Aðventusamkoma kl. 17.
Fram koma m.a. Söngsveitin Báran og Tón-
listarskóli Reykjanesbæjar ásamt félögum
úr kirkjukórnum sem leiða söng undir stjórn
Stefáns H. Kristinssonar. Einnig mun Albert
Albertsson, hugmyndasmiður hjá HS orku,
flytja erindi. Meðhjálpari er Pétur Rúðrik Guð-
mundsson.
ÓHÁÐI söfnuðurinn | Aðventukvöld, end-
urkomukvöld, 8. desember kl. 20 – ath.
breyttan messutíma. Séra Pétur Þorsteisson
þjónar, Kristján Hrannar sér um tónlist og
kór Óháða safnaðarins. Messugutti er Petra
Jónsdóttir. Kaffi í safnaðarheimilinu að lok-
inni messu. Ólafur Kristjánsson mun taka á
móti kirkjugestum að venju.
SALT kristið samfélag | Sameiginlegar
samkomur Salts og SÍK kl. 17 alla sunnu-
daga í Kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58-
60. Barnastarf. Túlkað á ensku.
SAURBÆJARKIRKJA á Kjalarnesi |Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14.
Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson prédikar.
Seljurnar við undirleik Arnhildar Valgarðs-
dóttur.
Í nánd jóla – tónleikar með Ragnheiði Gröndal
kl. 20. Ókeypis er á tónleikana í boði heið-
urshjóna í hverfinu.
SELTJARNARNESKIRKJA | Fræðslumorg-
unn kl. 10. Hvað var trúarlegt við Tyrkjaránið?
Dr. Þorsteinn Helgason talar. Kaffihúsaguðs-
þjónusta kl. 11. Stutt athöfn í kirkjunni fyrir
allan aldur í umsjá sóknarprests, leiðtoga í
sunnudagaskólanum og organista. Kaffihús í
umsjá fermingardrengja í safnaðarheimilinu
eftir athöfn. Hver einasta króna sem kemur
inn rennur til Hjálparstarfs kirkjunnar - innan-
landsaðstoðar.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa sunnu-
dag kl. 11. Sr. Egill Hallgrímsson annast
prestsþjónustuna. Organisti er Jón Bjarna-
son.
VALLANESKIRKJA | Aðventuhátíð Vallanes-
og Þingmúlasóknar laugardaginn 7. desem-
ber kl. 15. Kór Vallaness og Þingmúla syngur,
stjórnandi og organisti er Torvald Gjerde.
Ræðumaður er Skúli Björnsson. Tónlistar-
atriði. Sr. Þorgeir Arason. Kaffisopi í kirkjunni
í lokin.
VALÞJÓFSSTAÐARKIRKJA | Messa 8. des-
ember kl. 20. Stefán Þórarinsson læknir flyt-
ur hugleiðingu, Kór Valþjófsstaðarkirkju syng-
ur og leiðir almennan safnaðarsöng, Einar
Sveinn Friðriksson syngur einsöng. Organisti
er Jón Ólafur Sigurðsson, sr. Ólöf Margrét
Snorradóttir leiðir stundina. Aðventukaffi í Fé-
lagsheimilinu Végarði að dagskrá lokinni.
VÍDALÍNSKIRKJA | Aðventuhátíð barnanna.
Sr. Henning Emil Magnússon og fræðarar
sunnudagaskólans. TTT sýnir helgileik.
Barnakórar Vídalínskirkju syngja undir stjórn
Jóhönnu Guðrúnar Jónsdóttur og Davíðs Sig-
urgeirssonar. Kaffi og piparkökur í safn-
aðarheimilinu. Aðventuhátíð kl. 17. Sr. Henn-
ing Emil Magnússon þjónar og Ellen
Sigurðardóttir leiðtogi í kirkjunni flytur ávarp.
Kór Vídalínskirkju syngur og organisti er Jó-
hann Baldvinsson. Súkkulaði með rjóma að
lokinni hátíðinni.
VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði | Guðs-
þjónusta kl. 11. Kór Víðistaðakirkju syngur
undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur
organista og sóknarprestur þjónar með að-
stoð messuþjóna. Kaffihressing í safn-
aðarsal á eftir.
Ørkin | Aðventuguðsþjónusta sunnudag 8.
des. kl. 14 í kirkju Óháða safnaðarins á Há-
teigsvegi 56. Umsjón hafa Jógvan Fríð-
riksson, biskup í Færeyjum, og Heri Joensen,
prestur í Vesturkirkjunni í Færeyjum. Eftir
guðsþjónustu er jólasamvera Færeyinga-
félagsins í Örkinni Brautarholti.
Morgunblaðið/Sigurður Ægisso
Víðimýrarkirkja í Skagafirði, elsta torfkirkja á Íslandi.